Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR4. SEPTEMBER 1976 Við eigum góða möguleika - sagði Jóhannes Eðvaldssnn — Það munar strax töluverðu fyrir mig að ég þurfti ekki að leika með Celtic gagn Dundee United í bikarkeppninni f fyrra- kvöld, sagði Jóhannes Eðvaldsson f viðtali við Morgunblaðið í gær, enjóhannes sem á að leika með Celtic gegn Rangers f Glasgow á laugardaginn mun ekki koma til landsleiksins við Belgfumenn á sunnudaginn fyrr en nokkrum klukkustundum áður en leikur- inn hefst. — Þetta verður auðvitað mjög erfitt hjá mér, en ég er í góðu formi og treysti mér alveg til þess að standa mig í lansleiknum, sagði Jóhannes. — Og ég er mjög bjartsýnn á að íslenzka liðið geti sigrað belgíska liðið á sunnudag- Jóhannes Eðvaldsson. Matthías kemurekki MATTHlAS Hallgrfmsson varð að.gefast upp f baráttu sinni við forráðamenn sænska liðsins Halmia, og hann verður þvf ekki með f landsleiknum á sunnudagínn. Félagið hefur hins vegar gefið honum leyfi til að taka þátt f landsleiknum við Hollendinga á miðviku- dagskvöld, en ekki var í gær ákveðið hvort Matthfas yrði boðaður til þess leiks. Töiuverð harka hljóp f málið hjá Halmia, er forráðamönn- um félagsins varð það Ijóst að Matthfas ætlaði að fara heim til Islands, hvað sem þeir segðu. Töldu þeir að þar með bryti Matthlas gerða samninga við félagið, en f þeim stendur að honum sé heimilt að taka þátt f landsleikjum fyrir Is- lands hönd, svo fremi að það stangaðist ekki á við leiki fé- lagsins. Hótuðu Halmia-menn Matthfasi öllu illu, m.a. þvf að hann yrði rekinn frá félaginu og höfðað skaðabótamál á hendur honum. Taldi Matthfas sér ekki mógulegt að eiga slfkt á hættu og ákvað þvl að til- kynna að hann gæti ekki leikið landsleikinn. inn. Við leikum á heimaelli og slíkt hefur alltaf mikið að segja, f það minnsta ef áhorfendur standa vel með okkur. Belgíumennirnir eru örugglega óvanir aðstæðum okkar, — þeir hafa ekki kynnzt öðru en skrælnuðum og glerhörð- um völlum að undanförnu. Að minnsta kosti er það þannig hér í Skotlandi að vellirnir eru ákaf- lega slæmir og svo harðir, að mað- ur er með blöðrur á fótunum eftir hvern einasta leik. Jóhannes sagði að Celtic—lið- inu hefði ekki gengið of vel f leikjum sínum að undanförnu, en það væri tvímælalaust að sækja sig. — Ég held að það sé betra fyrir okkur að fara þetta hægt af stað og sækja síðan á, heldur en að málin þróist eins og í fyrra, er liðið byrjaði keppnistímabilið af gífurlegum krafti en sprakk svo á limminu. Celtic var núna að ganga frá kaupum á nýjum leik- manni. Sá er Pat Stanton og kem- ur frá Hibs. Hann er mjög góður leikmaður, en orðinn nokkuð gamall — kominn á fertugsaldur. — Annars hef ég orðið greini- lega var við það að Jock Stein, framkvæmdastjóri Celtic, hefur áhyggjur af því hvernig mér muni vegna í leiknum gegn Rangers á laugardaginn. Hann hefur spurt mig hvað eftir annað hvort ég muni beita mér af allri orku í þeim leik, þar sem ég eigi erfiðan leik með íslandi strax daginn eft- ir. Það kynni því að vera að mér yrði eitthvað hlíft í leiknum á laugardaginn, þótt ég kæri mig sjálfur ekkert um slíkt og sé þess fullviss að ég er I formi til þess að leika tvo erfiða leiki dag eftir dag. ÍSLENZKA knattspymulandsliðiS hóf undirbúning sinn fyrir lands- leikinn viS Belglumenn á sunnu- daginn