Morgunblaðið - 28.09.1976, Side 1

Morgunblaðið - 28.09.1976, Side 1
40 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 224. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brezki Verkamannaflokkurinn: New York, 27. september. Reuter. KRÖATÍSKU flugvélarræningj- arnir fimm sem rændu Trans World Airlines-þotunni fyrr í þessum mánuði I New York og flugu henni til Keflavtkurflug- •vallar og Parísar, kváðust í dag saklausir af flugráni er þeir komu fyrir alríkisrétt í New York. Rétt- arhöld í máli þeirra eiga að hefj- ast 12. október. Fimmmenning- arnir hafa einnig verið ákærðir fyrir morð á lögreglumanni i New York en hann lézt af völdum sprengju sem þeir ■ höfðu skilið eftir i járnbrautarstöð þar. Sætir F ord f orseti rannsókn W atergatesaksóknarans ? Ragnhildur Helgadðttir Washington, 27. september. — Reuter. ASAKANIR um ðlögleg pólitisk fjárframiög til Geralds Ford for- seta frá þeim tima er hann var þingmaður fyrir Miehiganriki virtust i dag geta orðið að meiri háttar kosningamáli. Mál þetta kom upp um helgina er blöð skýrðu frá þvi að ýmislegt benti til að Ford sætti nú rannsókn Charles Ruff W atergatesaksókn- ara fyrir að hafa hugsanlega nýtt fjárframlög til kosningabaráttu á ólöglegan hátt í eigin þágu. t dag Norræn ráðstefna um lýðræði í stjómsýslu: Styðjum lýðræðisöfl í einræðisríkjum — sagði Trygve Bratteli „ÞEGAR á fyrsta degi ráðstefnunnar er komið í Ijós, að umræðu- efnið er sannarlega þess virði að þvi sé gaumur gefinn,“ sagði Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður þegar Morgunblaðið hafði samband við hana i Kristiansand i Noregi I gær, þar sem ráðstefna um lýðræði i stjórnsýslu fer fram á vegum Norðurlandaráðs. „Erindin, sem flutt voru i dag, voru ákaflega fróðleg. og umræður um þau urðu svo miklar að síðdegisfundurinn stóð klukkustundu lengur en ráð hafð verið fyrir gert i dagskrá", sagði Ragnhildur. „Hér eru eitthvað um 120 flutti hér erindi þar sem hann manns að áheyrnarfulltrúum ræddi um lýðræðr/frá sjónar- meðtöldum. Trygve Bratteli miði Evrópubúa. Hann sagði m.a. frá þvi þegar spánska stjórnin leyfði ekki að haldin yrði ráðstefna sósialdemókrata á Spáni fyrir rúmu ári, og bar saman það ástand sem þá rikti I spænskum stjórnmálum og við- horfin nú. Bratteli lagði á það sérstaka áherzlu að lýðræðis- þjóðir þyrftu að styðja við bak- ið á lýðræðisöflum I einræðis- ríkjum eða þar sem lýðræðinu eru skorður settar, svo takast megi að koma því á. Þá ræddi Jan-Magnus Jans- son, fyrrverandi ritstjóri við Hufvudstadsbladet i Helsinki, um að framkvæmd lýðræðis væri ýmist með þeim hætti að andstæðar stjórnmálafylkingar samræmdu skoðanir sínar og mynduðu samsteypustjórnir, þannig að stjórnarstefna ein- kenndist mjög af málamiðlun, ellegar þá að flokkar með and- stæðar skoðanir kysu að starfa Framhald á bls. 39 hafa Bob Woodward og Carl Bernstein, blaðamennirnir vió Washington Post sem flettu ofan af Watergatehneykslinu, það eftir háttsettum ónefndum heim- ildarmanni innan rikisstjórnar- innar að ásakanirnar á hendur Ford væru alvarlegar og mark- tækar. Hvita húsið hefur látið málið sem vind um eyrun þjóta, og Ruff saksóknari hefur neitað að tjá sig Framhald á bls. 39 Miettunen mun reyna á nýjan leik Helsinki, 27.september.NTB. FRAFARANDI forsætisráðherra Finnlands, Martti Miettunen, mun verða beðinn um að mynda nýja stjórn f landinu, og verður það minnihlutast jórn. Urho Kekkonen forseti skyfði frá þvi f dag að hann myndi fara þess á leit við Miettunen að hann mynd- aði stjórn með fulltrúum Mið- flokksins og þjóðarflokkanna tveggja, sem þegar hafa sam- þykkt