Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 Albert GK 31 við bryggju f Grindavfk Fískiskip úr Grinda- vík lengt í Noregi SlÐASTLIÐINN sunnudag kom til Grindavíkur frá Skute- neshavn í Noregi Albert GK 31, eign Þróttar h/f í Grindavík. Skipið, sem var þar til lenging- ar og breytinga, var allt yfirfar- ið og er nú sem nýtt, með yfir- byggðu dekki, þóútbúið þannig að úr hlið þess og yfirbyggingu eru losaðar lúgur þegar veitt er með þorskanetum. Skipið, sem áður var 275 tonn, mun nú bera yfir 500 tonna loðnufarm. Skip- stjóri er Þórarinn Ölafsson, kunnur aflamaður frá Grinda- vík. Guðfinnur. Hamar seldi 48 lest- ir fyrir 5,8 millj. HAMAR SH seldi 48.2 lestir af netafiski f V-Þýzkalandi f gær fyrir 5.8 milljónir króna og var meðalverð pr. kfló kr. 120.95 sem er gott verð. Grimsby f Englandi og á morg- un selur skuttogarinn Stálvfk frá Siglufirði þar. Stálvfk átti að selja þar f morgun, en kom þremur stundarfjórðungum of seint til að komast inn á flóðinu t dag á Fylkir NK að selja f f gærkvöldi. Þrír með lodnu um helgina Á sunnudag tilkynntu þrír loðnubátar um afla, voru þaó Börkur NK sem fór til Nes- kaupstaóar með 640 lestir, Guð- mundur RE sem fór til Bolung- arvíkur með 280 lestir og Ar- sæll Sigurðsson GK fór til Grindavíkur með 18o lestir. Andrés k’innbogason starfs- maður Loðnunefndar sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að bátarnir hefðu lagt af stað til lands aðfararnótt sunnudags- ins, en þá var komin bræla á miðunum. Bræla var enn á mið- unum í gær og þeir bátar sem eru á loðnuveiðum lágu í vari. Sem kúnnugt er hefur loðnan verið nokkuð dreifð að undan- förnu, en að sögn fiskifræðinga eru miklir möguleikar á að hún þétti sig, ef kuldaskilin í sjón- um fyrir vestan og norðan land verða gleggri, en til þess þarf ekki nema norðaustanátt í ein- hvern tíma Góð síldveiði hring- nótabáta á laugardag GÓÐ sfldveiði var hjá hring- nótabátum austan við Ingólfs- höfða á laugardagskvöld, en á sunnudag gerði brælu á miðun- um og var enn f gærkvöldi. Alls hafa 24 bátar bafið sfldveiðar með hringnót og þegar eru 8 bátar hættir eða búnir með 200 tonna kvótann, og nemur afli þeirra frá 155 til 225 tonnum. Bátarnir sem fengu sfld á laugardag fóru til margra hafna. Sandafell fór með 15 tonn tíl Vestmannaeyja, Hákon fór til Grindavfkur með 110 tonn, Huginn til Vestmanna- eyja með 48 tonn, Loftur Bald- vinsson fór til Eskifjarðar með 100—120 lestir, Helga 2. til Reykjavfkur með 80 lestir, Reykjaborg til Siglufjarðar með 100—120 lestir, og Bergur til Vestmannaeyja með 95 lest- ir. 10.400 tunnur saltaðar Höfn í Hornafirði 4. október B('If) er að salta 10.400 tunnur af sfld hér á staðnum og 100 tonn hafa farið til frystingar. Bræla hefur verið á sfldarmiðunum f gær og f dag og virðist brim hafa aukizt fremur en minnkað. jm 82 kr. meðalverð pr. kiló í Danmörku AÐEINS eitt skip seldi síldarafla í Danmörku í gær og fékk bezta meðalverðíð sem þar hefur fengizt á síðustu vikum. Gullberg frá Vestmannaeyjum seldi 