Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar £ til sölu i Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 3 1 330. Hylki og töskur fyrir kasettur og áttarásaspól- ur, hreinsisett fyrir plötur og kasettutæki. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Bundið hey til sölu Uppl. að Búlandi, A- Landeyjarhr. Rang. gegnum Hvolsvöll. Hestar Er kaupandi að nokkrum hestum til útflutnings. Einar Þorsteinsson, Keflavík, sími 92-2269. Arinofn og rafmagns þilofnar til sölu. Sími 51 240. Nýjar mottur Teppasalan Hverfisgötu 49. simi 19692. Hewlett-Packard 25 25 Nýleg „programmable” hand- tölva til sölu. Verðhugmynd 60 þús. Simi 13116 milli kl. 14 — 18. Teigi Mosfellssveit Óskar eftir traustum starfs- manni. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á staðnum. Roskin kona óskast til að búa hjá konu á áttræð- isaldri. Uppl. í síma 83666 kl. 19 — 20. fannst á Jökuldalsvegi laug- ard. 28. ágúst. Uppl. i síma 97-6155, Eskifirði. Tónlistarkennsla Píanó, Tónfræði, Hljómfræði. Jón Asgeirsson, Flókagötu 56, sími 22158. : húsnæöi ■ / boöí Geymsluhúsnæði víð Hafnarstræti tíl leigu! Uppl. i síma 1 4824. Okkur vantar bíla á skrá. Höfum kaupendur að ódýrum bilum. Bilaval, Laugaveg 90—92, simar 19092 — 19168. Til sölu Datsun diesel '73 Y-2222. Bill í al,- gjörum sérflokki. Uppl. hjá Bilaval Laugav. 90, simar 19092 — 19168. Báturinn er 5.60 m langur. Ný viðgerður með 20 hesta Johnson utanborðsvél. Uppl. i sima 1 2006. Heimatrúboðið Almenn samkoma annað kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. UTIVISTARFERÐIR Engin laugardagsferð. Sunnud. 5. sept. kl. 13. Skálafell — Svína- skarð með Tryggva Halldórssyni eða létt ganga að Tröllafossi með Frrðrrk Danielssynr. Verð 700 kr. Frítt fyrír börn með fullorðn- um. Brottför frá B.S. í. vest- anverðu Útivist K.F.U.M. Almenn samkoma i húsi fé- lagsins við Amtmansstig 2 b, sunnudagskvöld kl. 8.30. Séra Guðmundur Óli Ólafs- son talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. fiBflífíHE ISIANDS OLDUGOTU3 J SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 5. sept. kl. 13.00 1 . Gengið um sögustaði á Þingvöllum. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. 2. Gengið á Ármannsfell, Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast, 2 — 3 herbergi, fyrir lögfræðiskrif- stofu. Lysthafendur leggi nafn og síma- númer inn á afgr. Mbl. fyrir lok miðviku- dags merkt: Skrifstofa 8686 íbúð óskast til leigu 2 — 3ja herbergja fyrir hjúkrunarkonur á Landspitalanum. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans — sími 241 60. Nokkrar verzlanir óska eftir tilboði í gerð á 1 milljón burðar- poka úr plasti, áprentaða báðum megin. Stærðir í mm. 350/80 X600x0,05. Til afgreiðslu í áföngum á árinu 1 977. Tilboð merkt: P-8685 sendist Mbl. fyrir 20. september. húsnæöi í boöi Keflavík 2ja herb. góð íbúð til leigu strax.Uppl. í síma 1998. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð v. Vesturberg til leigu í 8 — 9 mánuði frá 1 . okt. n.k. Teppi og gardínur fylgja. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Gott útsýni : 2980". Sandgerði Til sölu vönduð húseign 4 herb. samliggj- andi stofur og eldhús á hæðinni, tvö herb. og eldhús í risi ásamt tveim óinn- réttuðum herb. Góðar geymslur, tvær bílgeymslur. Ræktuð og girt lóð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. kennsla TÓNLISMRSKÓLI skóla KÓPNOGS Kópavogs Innritun hefst mánudaginn 6. september og lýkur 1 1 . september. Tekið verður á móti umsóknum og greiðslu skólagjalda á skrifstofu skólans, Hamraborg 11, 3. hæð, kl. 10—12 og 17—18. Eldri um- sóknir óskast staðfestar. Skólastjóri. Yngri-barnaskóli Ásu Jónsdóttur Keilufelli 16, Breiðholti III (aldur skólabarna 5 og 6 ára)hefst um miðjan september. Börn sem sótt hafa um skólavist veturinn 1976 —1977, mæti i skólanum á mánudag. 