Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. GSTCM AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Dieselvélar fyrir hjálparsett 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 44 hesta við 1 500 sn. | 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta við 2000 sn. 100 hesta við 1 500 sn. 112 hesta við 1800 sn. 119 hesta við 2000 sri. með rafræsingu og sjélfvirkri stöðvun. Sfojijíaiuigiw JJfemissfflOT <S® I VESTURGOTU 16 - SÍMA* 14680 - 21480 - POB 605 - mmmmm<i Kfæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gotr úrval af áklæðum. BÓLSTRUN' ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 1 6807, Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteim til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469 Útvarp Reykjavík MIÐMIKUDkGUR 6. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dóttir heldur áfram sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn“ eftir Nils-Olof Franzén (3). TÍIkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Johannes-Ernst Köhler og Gewandhaushljómsveitin f Leipzig leika Orgelkonsert f B-dúr eftir Hándel; Kurt Thomas stjórnar — Mormónakórinn f Utah syng- ur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Minneapolis leikur „Iberfu", svftu eftir Isaac Albéniz; Antal Dorati stjórnar — Nathan Milstein og Sinfónfu- hljómsveit Pittsborgar leika fiðlukonsert f a-noll op. 53 eftir Anton Dvorák; William Steinberg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIO 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur“ eftir Richard Llewellyn Olafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Oskar Halldórsson les (20). 15.00 Miðdegistónleikar Alicia De Larrocha og Ffl- harmónfusveit Lundúna leika Pfanókonsert f G-dúr eftir Maurice Ravel; Lawerence Foster stjórnar. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Gymnopedfu" nr. 2 eftir Erik Satie f hljómsveit- arbúningi Debussys; André Previn stjórnar. Lohn de Lancie og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert sinfónfu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert; André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkinningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður Erlingur Davfðsson ritstjóri flytur brot úr æviþáttum (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar wKm MIÐVIKUDAGUR 6. október 1976 18.00 Adam og Otka Tékknesk bfómynd fyrir börn og unglinga. Adam og Otka eru börn, sem búa úti á landi. Þau fara f heimsókn tii skyidmenna, f höfuðborginni. Þar hitta þau úrsmið, sem sýnir þeim furðulega klukku. Þýðandí Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. t föðurleit Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Kirgfsarnir f Afganist- an Bresk heimildamynd um Kirgfsa, 2000 manna þjóð- flokk, sem býr f tjöldum f nærri 5000 metra hæð á há- sléttu f Afganistan. Þjóðflokkur þessi býr við etnhver erfiðustu Iffsskil- yrði f heimi. Annað hvert barn deyr nýfætt, og þriðj- ungur mæðra deyr af barns- förum. Þýðandi og þulur Ellert Sfg- urbjörnsson. 22.00 Brauð og vfn ttalskur framhaldsmynda- flokkur f fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Ignazio Silone. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Pietro er enn f f jallaþorpinu og boðar byltingu, en bænd- urnir gefa orðum hans Ift- inn gaum. Hann hittir þó fyrir fólk, sem hlustar á hann, þ. á m. eru byitingar- sinnaðir stúdentar. Bianchina kemur aftur frá Róm með skjöl til hans, og hann ákveður að fara þang- að sjálfur. Þýðandi Úskar Ingimarsson. KVOLDIÐ_____________________ 19.35 Óður undirdjúpanna Arni Waag kennari flytur erindi um hvali. 20.00 Pfanósónötur Mozarts (IV.hluti). Deszö Ranki leikur Sónötuf D-dúr (KK311). Hljóðritun frá ungverska útvarpinu. 20.20 Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson — 150 ára minning Gíls Guðmundsson tekar saman dagskrána. Lesarar ásamt honum: Gunn- ar Stefánsson og Hjörtur Pálsson. Einnig verða flutt lög við ljóð eftir Benedikt Gröndal. 21.30 (Jtvarpssagan: „Breysk- ar ástir“ eftir Óskar Aðal- stein Erlingur Gfslason leik- ari les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregn ___________ Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (19). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Óður undir- djúpanna Myndin um Kirgfsana f Afganistan verður á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 f kvöld. Kirgísarnir í Afganistan Brezka heimildamynd- sýnd í sjónvarpinu í Afganistan. Þjóðflokkur- in um Kirgisana verður Sjónvarp klukkan 18 Nú eru aftur hafnar út- sendingar kl. 18 á mið- vikudögum og í dag verð- ur sýnd tékknesk bíó- mynd fyrir börn og ungl- inga. Adam og Otka eru börn sem búa úti á landi. Þau fara í heimsókn til skyldmenna í höfuðborg- inni. Þar hitta þau úr- smið og sýnir hann þeim furðulega klukku. Þýð andi er Jóhanna Jóhannsdóttir. kvöld kl. 21.05 en hún átti að vera á dagskránni um daginn þegar útsend- ingarnar féllu niður. Þetta er mynd um 200 manna þjóðflokk sem býr í tjöldum í um 5000 metra hæð á hásléttu í Árni Waag kennari flytur i kvöld erindi um hvali. Hann sagði að þetta væri nú ekki hávísindalegt erindi en honum hefði borizt plata frá Bandaríkjunum með hljóðum hnúfubaks sem er stór skíðis- hvalur. Sagði Árni að hann ætl- aði að fjalla um þessi dýr og hvernig þau hefðu aðlagazt um- hverfi sínu í sjónum. Hann leik- ur í nokkrar mínútur af plöt- unni þessi hljóð þeirra og sagði Árni að þau líktust helzt nútímatónlist nema hvað hon- um fyndust hljóð hvalanna miklu fallegri. Með hljóðunum skynja hvalirnir umhverfið, senda frá sér hljóðbylgjur og skynja umhverfið þegar þær endurvarpast. Gerist þetta á svipaðan hátt og með leðurblök- ur. Menn greina ekki þessi hljóð þar sem tíðni þeirra ligg- ur utan við mannlega heyrn. Árni sagði að Islendingar væru nú eina þjóðin sem stundaði veiðar á stórhvölum og hann vildi hvetja okkur til að vera vel á verði og verða ekki til þess að útrýma þessum skepnum inn býr við einhver erfið-. ustu lífsskilyrði í heimi, annað hvert barn deyr nýfætt og þriðjungur mæðra deyr af barnsför- um. Þýðandi og þulur er Ellert Sigurbjörnsson. 3 Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson — 150 ára minning heitir rúm- lega klukkustundar lang- ur þáttur i útvarpi sem hefst kl. 20.20 í kvöld. Það er Gils Guðmunds- son sem tekur saman þáttinn og eru lesarar ásamt honum Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson. Einnig verða flutt lög við ljóð eftir Benedikt Gröndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.