meS æfingu á Laugardals- vellinum i gærmorgun og stjórn- aoí landsliSsþjárfarinn. Tony Knapp, æfingunni. ákveðinn aS vanda. Eftir hádegi I gær fór landsliSiS austur á Þingvelli, þar sem þaS mun dvelja f ram til leiks- ins á sunnudaginn. Á morgun mun liSiS æfa á grasvellinum á Laugarvatni og kvöldiS og sunnu- dagsmorgunninn verSur slSan notaS „til þess aS ná upp stemmningunni." íslenzka lands- MSiS hefur dvaliS á Þingvöllum fyrir meiri háttar leiki undanfarin ár og verSur ekki annaS séS en aS hiS sögulega umhverfi hafi blásiS baráttuanda I brjóst leikmanna. Vondandi verSur einnig svo nú. Stærri myndin sýnir landsliSs- mennina á hlaupaæfingu hjá Knapp og má á þeirri myndi m.a. sjá Ásgeir Sigurvinsson, GuSgeir Leifsson, Teit ÞórSarson, Jón Pétursson, Áma Stefánsson og Glsla Torfason. Myndin hér til hliSar sýnir svo landsliSsþjálfar- ann gefa mönnum sinum fyrir- mæli. Sex leikir - sex sigrar Belg íumanna LANDSLEIKUR tslands og Belglu á Laugardalsvellinum á morgun verður f jóroi landsleikur Islendinga I ár. Hinir þrlr hafa farið þannig að tslendingar hafa unnið tvo þeirra og tapað einum. Leikurinn, sem tapaðist var, gegn Finnum f Helsinki og sigruðu þeir með einu marki gegn engu. tslendingar unnu híns vegar Norðmenn I Osló 1—0 og Luxem- borgara I Reykjavlk 3—1. Þá hafa tslendingar í sumar leikið tvo leiki við ensku bikarmeistarana: Southampton og unnu Englend- ingarnir annar leikinn 1—0, en BELGISKALIÐIÐVALIÐ BELGÍUMENN hafa nú tilkynnt HSs- skipan stna I landsleiknum viS fsland á sunnudaginn og munu eftirtaldir leikmenn hafja leikinn: Christian Piot (Standard Liege), Ernie Cerets (Standard Liege), Erwin Vanden Daele (Anderlecht), Michel Renquin (Standard Liege), Maurice Martens (Molenbeek), Francois van der Elst (Anderlecht), Paul Courant (Club Brugge), Ludo Coeck (Anderlecht), Rene Verheyen (Royale Uníon), Willy Wellens (Molenbeek) og Jaqu es Teugels (Molenbeek). Svo sem sjá má af upptalningu þessari verSa I liSinu þrlr félagar Ásgeirs Sigurvinssonar I Standard Liege liðinu írskir dómarar munu dæma leiki íslands viS Selgíu og Holland I und- ankeppni heimsmeistarakeppninnar. Leikinn á sunnudaginn dæmir J. Carpenter. en llnuverSir verSa O.Y. Burn og D. McGowen. Leikinn á miSvikudaginn dæmir Burn, en Carp- enter og McGowen verSa llnuverSir. hinn varð jafntefli 1—1. Utkoman í landsleikjum sum- arsins verður því að teljast mjög góð, og sérstaklega var sigurinn í leiknum við Norðmenn athyglis- verður. Er það í fyrsta sinn sem Islendingar vinna sigur í lands- leik sem fram fer erlendis. Landsleikurinn á morgun verð- ur svo sjöundi Iandsleikur Islands og Belgíu og hafa Belgíumenn unnið alla fyrri leikina. Fyrsti leikurinn við Belgíumenn fór fram 5. júni 1957 í Brussel og urðu úrslit þess leiks 8—3 fyrir Belgíumenn. 4. september 1957 var svo leikið við Belgíumenn i Reykjavík og þá sigruðu þeir með 5:2. Næst mættust Islendingar og Belgíumenn svo í landsleik 18. maí 1972 f Liege i Belgíu. 1 þeim leik sigruðu Belgíumenn 4:0 og fjórum dögum slðar unnu þeir með sömu markatölu í leik sem fram fór í Bríigge. 