1 3. sept. Allar upplýsmgar veittar hjá skólastjóra mánudagmn 6. sept. og þriðjudaginn 7. sept. frá kl. 8 —10 f.h. og k. 6.30—8 e.h. i sima 25244 eða 7 2477 Skólanefndm. — Waldheim Frumhald af bls. 15 meirihlutans í Ródesíu. „Eg vona innilega að málió verði tekið raunhæfum tökum áður en það verður of seint,“ sagði hann. Hann harmaði einnig að tillögur suður-afrísku stjórnarinnar um sjálfstæði Namibíu gengju of skammt til að fullnægja þeim skil- yrðum, sem S:meinuðu þjóðirnar hafa sett. — Noregur Framhald af bls. 1 málið til hlltar svo og stöðu allra samningaviðrræðna Norðmanna við aðrar þjóðir, og á grundvelli þeirra kannana yrði ákvörðunin um útfærslu tekin. Jens Evensen sagði á fundin- um, að Mexíkó, Island og margar aðrar þjóðir hefðu þegar fært út í 200 mílur og Kanada, Bandaríkin og EBE-ríkin hefðu lagt fram frumvörp, sem miðuðu að því sama. Evensen sagði, að væntan- legt frumvarp norsku stjórnar- innar myndi aðeins ná yfir auð- lindir í hafinu, því að stjórnin væri enn þeirrar skoðunar, að nýting auðlinda hafsbotnsins ætti að falla undir önnur lög og að hún ynni að smlði sllkra laga. Væntanlegt frumvarp verður I 9 liðum. 1. liður kveður á um tlmasetningu útfærslunnar og 200 mflna svæðið frá norsku strönd- inni eða að miðlínu annárra strandríkja. 2. grein kveður á um, að efnahagslögsagan takmarki ekki frjálsar siglingar eða flug yfir svæðið, né lagningu neðan- sjávarkapla eða olíuleiðsla. 3. grein bannar öðrum en norksum rlkisborgurum veiðar innan 200 mílna markanna. 4. grein heimil- ar stjórninni að setja nauðsynleg- an fiskveiðikvóta og ákvarða kvóta fyrir erlend fiskiskip, fjölda fiskiskipa, ákvörðun tog- veiðibannsvæða og aðrar nauð- synlegar takmarkanir. 5. grein gefur stjórninni heimild til að setja bráðabirgðareglur til að vernda fiskstofnana unz útfærsl- an hefur náð fullu gildi. 6. grein heimilar stjórninni að gera und- anþágur um veiðar skv. samning- um við aðrar þjóðir.^7-. grein veitir heimild til að gefa'út sérstakar reglugerðir innan markanna, I sambandi við mengunarvarnir, vísindarannsóknir, og kvað það varðar að búa eyjar og nýta svæð- ið til annara hluta eins og t.d. orkuframleiðslu. 8. grein kvéður á um að brot á lögunum hafi I för með sér sektir, upptöku skipa, veiðarfæra og afla án tillits til hverjir eigendurnir eru. 9. grein segir, að lög þessi öðlist þegar gildi þ.e.a.s. frá þeim tlma, sem frumvarpið er afgreitt sem lög frá þinginu ______ , _______ — Bemharð Framhald af bls. 1 Hollenzki varnarmálaráð- herrann, Henk Vredeling, sendi I gær þinginu skjöl þar sem sagt er frá erindi Bern- hards við Schmidt. En hann vildi ekki ræða málið nánar. Prinsinn sagði af sér embætti sem æðsti yfirmaður hollenzka hersins vegna gagnrýni, sem kom fram á hann I skýrslu opin- berrar rannsóknarnefndar. Helmut Schmidt kanslari staðfesti I dag, að prinsinn hefði rætt þetta mál við sig, en að hann hefði tilkynnt holl- enzku stjórninni, að V- Þjóðverjar hefðu þegar tekið höndum saman við Breta og Itali um að framleiða Tornado- orustuþotuna til að taka við af Starfighter. Hins vegar hélt Schmidt opnum möguleikum á því, að V-Þjöðverjar myndu að- stoða önnur NATO-lönd vió að fjármagna kaup á F-17 þotun- um, ef þau kysu þær fremur. Stjórnmálafréttaritarar segja, að þessi frétt kunni að verða til þess, að hollenzka stjórnin fyrirskipi allsherjar- rannsókn á öllum vopnakaup- um landsins sl. 15 ár. Norð- menn, Hollendingar, Belgar og Danir keyptu sem kunnugt er F-16 orrustuþotur frá General Dynamics I stað Starfighter. — Skák Framhald af bls. 20 f4 — Rd3, 35. Db5, — Bd4! 36. Rhl — Dd6, 37. g3 — Rxf4, 38. De8+ — Kg7, 39. He7 — Kh6, 40. Rf2 — Bxf2, 41. Hxh7 — Kg5 og hvftur gafst upp. Af öðrum þeim er stóðu I baráttunni um 1.—3. sæti er það að segja að Tal sigraði Castró auðveldlega og Portisch lagði Sosonko án mikillar fyrir- hafnar. Byrne sigraði Matanovic, en hins vegar varð Smyslov að láta sér nægja jafn- tefli gegn Diaz. Fyrir síðustu umferð var staðan I mótinu þessi: 1. Larsen 12 v., 2. Tal 11,5 v., 3.—7. Byrne, Hiibner, Petrosjan, Portisch og Smyslov 11 v., 8. Andersson 10 v., 9.—10. Geller og Smejkal 9,5 v. 11.—13. Csom, Gulko og Sosonko 9 v., 14. — 15. Liberzon og Rogoff 8,5 v., 16. Sanguinetti 8 v. 17. Matanovic 7,5v., 18. Castró 6 v., 19. Lombard 4,5 v., 20. Diaz 2.5 v. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.