Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÖBER 1976 29 VELMAKANDI Velvakandi svarar f síma 10- 100 kl. 10—11 f.h. frá mánu- degi til föstudags. 0 Umferð strætisvagna um Landakotshæð Maður sem vill láta kalla sig Vesturbæing sendir eftirfar- andi bréf og fjallar um mál sem öðru hvoru hefir komið til um- ræðu hér: „I dálkum VELVAKANDA fimmtudaginn 30. september er minnzt á umferð strætisvagna um Túngötu og gatnamótin við Ægis- götu. Flestu miðaldra fólki er í fersku minni, er hinn ágæti ráðs- maður hr. Ferdinand, sem hafði á hendi ómælda umsýslu á vegum Landakotsspítala og Kristskirkju kaþólska safnaðarins, setti „búkka“ kl. 20.00 hvert kvöld, bæði við gatnamót Túngötu og Ægisgötu og Túngötu, Hofsvalla- götu og Hrannarstígs. Var þá öll bifreiðaumferð bönnuð um götu- spottann sunnan Landakotsspít- ala og Landakotsskóla frá kl. 20.00 — kl. 08.00 að morgni. Strætisvagnar gengu þá engir um Túngötu, en vagnar, merktir „'SóIvellir", óku Öldugötuna til austurs, en sú vagnaleið hélt svo áfram frá Lækjartorgi og var þá nefnd „Njálsgata — Gunnars- braut“. í nokkur ár hafa Íeiðir strætis- vagna (nr. 4 og 6) farið um Tún- götu (fram hja Landakotsspítala og Landakotsskóla), og leið 3 fer upp Túngötu, en beygir síðan niður Ægisgötu og fer um hættu- legt horn Ægisgötu og Öldugötu inn Öldugötu. Minna má á, að við Öldugötu 17 (í hornhúsi) er augn- deild Landakotsspitalans. Auk alls þessa ónæðis, sem með öllu þótti óhæft fyrir allmörgum árum, bætast nú við ólöglegar bílastöður við Túngötu, Ægisgötu og Hrannarstíg. Umferðardeild gatnamálastjóra og umferðarnefnd, svo og lögreglustjóranum í Reykjavík, er mjög vel kunnugt um alla þætti þessa máls, sbr. hjálagt bréf, sem reyndar óþarft er að birta, en úrbótum var lofað 2. janúar árið 1972, og var það samkvæmt fundarsamþykkt framangreindra aðila 15. desember árið 1971! Hvenær er úrbóta að vænta? Hvað um efndir emba'ttis- manna? Vestprbæingur.“ Bréfið sem Vesturbæingur sendi var svar umferðarnefndar við ábendingum hans varðandi þessi atriði, umferð strætisvagna og bifreiðastöður um heimsóknar- tímann. Það bréf var sent árið 1972 eins og fram kemur í bréfi það f bækurnar þfnar. Ég hef hvergi komið nærri þvf sem gerð- ist f þetta skipti. En Jamie trúði honum ekki. Nú sat hann og beið. Hann heyrði að bfllinn kom akandi utan af vellinum með Art og Reg. Eða kannski Art væri flúinn. Sfðan þau snæddu morgunverð hafði Jamie vitað hvað hafði komið fvrir Sue Ann. Jack Seavering hafði sagt honum það. Nú voru það peningamálin. Ef Art yrði afhjúpaður yrði hann að flýja til einhvers rfkis sem ekki framseldi bandarfska borgara. Fótatak f stiganum. Lyklinum var snúið f skránni. Hvað varð af þér? Ég hélt að þú myndir koma fyrr. sagði hann kuldalega, þegar Art sté inn f herbergið. Hann gat fmyndað sér að Art hefði orðið fjúkandi að geta ekki verið viðstaddur heim- sókn J ack Seavering. — Þú hafðir gesti? — Við höfum enn einn gest. En það hefur þú sjálfsagt frétt. — Það var rétt af Lucille að halda henni hér. Við gátum ómögulega látið hana fara f friði. Vesturbæings og úrbótum m.a. heitið með því að breikka Túngöt- una. Það hefur þó ekki getað orðið af því af einhverjum ástæð- um og víst er það rétt sem Vestur- bæingur segir að það er seinlegt og erfitt að aka Túngötuna þegar heimsóknartími stendur yfir á Landakotsspitala. Það verður kannski að