Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976 14 VII Reykjavíkur- skákmótið leið fór nú Gunnar og Keene fylgdi forskrift Friðriks, fórnaði skiptamun og fékk að því er virtist nóg spil fyrir. En hann lét sér það ekki nægja heldur fórnaði öðrum skipta- mun og komst svo ekkert áfram. Gunnar fékk hættulegt frípeð og skömmu fyrir bið skipti hann upp á öllum sínum mönnum og vakti upp drottningu. í biðstöðunni hefur hann drottningu, peð og kóng gegn kóngi, biskupi og tveim peðum andstæðingsins. Og þá kemur að þeirri skák, sem vannst í þessari setu: ÁHORFENDUR fjölmenntu til 8. umferðar Reykjavikurskák- mótsins, sem tefld var siðastlið- inn fimmtudag. Og þeir fengu að sjá ýmislegt skemmtilegt, þótt vissulega hafi oft verið tefldar líflegri skákir. Flestir komu vafalaust til að sjá skák Friðriks og Timmans, og urðu margir fyrir vonbrigðum með úrslitin, jafntefli i 22 leikjum. Annars var þetta býsna góð skák, þótt ekki hafi hún verið í þeim dúr, sem áhorfendur hafa mest gaman af. Skákin birtist hér í blaðinu í gær og verður ekki endurtekin. Sovézku stórmeistararnir ollu mörgum vonbrigðum. Þeir sömdu um jafntefli eftir aðeins 10 minútur og verður það að teljast hámark ókurteisinnar. Auðvitað bjóst enginn við öðru en jafntefli en hvers vegna ekki að tefla upp einhverja skemmtilega skák, sem gat svo endað í jafntefli. Mönnunum var nú einu sinni boðið hingað til þess að tefla. //((,/ /S/A\ LQFTLEiDlR Jón Þ. Þór fylgist hér með viðureign Inga R. og Vukcevic Guðmundur Sigurjónssoh og Haukur Angantýsson gerðu einnig jafntefli í fremur stuttri skák, en þar var þó annað uppi á teningnum. Skákin var afar flókin og erfið og eyddu báðir miklum tima. Þegar tímahr'akið var farið að nálgast ískyggilega töldu báðir hyggilegast að sætta sig við skiptan hlut. Helgi Olafsson hafði hvítt gegn Matera og fékk betra tafl út úr byrjuninni. í miðtaflinu var hann vafalaust með unna stöðu á tímabili, en einhvers staðar lék hann ónákvæmt svo Bandarikjamaðurinn náði að rétta úr kútnum og er biðstaðan jafnteflisleg. Ingi R. hélt lengi uppi sterkri pressu á stöðu Westerinens, en Fínninn varðist af grimmd. í biðstöðunni, sem hér birtist hefur Ingi peði minna. Svart: Westerinen Hvítt: Ingi. I ! 1 * i —t—r—• m i i 'm 4. & 13 &i Stöðum. Svartur lék biðleik. Gunnar Gunnarsson var maður dagsins. Hann tefldi við Keene og beitti sömu upp- byggingu gegn kóngsindverskri vörn og Friðrik í skák sinni gegn Keene fyrr í mótinu. i athugasemdum sínum við skák- ina í Mótsblaðinu benti Friðrik á leið, sem hann vildi ekki fara, þar sem hann taldi svartan fá að minnsta kosti jafnt tafl með snjallri skiptamunsfórn. Þessa Hvftt: Margeir Pétursson Svart: M.R. Vukcevic enskur leikur 1. c4 — e6, 2. Rc3 — d6(!) (Góður leikur, sem býður upp á ýmsa möguleika). 3. Rf3 (Hér er vafalítið nákvæmara að leika 3. g3). 3. — f5, (Hollenzka afbrigðið, sem á einkar vel við þegar hvitur hefur leikið 3. Rf3). 4. d4 — e4, 5. Rd2 (Hér kom ekki síður til greina að leika 5. Rg5 með hug- myndinni Rg5 — h3 — f4). 5. — Rf6, 6. e3 — c6, 7. f3?! (Hér er kannski að leita upp- hafs ófara hvits. 7. d5 og siðan f3 er vafalaust betra). 7. — d5, 8. Db3 — Be7, 9. Be2 -0-0!? (Skemmtileg peðsfórn, sem býður upp á sóknarfæri). 10. cxd5 — cxd5, 11. fxe4 — fxe4, 12. Rdxe4 (Margeir ákveður að taka áhættuna, en 12. 0-0 kom einnig til greina). 