Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
BókLiv Ullmann
„Ég sit hér og fer i huganum vítt
um veröld og inn í sjálfa mig og
reyni að festa förina á pappír.
Ég ætla að skrifa um kærleika,
að vera mannsekja — um ein-
manaleika — um að vera kona.
Ég ætla að skrifa um tvær
manneskjur sem mættust á
eyju. Mann sem breytti Iifi
mínu. Ég ætla að skrifa um
breytingu sem varð fyrir til-
viljun og um breytingu, sem
var meðvituð.
Ég ætla að skrifa um stundir,
sem ég lít á sem gjafir, góðar
stundir og vondar.
Ég held ekki að kunnáttan eða
reynslan, sem er þáttur af
sjálfri, mér, sé meiri en aðrir
búa yfir.
Ég hef fengið uppfylltan draum
— og tiu nýir komið í hans stað.
Ég hef séð baksvið þess sem
glitrar.
l»að er ekki sú Liv Ullmann, sem
lesa má um i blöðunum, sem ég
skrifa um, og einhverjum mun
Líti ég um öxl til þess sem ég
minnist sem drauma bernsku
minnar, líkjast margir þeim,
sem ég el enn í dag með mér —
en ég lifi ekki lengur, eins og
þeir séu hluti virkileikans.
Hún sem býr inni í mér og vill
ekki deyja er enn uppfull af
vonum um eitthvað annað. Eng-
inn frami eða frægð veitir
henni fullnægju, engin gleði
veitir henni ró.
Ég reyni allar stundir að breyta
mér. Þvi að ég veit auðvitað að
það er fleira undir sólinni en
það sem ég hef komizt í snert-
ingu við. Ég ætti að vera á
leiðinni. Að finna frið, svo að
ég geti setzt niður og hlustað án
nokkurra ytri áhrifa."
Svo segir í inngangsorðum bókar
leikkonunnar Liv Ullmann,
„Forandringen" sem kom ný-
lega út á forlagi Helge Erichsen
í Ósló og hefur vakið geysilega
athygli. Sú athygli sprettur í
fyrsta falli af því hversu fræg
leikni og lipurð, hún er mann-
eskjuleg umfram allt, vitur og
hlý. Og meira að segja er f
henni húmor. Slík bók hlýtur
að hafa jákvæð áhrif á lesand-
ann.
Liv Ullmann segir sjálf að fyrir
sér hafi ekki vakað að skrifa
ævisögu. Og öldungis er það
rétt. Hér er á ferð bók sem fer
töluvert nærri þvi sem hún lýs-
ir f inngangsorðum að sig langi
til að skrifa. Má segja að henni
takist undravel að uppfylla ósk-
ir sínar þar að lútandi.
Mesta breytingin í lffi hennar
eru árin fimm, sem hún bjó
með Ingmar Bergman. Þeim ár-
um er lýst án beinnar atburða-
rásar — þar er ekki samfelld
lýsing frá degi til dags. Mynd-
um er brugðið upp á þann máta
og umfram allt vegna þess
hversu góð tök hún virðist hafa
á því að tjá sig ríkir líka hálf-
gerð Bergmannsstemmning f
þeim kafla. Yfir honum er eins
kannski sýnast sem ég hafi
dregið undan mikilvæga þætti
úr lífi mínu, en ætlun mín var
aldrei að skrifa ævisögu.
Ég freistast til að punta upp á
atburðina, gera sjálfa mig og
•■mhverfið ljúft, svo að les-
andinn fái velvild til min. Eða
draga það upp dekkri litum svo
að lesningin verði spennandi.
Það er eins og ég treysti því
ekki að raunveruleikinn í
sjálfu sér sé áhugaverður.
„l»að býr í mér ung stúlka sem
vill ekki deyja," skrifaði
danska skáldkonan Tove
Ditlevsen.
Ég iifi, gleðst, syrgi og berst —
stöðugt með það að marki að
verða fullorðin. En daglangt
heyri ég rödd hennar inni f mér
vegna þess að ég geri eitthvað
sem hryggir hana. Hún sem var
ég fyrir löngu, löngu. Eða það
sem ég hélt að væri ég.
Áfjáð rödd og hún mótmælir
næstum alltaf. Stundum er hún
mjóróma og full af löngun eða
sorg. Ég vil ekki taka hana al-
varlega vegna þess mér finnst
hún ekki hafa ráð á mfnu
fullorðinslífi. En þessi rödd
gerir mig óörugga.
Suma dagana ákveð ég að lifa
HENNAR lffi, vera eitthvað
annað en það sem ég er hvunn-
dags. Ég þrýsti mér þétt að dótt-
ur minni, áður en hún vaknar,
finn hlýju hennar og rólegan
andardrátt og óska þess, að
gegnum hana verði ég sú sem
ég óska að vera.