slfka stjórnarþátttöku. Landsfundurinn gegn stjórninni Blackpool, 27. september — Reuter. DANSAÐ AF KÆTI — Þorpsbúar I Mpopoma nálægt Bulawayo f Rhodesíu syngja og dansa til að fagna þvi að forsetar Afrfkurfkjanna fimm höfnuðu I Lusaka á sunnudag vissum atriðum I sáttatillögum Kissingers til lausnar Rhódesfumálsins. t grenndinni var haldinn fundur framkvæmdastjórnar innanrfk- isarms Afrfska þjóðarráðsins sem er undir forvstu Joshua Nkomo, en hann var sjálfur f Lusaka, og voru þessir kátu blökkumenn hluti af fimm þúsund manna fjöldafundi fyrir utan fundarstað framkvæmdast jórnarinnar. AP-sfmamvnd gildi sátta- Kissingers BREZKI Verkamannaflokkurinn snerist I dag öndverður gegn Myntfölsun í yfirvinnu Karlsruhe, 27. september. Reuter. HIN opinbera vestur-þýzka myntsláttugerð hefur unnið að sláttu ólöglegrar myntar f yfir- vinnu starfsmanna, að þvf er ákæruvaldið hélt fram i réttar- sal f Karlsruhe f dag. Tveir æðstu stjórnendur myntslátt- unnar og einn myntsláttumað- ur voru ákærðir fyrir að hafa falsað sjaldgæfa mynt sem eft- irsótt er af söfnurum. Pening- arnir eru metnir á um 50.000 mörk eða 3.8 millj. fsl. kr. Stendur rétturinn nú frammi fyrir þvf hárffna lögfræðilega álitamáli hvort peningar sem gerðir eru f opinberri mynt- sláttu geti verið falsaðir. Mynt- sláttumaðurinn sagði f réttin- um að hann hefði fengið fyrir- mæli frá yfirmönnum sfnum um að vinna að gerð þessara peninga og hélt þvf fram að einfaldur starfsmaður gæti ekki vitað hvort sláttur gam- alla mynta væri lögbrot eða ekki. Króatar segj- ast saklausir stefnu eigin ríkisstjórnar á fyrsta degi landsfundar flokksins f Blackpool og hvatti til þess að hún gripi frekar til verðbólgu- hvetjandi aðgerða sem hefðu örv- andi áhrif á atvinnulff landsins og hafnaði niðurskurði rfkisút- gjalda. Sama dag og þessi krafa kom fram féll brezka sterlings- pundið í metlægð á gjaldeyris- mörkuðum vfða um lönd. A lands- fundinum voru samþykktar all- margar ályktanir í morgun þar sem lýst var stuðningi við þá stefnu rfkisstjórnarinnar að ráð- ast gegn verðbólgunni með tak- mörkun launahækkana. en sfðar samþykktu fulltrúar aðrar álykt- anir þar sem hvatt var til meiri sósfalisma f stefnu stjórnarinnar. 0 ÓVISSAN jókst I kvöld um eðli þeirra samkomulagstillagna f Rhódesfumálinu sem Ian Smith, forsætisráðherra landsins, féllst á fyrir helgina eftir viðræður við Henry Kissinger, utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna. Minni- hlutastjórn hvftra undir forsæti Smiths gaf berlega til kynna að hún liti ekki svo á að áætlun þessi yrði rædd f frekari samningavið- ræðum og væri hér um beint sam- komulag að ræða. Er P.K. Van Der Byl, utanrfkisráðherra Rhód- esíu, var spurður að þvf f dag hvort stjórnin væri reiðubúin til frekari viðræðna um áætlunina um meirihlutastjórn blökku- manna innan tveggja ára svaraði hann blákalt nei. Og Ian Smith forsætisráðherra sagði f dag að forsetar fimm helztu Afrfku- rfkjanna, sem á fundi f Lusaka f gær höfnuðu vissum atriðum til- lagnanna, hefðu greinilega gert það undir þrýstingi frá kommún- istum. 0 William D. Rogers, talsmaður Bandarfkjastjórnar, sagði f Wash- ington að tillögur þær um upp- byggingu bráðabirgðastjórnar fyrir Rhódesfu sem fólust f sam- komulagsáætluninni eins og Smith lýsti henni f ræðu sinni fyrir helgina væru alls ekkert samkomulag milli blakkra og hvftra, heldur einvörðungu samn- ingsstaða hvftra Rhódesfumanna. Hingað til hafa menn almennt Framhald á bls. 39 Övissa um tillagna dr Salisbury og víðar, 27. september. Reuter — NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.