8. september 1974 var svo leikið í Reykjavík og þá sigruðu Belgíumenn 2:0 eftir jafnan og mjög skemmtilegan leik. 6. september í fyrra var svo leikið I Liege í Belgíu og unnu Belgiumenn þann leik með einu marki gegn engu. t Ahorfendur eru líka þátttakendur ÆTLA EKKIAÐ MÆTA TVÖ af liðum þeim sem þátttokurétt eiga i úrslitkeppni um laust sæti i 2. deild að ári, Afturelding úr Mosfells sveit og Reynir frá Arskógsstrond, hafa ákveðið að mæta ekki í boðaða keppni sem fram átti að fara á Eski- firði innan tíðar. Þriðja liðið sem keppir um sætið er Þróttur, Nes- kaupsstað, og telja forráðamenn Reynis og Aftureldingar að vóllurinn á Eskifirði geti ekki talizt hlutlaus, þar sem hann er svo skammt frá Neskaupsstað, auk þess sem þeir telja að aðstaða sé ekki fyrir hendi á Eskifirði að halda sllkt þriggja liða mót. Munu þeir afhenda KSÍ greinar- gerð um mál þetta eftir helgi. Á MORGUN mun athygli knatt- spyrnuheimsins beinast að Laug- ardalsvellinum þar sem fram fer leikur islands og Belglu I undan- keppni heimsmeistarakeppninnar I knattspyrnu. Segja má að hver einasti leikur þessarar keppni vekji athygli þar sem á annaS borð er fylgzt meS knattspyrnu, enda hörS barátta um þaS hnoss aS komast I lokakeppnina sem fram mun fara I Argentlnu aS tveimur árum liSnum. 1978. A8 margra dómi er riSillinn sem íslendingar leika t aS þessu sinni einn sá allra sterkasti I undan- keppninni, þar sem Belglumenn og Hollendingar eiga frábærum liSum á aS skipa, og irar standa þeim lltt aS baki. Þegar fjallaS er um hugsanleg úrslit f þessum riSli og þaS liS sem kemst áfram úr honum er ekki minnzt á íslend- inga, en hins vegar er athyglis- vert, að margir spá þvl að íslend- ingar kunni að setja óvænt strik I reikninginn hjá þeim stóru, og m.a. vitnaS til sigurs okkar yfir Austur Þjóðverjum I landsliSa- keppni Evrópu, en sennilega hafa Islenzkir knattspyrnumenn aldrei komiS eins á óvart með frammi- stöSu sinni. Þá er einnig vitnaS til þessaS Belgtumenn hafi „aSeins" sigraS íslendinga 1—0 á heima- velli slnum ( fyrra og þaS hafi Sovétmenn einnig gert. ÞaS veltur þvl á glfurlega miklu hvemig frammistaSa islendinga f leiknum á morgun verSur. Og þaS er ekki bara metnaSarmál piltanna 11 sem berjast á knattspyrnuvell- inum aS vel takist heldur allrar þjóSarinnar. Sú auglýsing sem ts lenzk Iþróttaæska og þjóSin öll fékk t.d. meS sigri yfir Austur- ÞjóSverjum I fyrra var ómetanleg. Þannig má til gamans geta þess aS fyrirsögn vestur-þýzks risa- blaSs var þannig eftir umræddan leik: 200 þúsund islendingar eiga Nóbelsskáld og knattspyrnurisa. En áhorfendur sem vafalaust fjölmenna á Laugardalsvöllinn mega ekki gleyma þvl, aS þeir eru einnig þátttakendur I leiknum. ÞaS er þeirra aS hjálpa islenzku landsliSsmönnunum I baráttunni meS hvatningu sem standa verSur leikinn út. Oft hefur það veriS þannig aS Islenzkir áhorfendur hafa mjög dofnaS, ef illa hefur gengiS hjá landanum I baráttunni úti á vellinum, en einmitt þa þurfa knattspyrnumennirnir á mestri aS- stoS óhorfenda aS halda. Vonandi hjálpast áhorfendur dyggilega aS þvl aS auSvelda landsliSsmönnun- um róðurinn I leiknum á morgun. Ekki mun af öllu veita ef góður árangur á aS nást I viSureign viS hina þrautþjálfuSu atvinnumenn belglska liðsins, sem heitiS hefur veriS hærri „bónus" fyrir aS vinna þennan leik en jafnvel KSÍ hefur yfir aS ráSa á heilu ári. Áfram ísland þarf aS hljóma kröftuglega á Laugardalsvellinum á morgun, jafnt hvort Islenzka MSiS er I sókn eSa vörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.