Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 raö^niuPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Stjörnurnar lofa góðu hvort sem er I viðskiptum eða ástamálum. Reyndu nú að njóta þess hvernig lánið leikur við Þig- Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú skalt ekki fara í nein óþarfa ferðalög í dag. Skapið er ekki sem allra best í dag, en það er ekki gott þar sem þú ert óvenju mikið í sviðsljósinu. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þér verða sett einhver skilyrði sem þú átt erfitt með að sætta þig við. Þú skalt ekki leggja trúnað á sögur sem þú heyrir af tilviijun og því síður bera þær út. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf l áttu ekki alltaf persónulegar þarfir þfn- ar sitja í fyrirrúmi. Taktu meira tillit til annarra. Þér ha*ttir til að ofmetnast. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú sérð umhverfi þitt f nýju Ijósi. Fitt- hvað óvenjulegt hendir þig og þú færð ta*kifæri til að sýna hvað þú getur. H' Mærin I 23. ágúst — 22. sept. Þú kemst að hagstæðum samningum f dag. Kannski getur þú lært af reynslunni ef þú hefir vakandi auga með þvf sem er að gerast. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú skalt ekki fjárfesta í neinu í dag sem þú ert ekki viss um að geta greitt. Þú verður hoðaður á einhvers konar stefnu- mót en það er ráðlegast að sitja heima. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Sýndu maka þfnum þolinmæði f dag þótt hann sé ekki þægilegur f umgengni. Það eru vissar ástæður fyrir því. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Láttu ekki erfiðleika heima fyrir bitna á saklausu fólki. Reyndu að læra að hemja skapið. Betraseint en aldrei. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu eftir þér að gera það sem þér finnst skemmtilegt. Það er gott og blessað að vera skyldurækinn en núna hefir þú þörf fyrir tilbrevtingu. SÉfjjf Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Láttu ekki leiðinlega persónu eyðileggja fyrir þér daginn. Þú eygir lausn á vanda sem haldið hefir fyrir þér vöku að undan- fornu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það er stundum best að lofa öðrum að hafa sfðasta orðið. annars gætu friðsam- legar umræður endað f rifrildi. Þú átt IfkSega smá ferðalag í vaendum. TINNI Hann em/ú utan Jd s/q, ac) honum er ekh trúanc/j t// Þe$5. E/T7ö<rtt/S6fcW<Ja oE/tar. -rl r VWl HLMrMU MikiS er ég feqinn 6/4 - En /7vað hann aunanna veyaa. Þeir qJa/npar.. erut mi /7reia6ae/raf /Jann/ýsir ^e/nsóf! X-9 SHERLOCK HOLMES LJÓSKA 'tiYiVi'iýiiiú'ú SMÁFÓLK PFANUIS Hæ, dúkkulfsa! UJ0UIP IT IMPRE55 MÓU IF 1 LEAPEP OFF THI5 K0CK INTO THE lUATER ? (5HE TU^NEP Af^OUNP, ^ l ANP LOALKEP AWAV... V UJHAT POH’OUUJANTMETO P0 IUITH THE INNES TU6E ? &á: ( i | Fyndist þér ég vera klár, ef ég stekk af þessum kletti niður f vatnið? Hún sneri við og labbaði f burtu... Hvað viltu að ég geri við kút- inn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.