Ad skrifa um kærleika
— aó vera manneskja
— um ad vera kona
Til Linn. Litli álfakroppurinn
komizt Hfinu.
og umtöluð leikkona hefur ver-
ið á síðustu árum. Listræn af-
rek sem hún hefur unnið eru
margþætt og um einkalíf henn-
ar hefur leikið forvitnisgustur.
Við lestur bókarinnar vaknar
hins vegar ný tegund athygli og
áhuga. Athygli vegna þess
hvernig bókin er gerð frá hendi
leikkonunnar og áhugi á mann-
eskjunni Liv Ullmann. Frægð,
frami og forvitnilegt einkalíf
hverfur i skuggann og eftir er
áhugi á textanum og konunni,
sem skrifaði hann.
Bókin er skrifuð af verulegri
þinn er það hið næsta sem ég hef
konar rökkur, innri spenna,
sem sjaldnast er sögð, heldur
skynjuð.
Ég hafði dýpt og sál...
ég var ómá/uð og norsk
1 bókinni er allfyrirferðarmikill
kafli um Nóru Ibsens, en Liv
Ullmann hefur leikið það hlut-
verk við mikinn orðstfr bæði í
Bandarfkjunum og f Noregi.
Hún er hrifin af Nóru og telur
hana sýna mikið áræði og enda
þótt Liv UHmann sé vissulega
fylgjandi jafnrétti kynjanna er
einnig í því viðhorfi hennar
hógværð. Hún segir að þær séu
án efa margar Nórurnar vítt
um heim, sem hefðu viljað þora
— en þora ekki. Og daga
uppi í sinni eigin óánægju er
hlutskipti þeirra f lífinu.
Þetta hógværa viðhorf kemur
meðal annars fram er hún segir
frá því er leikkonan Vanessa
Redgrave bankar upp á einn
daginn f Hollywood með ærsl-
um og yfirlýsingum.
Hún verður bara óstyrk og feim-
in. Endar að vfsu með því að
skrifa ávfsun: það er ætlun að
safna peningum til skóla í
London sem mennti byltingar-
sinnaða kennara. En rétt á eftir
sendir hún skeyti til Vanessu
og biður um að peningarnir
renni f staðinn til Amnesty
International.
Hún lýsir vel og án bægslagangs
þeirri þróun sem verður með
henni sjálfri frá þvf að vera
manneskja eins og aðrir vildu
að hún væri og þar til hún er
komin svo langt að hún þorir að
vera eins og hún sjálf æskir:
„Á árum áður vildi ég helzt fá
að kúra mig ofan f vasanum hjá
einhverjum og hafa tækifæri á
að stökkva upp úr honum þegar
mig langaði til. Nú er ég á ferli
og hlusta eftir hrópum frá kon-
um, sem eru ofan f öðrum vös-
um.... Ég er alin upp til að
vera þannig manneskja sem
aðrir vildu ég væri — svo að
þeim líkaði vel við mig og hefðu
ekki ama af því að ég væri til.
Þessi manneskja var alls ekki ég.
Þegar ég byrjaði að vera ÉG
fannst mér ég hafa meira að
gefa. Lífið varð mér rfkara."
Gaman er að lesa frásögn hennar
af þvf þegar hún kemur í fyrsta
skipti til Hollywood. Enda þótt
hún hafi þá verið orðin fræg og
virt leikkona f Evrópu, virðist
henni innanbrjóst eins og fjósa-
konunni sem fór út í heim. En
þó svo að henni finnist mikið til
um dýrðina glýjar henni ekki
fyrir augu:
„Þú ættir að láta klippa þig,
sagði framleiðandinn.
— Nei.
—Ég skal gera þig að stærstu
stjörnu, sem við höfum átt, ef
þú vildir nú bara klæða þig
dálitið öðru vísi.
—Ég er vön því að klæða mig
svona.
— Kannski þú vildir mála þig
ofurlítið meira. Sendu reikn-
inginn frá snyrtistofunni til
mín.
— Hreint ekki.
Og svo létu þeir mig í friði. Ég
hafði skapað mér sess sem
alvarleg leikkona. Ég hafði sál
og dýpt og ég var evrópsk. Ég
var ómáluð og norsk.“
Forvitnilegt er og að lesa um
kynni hennar og Henry Kiss-
ingers, utanrfkisráðherra
Bandarfkjanna, sem að vfsu er
aðeins stiklað á og verður ekki
af frásögninni ráðið hvort mill-
um þeirra hafi verið heitari til-
finningar en gengur og gerist.
Henni fannst töluvert til um að
hitta Kissinger. Og henni
fannst töluvert til um að sjá
Brezhnev og Nixon og hún varð
Bezta við frægðina er
hún færir okkur vhneskju
um að hún er
ekki efdrsóknarverð