Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 231. tbl.63. árg. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Meira lögregluríki en á keisaratímum” Stokkhólmi, 5. okt. Reuter. SOVÉZKUR prófessor Arnost Kolman sagði ( dag ( opnu bréfi til Leonids Brezhnevs, flokks- leiðtoga Sovétrfkjanna, að Sovétrfkin væru „meira lögreglurfki en keisararfkið Rússland hefði nokkru sinni verið.“ Kvaðst prófessorinn myndu biðja um hæli ( Svfþjóð sem pólitfskur flóttamaður. Kolman er Tékkóslóvaki að ætt- erni. Hann er 84 ára gamall og virtur stærðfræð- ingur og heimspekingur. Hann kom til Svfþjóð- ar f sfðustu viku með konu sinni Ekaterinu til að heimsækja dóttur þeirra. Höfðu þau hjón þá beðið eftir leyfi til fararinnar f f jögur ár. I bréfinu sem var birt í sænska blaðinu Expressen seg- ir Kolman — en hann tók þátt í byltingu bolsévikka í Rússlandi árið 1917 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum innan komm- únistaflokksins — að hann hefði þekkt Lenin og unnið með Krupskayu konu Lenins. Kolman sagði að eftir að Nikita Krúsjef hefði gert hina frægu atlöggu að Stalin árið 1956 hefði honum smám saman farið að skiljast hversu sovézki kommúnistaflokkurinn og rík- isstjórnin væri að úrkynjast og rotna. Þó hefði endahnúturinn verið rekinn á afstöðu hans árið 1968, þegar Varsjárbandalags- ríkin undir forystu Sovét- ríkjanna hefðu ráðist inn í Tékkóslóvafku, Eftir að hafa síðan farið um málið nokkrum orðum segir Kolman: „Er ekki ómannúðlegt að taka foreldra frá börmtm sfnum, koma f veg fyrir að fjöl- skyldur geti sameinast á n> neita þeim um leyfi til að heint- sækja ættingja sina érlendis Framhald á bls. lé — baráttufélagi Lenins leitar hælis í Sviþjóð Dietrich Genscher hafnar Helmut Kohl Bonn, 5. okt. Reuter Ntb. WILLY BRANDT, formaður Jafnaðarmannaflokks Vestur Þýzkalands og Hans Dietrich Genscher formaður Frjálsra demókrata skýrðu I dag Walter Scheel, forseta landsins, frá því að flokkar þeirra vilji halda áfram um stjórnvölinn f landinu á næsta kjörtfmabili. Forystu- menn beggja flokkanna ræddust Framhald á bls. 31 Ottast trúarstríð á vesturbakkanum Tel Aviv, 5. okt. Reuter. lSRAELSK blöð vöruðu við hættu á trúarbragðastyrjöld Gyðinga og Araba vegna óeirða á vestur- bakka Jórdan. tsraelska stjórnin verður kvödd til sérstaks fundar um ástandið á morgun og trúar- leiðtogar Gyðinga og Múhameðs- trúarmanna hafa hvatt tíl stilling- ar. Fjölmennt lið lögreglumanna og hermanna er á verði í Hebron og bærinn hefur verið einangrað- ur. I Nablus stóðu arabiskir ungl- ingar fyrir íkveikjum i dag, grýttu hermenn, réðust á hóp- ferðabil sem flutti arabiska verkamenn til Israels og særðu nokkra og umkringdu hópferðabil með ferðamönnum. Öeirðir geis- uðu einnig í bæjunum Ramallah, Tulkarem og Jenin. Framhald á bls. 15 Veðjað á Margaret Thatcher Togveiðibann við Grænland ráðgert Frá Henrik Lund f Julianeháb. LANDSRAÐIÐ á Grænlandi hef- ur einróma samþykkt að beita sér af alefli fyrír þvf að innleitt verði bann hið allra fysta við veiðum togara undan vesturströnd Græn- lands þar sem þroskurinn hrygn- ir. Viðskiptanefnd þingsins hefur verið falið að ákveða þann tíma sem bannið á að ná til og mörk þess svæðis sem bannið á að gilda á. Nefndinni hefur einnig verið falið að semja við Grænlands- málaráðuneytið um málið. Niels Carlo