Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 19 Frá Bridgefélagi Kópavogs Tveggja kvölda tvímenning- ur var fyrsta keppni vetrarins hjá okkur. Keppninni lauk sl. fimmtudag með naumum sigri Hauks og Ragnars sem hlutu 502 stig. í öðru sæti urðu Ármann og Kári með 501 stig. Karl og Birgir urðu í þriðja sæti, hlutu 497 stig og Guð- mundur og Grím’ur í fjórða sæti með 456 stig. Á morgun hefst meistaratvi- menningur félagsins og verður spilað í fjögur kvöld. Væntan- legir þátttakendur eru hvattir til að iáta skrá sig í síma 53101 eftir hádegi (Kristinn Gústafs- son). — 0 — Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 10. októ- ber kl. 20.30 í Þinghól. Á dag- skrá eru: Venjuleg aðalfundar- störf, stjórnarkosning. Félagar eru eindregið hvatt- ir til að mæta. XXX Frá Bridgedeild Breiðfirðingafélags- ins Þremur kvöldum af fimm er nú lokið í tvímenningnum og er staða efstu para þessi: Magnús Björnsson — Benedikt Björnsson 379 VibekaMayer — Jón Magnússon 368 Ölafur Ingimundarson — Þorsteinn Þorsteinsson 367 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 358 Þórarinn Árnason Gíslí Víglundsson 335 Gisli Guðmundsson — Þórarinn Alexandersson 347 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 346 Sigrún Isaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 344 Meðalskor er 324 stig. 30 pör eru i keppni þessari og er spilað i þremur jafnstór- um riðlum. Efstu pörin spila saman í A-riðli næst, annars hefir verið raðað þversum eins og það er kallað. Næsta keppni félagsins er sveitakeppni. XXX Frá Bridgefélagi Selfoss Urslit í eins kvölds tvimenn- ingskeppni 30. september 1976. stig Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þór Pálss. 203 Brynjólfur Gestsson — GarðarGestsson 184 Leif Österby — Sigurður Simon Sigurðss. 177 Jón Bjarni Stefánsson — Guðmundur Sæmundsson 173 Sigurður Svavarsson — Ásbjörn Österby 170 Sigurður Þorleifsson — Fririk Sæmundsson 169 Meðalskor 156 (14 pör) Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 5 okt. kl. 20.30 i Tryggvaskála, félagar fjöl- mennið og hafið með ykkur nýja félaga. Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 7. okt. og rður spilaður eins kvölds tvímenningur. A.G.R. Sjötta bindi af íslenzkum æviskrám komið út HIÐ fslenzka. bókmenntafélag hefur nú sent frá sér VI. bindi af lslenzkum æviskr&m og er höfundur þess séra Jón Guðna- son en Óiafur Þ. Kristjánsson fyrrv. skólastjóri hefur annazt útgáfu. I þessu sjötta bindi eru einkum æviskrár manna, sem látizt hafa á tfmabilinu 1950—65 auk fjölmargra sem fyrr hafa lifað eða alls 1207 æviskrár. íslenzkar æviskrár, fyrri fimm bindin, komu út á árun- um 1947—1952 og höfðu að geyma æviágrip 6720 Islend- inga frá landnámstímum til árs- loka 1950. Höfundur ritsins var Páll Eggert Ólason og var það síðasta stórvirkið, sem kom frá hendi þess afkastamikla fræði- manns. I fimmta bindi er við- auki, sem séra Jón Guðnason tók saman, og náði hann til árs- loka 1950, en æviskrár Páls Eggerts höfðu náð til ársloka 1940. milli útgáfu binda og hafi eink- um reynst erfitt að útvega efni I band það sem merkt er C. Því sé nauðsynlegt að þeir sem hug hafi á að eignast sjötta bindið panti fyrirfram þá gerð sem þeir óska að fá. Sr. Jón Guðnason Ólafur Þ. Kristjánsson I frétt frá Bókmenntafélag- inu segir að fyrri bindi ritsins séu til í ýmsum gerðum bands og vilji félagið gefa eigendum kost á að eignast hið sjötta I líku bandi og hin fyrri. Hafa verði þó í huga að erfitt sé að tryggja að band verði nákvæm- lega eins og þegar langt líður á A 8 C D Sýnishorn af bandi Islenzkra æviskráa Nýtt og betra Ultra Brite ^ Ultra Brite með f luor gerir andar dráttinn ferskan og brosid bjart og heillandi. Hirðing tannannatr ekki einungis hreinlætis- ogútlisatnði, heldur iika fjárhagsspursmal. Nutimafolk gerir auknar krofur um hrr-inlaiti Og gott utlit. Þf-ss vegna nota þeir, sem eiga dagleg samskipti /ið aðra uitra Brite mtð hmu þægtlega hressandi bragði. Ultra Brite er nu komid á markaðinn nytt og endur- b.ttt með fluor, sem varnar tannskemmdum. 'f t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.