75 lestir fyrir 6.1 millj. króna og var meðalverð pr. kíló kr. 82. Augnabliks aðgæzluleysi getur gert þig nokkur hundruð þús. kr. fátækari Nokkur orð um aftanákeyrslur AÐ EKIÐ sé aftan á bifreið er af flestum talið minniháttar óhapp og nokkuð sem lftið eða ekkert er hægt að gera við, nema að hafa lengra bil milli ökutækjanna. Þetta er ekki alveg rétt, þvf mjög oft fylgja meiðsli. Þegar á þessu ári hefur orðið eitt bana- slys og mjög margir hafa hlotið talsverð meiðsli. Algengast er að þeir sem eru f fremri bif- reiðinni fá hnykk á hálsinn. 1 fyrstu virðast þetta vera lftil meiðsli, en þegar frá lfður koma óþægindi og hálsinn verður stffur og það er ótrúlegt hvað lftið högg þarf til að svona fari. 1 mjög mörgum tilfellum eru þetta varanleg meiðsli og getur orðið ævinlöng byrði. Að hafa nægilegt bil milli ökutækjanna, þannig að hægt sé að hafa góðan fyrirvara ef bifreiðin á undan er stöðvuð er nauðsynlegt, en alls ekki nóg. Ef hugurinn er fjarri, ef þú ert svo viss um að ökumaðurinn á bifreiðinni á undan hagi akstri sínum eins og þú gerir ráð fyrir eða að bifreiðin sem þú stöðvað- ir aftan við á gatnamótunum sé farin þegar þú leggur sjálfur af stað, án þess að þú lítir fram fyrir þig, dugir ekkert langt bil á milli ökutækja. Til þess að lýsa þessu aðeins nánar ætla ég að sýna ykkur hvernig svör við fáum á vettvangi, stundum oft á dag, hjá þeim ökumönnum sem hafa ekið aftan á. 1. Ég veitti því ekki athygli að bifreiðin sem var á undan var kyrrstæð fyrr en of seint. 2. Ég ætlaði að skipta um akrein og leit þess vegna af umferðinni framan við mig. En þegar ég var rétt ókominn að bifreióunum sem höfðu stöðvað á akbrautinni sá ég þær og hemlaði en mín bifreið rann áfram og lenti aftan á bifreið- inni næst mér og kastaði henni á bifreiðina sem var fyrir fram- an hana. 3. Ég ók næst á eftir hinni bifreiðinni og sá þegar ökumað- ur hennar hemlaði. Ég ætlaði þá að stöðva mína bifreið, en hún rann áfram og lenti aftan á. 4. Ég ók næst á eftir R.. og þegar ökumaður hennar var að koma að gatnamótunum skiptu ljósin af grænu og yfir á gult. Ég taldi að bifreiðinni yrði ekið áfram yfir gatnamótin og ætlaði að fylgja á eftir. Hinni bifreiðinni var þá hemlað og hún stöðvuð. Ég reyndi þá að Prentarar vilja áfram mjólkurbúðir Fulltrúaraðsfundur Hins íslenzka prentarafélags, sem haldinn var 29. september s.l. lýsir yfir fyllsta stuðningi við aðgerðir ASB- nefndar gegn þeirri ákvörðun yfirvalda að loka öllum mjólkur- búðum Mjókursamsölunnar í Reykjavfk. 1 fréttatilkynningu frá félaginu segir að í eldri hverfum borgar- innar verði erfiðara að nálgast mjólkina vegna þess að matvöru- verzlanir þar hafi langflestar ekki aðstöðu til mjólkursölu og þar af leiðandi muni mjólkursölustöðum fækka ef til lokana komi. Þá segir að atvinnuástand sé ekki það gott í Reykjavík, að konur sem starfað hafi við mjólkursölu geti með auðveldu móti fengið vinnu við önnur störf og loforð kaupmanna þar um séu ekki fullnægjandi enn sem komið er. stöðva líka en var kominn svo nærri að ég gat það ekki. 5. Ég stöðvaði aftan við hina bifreiðina við gatnamótin og þegar ökumaður hennar ók ekki af stað þegar ég taldi að honum væri óhætt flautaði ég. Hinni bifreiðinni var þá ekið aðeins áfram en stöðvuð aftur, en þá lenti mín bifreið aftan á henni. 