12. — Rxe4, 13. Rxe4 — Rc6, 14. Rc3 (14. Bd2 og síðan Rf2 var vel athugandi). 14. — Bb4! (Leppar riddarann og opnar drottningunni leið til h4). 15. Bf3 (Enn var Bd2 öruggara). 15. — Dh4 + , 16. g.3 — Dh3, 17. Hfl — (Eða 17. Bxd5 — Kh8, 18. Bd2 — Bg4!). 17. — Dxh2, 18. Bxd5+ — Kh8, 19. Hxf8+ — Bxf8, 20. Be6 — (Hvíta staðan er mjög erfið og ekki bætir þessi leikur úr). 20. — Dxg3+, 21. Ke2 — Dg2+, 22. Kel — Rb4! (Nú eru lokin skammt und- an). 23. Bxc8 — Hxc8, 24. Hbl — Be7!, 25. Df7 — Bh4+ og hvítur gafst upp. Björn Þorsteinsson fékk upp- reisn æru með góðu jafntefli gegn Najdorf. Hvftt: M. Najdorf Svart: Björn Þorsteinsson. Katalónsk byrjun 1. c4 — Rf6, 2. g3 — e6, 3. Bg2 — d5, 4. Rf3 — Be7, 5. 0-0 — 0-0, 6. d4 — dxc4, 7. Re5 — c5, 8. dxc5 — Bxc5, 9. Rc4 — Rc6, 10. Rc3 — De7, 11. Bg5 — Hd8, 12. Dcl — h6, 13. Bxf6 — Dxf6, 14. Bxc6 — bxc6, 15. Re4 — De7, 16. Re5 — Hd5, 17. Rxc6 — Dd7, 18. Rxc5 — Dxc6,19. b4 — e5, 20. Hdl — Bh3, 21. e4 — Hxdl. 22. Dxdl — Hb8, 23. a3 — a5, 24. Dh5 — De8, 25. Dxe5 — axb4, 26. axb4 — Hxb4, 27. Hcl — Dd8, 28. Dh5 — Dg5, 29. Dxg5 — Hxg5, 30. Hel — Hc4, 31. Rd3 — Hc7, 32. Rb4 — Hd2, 33. Rd5 — Kf8, 34. Re3 — g4, jafntefli. Skák Margeirs og Gunnars er nú farin f bið í þriðja sinn, eftir 95 leiki. Biðstaðan er þessi: Svart: Gunnar Hvftur lék biðleik (96. leik. Staðan ( mótinu er nú þessi: 1. Timman 6 v. og biðsk., 2. Friðrik 6. v., 3. Tukmakov 5,5 v., 4. Najdorf 5 v. og biðsk., 5. Guðmundur 4 v. og biðsk., 6. — 7. Antoshin og Ingi R. 3,5 v. og 2 biðsk., 8. —10. Keene, Vukcevic og Westerinen 3,5 og biðsk. 11. Haukur 3,5 v., 12. Helgi 2,5 v. og biðsk., 13. Mat- era 2 v. og biðsk., 14. Margeir 1,5 v. og 2 biðsk., 15. Björn 1. v. og biðsk. 16. Gunnar 0,5 v. og 3 biðsk. 9. umferð verður tefld í dag og hefst kl. 14. Þá tefla saman: Vukcevic og Haukur, Westerin- en og Margeir, Keene og Ingi R., Matera og Gunnar, Antoshin og Helgi, Björn og Tukmakov, Timman og Najdorf, Friðrik og Guðmundur. A morgun, sunnudag, hefst 10. umferð kl. 17.30. Þá tefla saman: Haukur og Friðrik, Naj- dorf og Guðmundur, Tukmakov og Timman, Helgi og Björn, Gunnar og Antoshin, Ingi og Matera, Margeir og Kéene, Vukcevic og Westerinen. 'ymíjj SNOGH0J Nordisk folkehöjskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 /1 1 Sendið eftir bæklmgi. DK 7000 Frederica, Danmark, sími 05-9522 1 9 Jakob Krögholt. Al'(il>VSÍN(iASÍMINN ER: 22480 |Ror0imbl«bit> ":SS> 750 miflj. i gatna- og hol- ræsagerð í Reykjavík það sem af er árinu ÞAÐ SEM af er þessu ári hefur verið unnið fyrir um 750 milljón- ir króna við gatna- og holræsa- gerð ( Reykjavík. Þar af hafa 450 milljónir farið til nýbygginga og 365 milljónir til viðhalds, en alls nam fjárveiting til gatna- og hol- ræsagerðar rúmlega 1.1 milljarði á árinu. Af malbikunarframkvæmdum er það helzt að nefna að lokið er við að malbika Sævarhöfða, Vatnagarða, Klettagarða, Furu- gerði og verið er að ljúka við að malbika götur í Stokkaselshverfi. Yfirlag hefur verið sett á 40 göt- ur. Unnið er við að búa undir malbikun stóra hluta af Sætúni og Kringlumýrarbraut. Holræsi hafa verið lögð við Hafnarfjarðar- veg, Breiðhöfða og Vatnsendaveg. Gangstéttir hafa verið gerðar I Bökkunum, Rauðagerði og fleiri verkefni mætti nefna, sem unnið hefur verið að á þessu sviði I sumar. Höfum fengið nýtt símanúmer 53752 Börkur h.f. Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.