mælast til þess við þá sem þarna eiga erindi að þeir skilji bíla sína eftir og komi í heimsókn á annan hátt. En það er nú líklega ekki raunhæf lausn á þessum vanda. Æskilegt væri að yfirvöld létu frá sér heyra með hvaða leiðum er reynt að finna leið út úr þessu vandamáli. Annað atriði sem Velvakandi hefur verið beðinn að drepa á er um vinnubrögð stöðumælavarða. Maður sem kveðst oft þurfa að leggja í miðbænum og þvi þurfa að nota stöðumæla, segist oft verða var við það að þeir sekti sumar bifreiðar sem eru á rauðri skifu en sleppi öðrum. Sagðist hann hafa gengið eftir Austur- stræti nýlega og á undan honum hefði verið stöðumælavörður sem hefði ekki sinnt a.m.k. þremur bílum sem hefði þó verið ástæða til. Það var ekki búið að loka búðum svo varla gat sú verið ástæðan fyrir þessari undanláts- semi. Hann ætlaði að spyrja stöðumælavörðinn að þessu en þá hefði hann hitt kunningja sinn sem hann hefði orðið að tala við og því misst af stöðumælaverðin- um. Við verðum að ætla að stöðu- mælavörðurinn hafi sína skýr- ingu á þessu og þó að maðurinn hafi séð hann í þessu tilviki ganga framhjá nokkrum bilum sem stóðu á rauðu, gæti hann hafa haft einhverjar ástæður fyrir því, en á þeim kann Velvakandi ekki skýringu. % Auglýsingar í fréttum? Að lokum stutt bréf um fréttir og fleira: „Kæri Velvakandi. Um leið og ég greiði sjónvarps- og útvarpsgjald er mér efst i huga að senda þér þessar hugleiðingar mínar: 1 fréttatíma sjónvarps 30. sept. var mikið talað um fundi hernámsandstæðinga á Austfjörð- um á við og dreif. 1 fréttatima útvarpsins 1. október daginn eftir voru enn meira auglýstir fundir hernámsandstæðinga í Reykjavik, dagsetningar og klukkustundir hvenær þeir ættu að hefjast, og auðvitað að frú Svava Jakobs- dóttir ætti að halda ræðu. 1 vinnustöðvun sjónvarps- og útvarpsmanna sagði Emil Björns- son að þeir hefðu ekki sambæri- leg laun við starfsbræður þeirra á Norðurlöndum, þ.e. Danmörku og Noregi. Ilafa ekki verið hæg heimatökin með svona fréttir? Hverjir hafa sambærileg laun við starfsbra'ður á Norðurlöndum, hér á tslandi? V'irðingarfyllst, Sveinsson 6790—8848.“ HÖGNI HREKKVÍSI 83? SIGGA V/öGA 2 ^ £R 6fÆý5AM/.£6-Ty t® OfftáJA 'QEiVMi NÝJO UIN-f \ 5ALM GvmuRi v/\<otf \Cort/Aí V/ÍOblNAi (JHW 6ÓLW MiW Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtud. 7. okt. í leikfimisal. Laugarnesskólans. Byrjenda- og framhaldsflokk- ar. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. Verið með frá byrjun. Innritun í síma 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir íþróttakennari Gamalgróið og traust heildsölufyrirtæki með góð erlend — sem innlend sambönd-óskar eftir að komast í kynni við litið heildsölufyrirtæki með nána samvinnu í huga. Ungir og velmenntaðir stjórn- endur. Starfssvið: Matvöruverzlanir, lyfjaverzlanir. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi upplýsingar til Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: Samorka 6246. I VETRARAKSTRI Kaupiö snjóhjólbaröana tímanlega. Flestar stærðir fyrirliggjandi — Hagstæð verð GOODlfYEAB ^ / HJÓLBARÐA- 5 ÞJÓNUSTAN Laugavegi 172 sími 21245 og 28080. HEKLAH.E. - LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240. FofóLKA VIíN VAZM. /<?-t V//.TU ^mm m iMútfo V?j?uW S£M, bCstíJfloízá 'MVA^) 0 ovr JAQ VAtfA \' bKútf INóAtf \VÁomíum<vÆM ma vik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.