Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslufólk Viljum ráða fólk til afgreiðslustarfa í verzlun vorri að Nýbýlavegi 8, Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) Byggingavöruverzlun Kópavogs. „Sníðamaður" Fataverksmiðja óskar eftir manni eða konu til að gera fatasnið. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti gert snið eftir teikningum eða myndum Hátt kaup í boði. Tilboð sendist Mbl merkt: „Sníðamaður — 2522." „Verzlunarstjóri" Verzlunarstjóri óskast fyrir nýjan stór- markað Verður að vera áhugasamur , duglegur og hafa góða stjórnunarhæfi- leika Reynzla í verzlunarstjórn æskileg en ekki nauðsynleg Viðkomanda verður séð fyrir fullri þjálfun áður en hann tekur við starfinu Hátt kaup í boði fyrir rétta manninn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzlunar- stjóri" — 2523. Stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl hjá Lakkrís- gerðinni Drift s.f. Dalshrauni 10, Hafnarfirði, Oskum að ráða sem fyrst röskan mann til starfa á hús- gagnalager. Mikil vinna. Upplýsingar hjá lagerstjöra. J.L. Húsið Jón Loftsson h. f. Aðstoðarstúlka Óskast á tannlækningastofu. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11 þ.m. merkt „Aðstoðarstúlka: 6244". Kona óskast til heimilisstarfa 4 — 5 klst. daglega. Til- boð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt „Heimilisstörf: 6245". Kirkjusandur h.f. Óskar eftir karli eða konu til að sjá um mötuneyti. Upplýsingar í síma 35021 og 34771 á skrifstofutíma. Vélstjóri Hraðfrystihúsið á Vopnafirði vantar vél- stjóra, eða mann vanan vélgæslu í frysti- húsi sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Halldóri Halldórssyni, kaup- félagdstjóra, á Vopnafirði eða starfs- mannastjóra Sambandsins fyrir 15. þ.m. án. Kaupfélag Vopnfirðinga Lausar stöður Staða slökkviliðsstjóra og staða eftirlits- manns eldfæra í Skagafirði eru lausar til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfs- manna Sauðárkrókskaupstaðar. Umsókn- arfrestur til 1 5. október 1 976 Sauðárkróki 23. sept. 1976. Brunavarnir Skagafjarðar Jóh. Sa/berg Guðmundsson Frá gagnfræðaskólan- um í Keflavík Óskum að ráða íþróttakennara stúlkna og bókavörð að bókasafni skólans. Uppl. gefur skólastjóri. Skólanefnd Keflavíkur. Lagerstörf Lagermenn og mann á lyftara vantar sem fyrst. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 28200. Samband ísl. samvinnufé/aga Maður óskast Duglegur og laghentur maður óskast strax. Framtíðarvinna. Má/msteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sendisveinn Sendisveinn óskast allan daginn eða hluta úr degi. Þarf að hafa vélhjól. Uppl. í síma 82900. Atvinnurekendur athugið Eg er ung og ábyggileg kona sem vantar góða hálfs dags vinnu. Helst skrifstofu- starf. Margt annað kemur til greina. Hringið í síma 24834 frá kl. 9 — 3 og eftir kl. 7. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ——^ ................. ........■— II I ’ ) Hlíðahverfi Til sölu á mjög góðum stað í Hlíðahverfi 5 herbergja íbúð (2. hæð) í tvílyftu, sérbyggðu húsi (tvennar svalir, kamína í stofu). — Stofur og herbergi snúa móti suðri, austri og vestri. Góð lóð, fallegur trjágarður, bílskúrsréttur. íbúðin er laus. Tilboð merkt: „Október 1976 — 6239' sendist afgréiðslu Morgun- blaðsins. Heildsala á heildsöluverði Til sölu er lítið heildsölufyrirtæki, með þekktu umboðsmerki. Fyrirspurnir sendist Mbl. merkt. „Heild- sala. 6243" húsnæöi i boöi_________ íbúð til sölu Til sölu 2ja herb íbúð á 3. hæð að Túngötu 20, ísafirði. Útborgun 3 mílljónir Upplýsingar í síma 94-3695. Til leigu Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði við Skeif- una ca. 120—150 fm. Stór malbikuð bílastæði innkeyrsla fyrir stærstu bíla. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt „Skeifan — 6248". WMÍÍi: ■ ' \ bátar Bátar til sölu 2 — 4 — 5 — 6 — 11 —12 — 15 — 20 — 22 — 25 — 28 — 30 — 35 — 38 — 40 — 45 — 50 — 55 — 60 — 65 — 70 — 75 — 77 — 100 — 1 19 — 130 — 150 — 250 — 300, tonn Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 sími 14120. Fiskiskip til sölu 120 lesta stálskip byggt 1972. 140 lesta nýendurbyggt með nýrri vél og tækjum. 61 lesta stálbátur með 360 H.A. Wiehmann 1971. 62 lesta eikarbátur í mjög góðu standi. Fiskiskip, Pósthússtræti 13 sími 22475 Heimasími sölumanns 13742. Kjartan Jónsson lögfræðingur. Bílskúrshurðarjárn Vorum að fá hin vinsælu „LETT OPP" járn, sem aðeins eru fest á karminn fyrir hurðir frá 185 — 254 cm. Væntanleg fyrir hurðir upp í 31 5 cm. Þéttilistar fyrir hurðir og glugga. Þessa lista geta allir sett á sjálfir. Sími 51 103 og á kvöldin 52784. Akarn h.f., Hafnarfirði. Hjólhýsageymsla Getum bætt nokkrum hjólhýsum við til geymslu í vetur í íþróttaskála okkar í Vatnaskógi. Nánari upplýsingar í skrif- stofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2b, símar 1 7536 og 23310.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.