6. Ég stöðvaði mína bifreið aftan við hina við gatnamótin. Þegar umferðin um aðalbraut- ina gaf tilefni til taldi ég að ökumaður hinnar bifreiðar- innar hefði ekið af stað inn á. Ég fylgdist með umferðinni um aðalbrautina og ók af stað inn á Á næstunni hefjast skáknám- skeið á vegum Skákstofunnar að Ilagamel 67. Er námskeiðið jafnt fyrir þá sem eru að læra mann- ganginn og þá sem vel eru að sér f skáklistinni. Að sögn Jóhanns Þóris Jónsson- ar munu þeir Friðrik Ólafsson, Guómundur Sigurjónsson og Ingi R. Jóhannsson leiðbeina þeim en lenti þá aftan á hinni bif- reiðinni sem var ekki farin. Eignatjón í þessum árekstr- um er oft talsvert og oftast mun meira hjá þeim sem ekur aftan á. Nær undantekningarlaust er sá sem ók aftari bifreiðinni tal- inn I sök. Hans tryggingarfélag verður þá að bæta skemmdir á fremri bifreiðinhi sem hefur i för með sér greiðslu á sjálfs- ábyrgð og bónusmissi, auk þess sem hann verður oftast að bera tjónið á eigin bifreið sjálfur. Augnabliks aðgæzluleysi getur því auðveldlega gert þig nokkur hundruð þúsundum fátækari áður en þú veizt af. FGG beztu, en margir af þekktustu skákmönnum landsins munu kenna þeim sem eru að læra að tefla. Innritun á námskeiðið fer fram á Skákstofunni, Hagamel 67, út þessa viku. Þetta er í fyrsta sinn sem skipu- lagt skáknámskeið er haldió á Islandi og á það að standa í tvo mánuði. Miðla íslendingar Irum af þorska- striðsreynslu sinni? t NÁJASTA hefti Observer er skýrt frá þvl að þorskastríðið sé nú að færast suður á bóginn. Er þar skýrt frá fiskveiðum íra og baráttu þeirra innan Efnahags- bandalags Evrópu fyrir að fá viðurkennda einkalögsögu þeirra. Segir að 1 bfgerð sé að loka höfnum fyrir skipum af erlendum uppruna, sen þang- að leita vegna vistatöku læknis- aðstoðar eða vegna óveðurs. Sfðan segir f fréttinni: „Þeir (frsku sjómennirnir — innskot Mbl.) hafa beðið fslenzku land- helgisgæzluna, sem er reynslu- rfk f þessum efnum, um að vera ráðgefandi um það, hvernig bezt sé að áreita erlenda tog- ara... “ Vegna þessa hafði Morgunblaðið f gær samband við Gunnar Olafsson, skipherra hjá Landhelgisgæzlunni, og spurði hann, hvort einhver slfk beiðni hefði borizt Landhelgis- gæzlunni. Hann sagði að slfkt bréf hefði ekkí borizt enn a.m.k. Sjónvarpseinvígi Fords og Carters sýnt í Ameríska bókasafninu SJÓNVARPSEINVÍGI Fords Bandarfkjaforseta og Carters mót frambjóðanda hans, frá 23. september s.l., verður sýnt f Amerfsk; bókasafninu við Neshaga fyrir almenning n.k. fimmtudag klukkai 11 fyrir hádegi og kl. 20. Ákveðið er að seinna sjónvarpseinvfg Fords og Carters verði sýnt f bókasafninu sfðar. Skáknámskeið að hefjast hjá Skákstofunni á Hagamel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.