Heilman, fulltrúi I landsráðinu og formaður fiski- mannasamtakanna Knapp, var flutningsmaður tillögunnar í landsráðinu. Hann lagði til að sér- stök nefnd skipuó fulltrúum grænlenzkra 'fiskifræðinga, Knapp, landsráðsins og fleiri að- Framhald á bls. 31 MYNDIN var tekin í gær þegar fráfar- andi ríkisstjórn Svíþjóðar var boðið til samkvæmis I konungshöllinni I Stokk- hólmi. Frá vinstri er Silvia drottning, London, Brighton 5. okt. Reuter. BRETAR veðja 13 á móti 8 að thaldsflokkurinn beri sigur- orð af Verkamannaflokknum f næstu kosningum f landinu og Margaret Thatcher verði þvf forsætisráðherra, að sögn veð- lánara f London. Hjá þeim var Iffleg starfsemi f dag, meðal annars af þvf að flokksþing brezka fhaldsflokksins var að hefjast í Brighton f dag. Flokksþingið munu sitja fimm þúsund fulltrúar og vit- Framhald á bls. 15 Noregur: síðan Carl Gustav konungur og slðan Olof Palme og Gunnar Strang, fyrrver- andi f jármálaráðherra. Simamynd AF meginlandsströndinni væri meðal annars tekið tillit til þróunar- innar innan Efnahagsbandalags- ins og skiptingu Norðursjávarins á grundvelli 200 mílna reglunnar. Oddvar Nordli gat þess, að um þessar mundir hefðu stjórnvöld til meðferðar fiskveiðar við Sval- barða, auk þess sem fram færu samningaviðræður við Rússa um skiptingu landgrunnsins i Barentshafi. Einnig kom fram í máli ráð- herrans, að norska stjórnin Framhald á bls. 31 Osló, 5. október. NTB. ODDVAR Nordli, forsætisráðherra Noregs, lýsti þvf yfir á stórþinginu f dag, að Norðmenn mundu færa út efnahagslögsögu sfna f 200 mflur hinn I. janúar næstkomandi. 1 ræðu sinni sagði Nordli að stjórnin hefði tekið þessa ákvörðun meðal annars með tilliti til þess, að tryggja þyrfti raunhæfa verndun fiskstofna, svo og afkomumöguleika fólks, sem býr við sjávarsfðuna. Hann lagði áherzlu á, að útfærslunni yrði hagað í samræmi við þjóðarétt og f samráði við þau rfki, sem hlut eiga að máli, enda liti stjórnin svo á, að með tilliti til aðgerða annarra þjóða á þessu sviði og þróunarinnar á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna sfðustu tvö árin lægju nú ótvfrætt fyrir lagalegar grundvallarforsendur fyrir útfærslu Norðmanna, að fengnu samþykki Stórþingsins. Frumvarp til laga um hina nýju efnahagslögsögu er nú f undirbúningi, og verður það lagt fram síðar á þessu hausti. 1 ræðu sinni gat Nordli þess ennfremur, að þau tímamörk, sem stjórnin hefði nú ákveðið mundu ekki hafa áhrif á þær samninga- umræður um fiskveiðiheimildir, sem fram fara við önnur ríki um þessar mundir. Hann sagði það skoðun norsku ríkisstjórnarinnar, að hin nýja efnahagslögsaga ætti að verða meðfram endilangri strandlengju Noregs. Þá lýsti hann því yfir, að útfærsla annarra ríkja í 200 mílur hefði í för með sér stöðugt meiri sókn á fiskimið- in við Noregsstrendur, og hefði þessi óheillaþróun alvarleg áhrif á ástand fiskstofnanna, en það ástand hefði þó verið nógu alvar- legt fyrir. Varðandi efnahagslögsögu Norðmanna í Norðursjónum sagði hann að hún mundi að sjálfsögðu afmarkast af lfnum, sem dregnar yrðu í samræmi við landgrunns- mörk einstakra ríkja, sem þar eiga hlut að máli, og þegar um væri að ræða þá stefnu norsku stjórnarinnar að efnahagslög- sagan ætti að verða meðfram allri Odvar Nordli Efnahagslögsagan í 200 mílur um áramót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.