Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976 25 + Þrjátfu lögregluþjónar, tvær þyrlur og fjöldi sjálfboðaliða leituðu fyrir nokkrum dögum að reifabarni sem hafði verið skilið eftir f bfl nálægt bænum Kolding f Danmörku. Móðir barnsins þjáðist af minnsleysi og hafði hún alveg gleymt þvf hver hún sjálf var, hvað þá hvar hún hafði skilið eftir barn og bfl. Það þótti Ijóst að barnið væri f bráðri hættu f lokuðum bflnum f allri sólarbreiskjunni og þvf var þessari miklu leit hrundið af stað. Það var um- ferðarlögregluþjónninn Erik Mortensen sem fann barnið og hann lýsti þvf yfir skæl- brosandi að það væri sá bezti fundur sem hefði rekizt á um ævina. félk í fréttum 5- Deilt um dauðan hest + KERFIÐ lætur ekki að sér hæða. í hálfan mánuð lá þetta hestshræ á ströndinni í Kerteminde í Danmörku bað- + Ljósmyndafyrirsætan Vanya frá Hong Kong, sem er af ensku og kfnversku bergi brotin, er ekki aðeins frfð og fönguleg heldur hinn bezti kokkur. Nú hefur hún samið og gefið út matreiðslubók og réttirnir sem hún býður upp á eru ekki neitt náttúrulækninga- fæði eins og einhver kynni að halda heldur hinar gómsætustu krásir . „Fólk á að borða góðan mat,“ segir hún, „en ekki of mikið af honum. Þá þarf enginn að hafa áhuggjur af lfnunum." strandargestum til litillar ánægju og á meðan deildu yfirvöld um það hverjum bæri hræið og hver ætti að greiða fyrir flutning þess. Að lokum var þó látið til skarar skríða og hræið fjarlægt. + Þessi börn eru öll þátt- takendur á þingi bandarfskra stafkarla og kerlinga ef svo má að orði komast og er þá átt við þá sem jafnan ganga f broddi fylkingar þegar eitthvað er um að vera og sveifla staf sfnum af mikilli kúnst. Þingið var haldið á Miami og hér sjást þátt- takendur kasta stöfum sfnum hátt á loft og það fylgir frétt- inni að aðeins um helmingi þeirra hafi tekizt að henda þá á lofti aftur. jazzBciLLeGtskóLi bópu, líkcifii/mkl Dömur athugid © S 4ra vikna haustnámskeið hefst 6. sept. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun — dag og kvöldtímar. ■jf Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Sérflokkar fyrir þær sem vilja missa 15. kg. eða meira. if Sturtur — sauna — Ijós — tæki. Upplýsingar og innritun í sima 83730. jŒZBaLLettskóLi Bónu N Citroén gerir hringveginn að hraðbraut! Þó er hann enn þá sami hríngvegurinn og í fyrra. En við bendum á, að til er bíll, sem lætur ekki mikið á sig fá hvert ástand veganna er, eða hvaða vegi honum er ekið. CITROÉN^GS Vegna hinnar óviðjafnanlegu fjöðrunar, verður akstur- inn þægilegur, jafnvel á þvottabrettum. Auk þess er hæð undir lægsta punkt stillanleg frá 16—26 cm óháð hleðslu. Framhjóladrif gerir bílinn stöðugan á vegi. Fjörug vél og þægileg gírskipting henta vel íslenzkum fjallvegum. Öll þessi GS þægindi kosta minna en þére.t v. haldið Talið við sölumenn okkar strax. Við lofum yður góðum móttökum. G/obus? LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 CITROÉN Crysler Utanborðsmótorar EIGUM TIL AFGREIÐSLU MARGAR STÆRÐIR AF CHRYSLER UTANBORÐSVÉLUM MEST SELDA UTANBORÐSVÉLIN 74 OG '75. Berið saman verð og gæði. Chrysler er Ameriskur. JU u uu □ Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5—21 286 P O Box 5030 Reykjavík Leitið upplýsinga FÁANLEGIR; 3.6-4.9.6.8.10. 8 15 • 20 • 25 • 30 • 35 • 45 • 55 • 60 75 • 90 • 105 ■ 120 • 135.150 HA C’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.