Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 SJÖTUG er I dag, 6. okt., frú Kristfn Sigurðardóttir frá Fáskrúðsfirði, nú til heimilis að Strandvegi 55, Vestmannaeyjum. i dag er miðvikudagurinn 6 október, Fidesmessa Eldadag- ur. 280 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 05 18 og siðdegisflóð kl 1 7 35 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 07 51 og sólarlag kl 18 39 Sólarupprás á Akureyri er kl 07 38 og sólarlag kl 18 21 Tunglið er i suðri i Reyk|avik kl 24 23 (íslandsal- manakið) Hann situr f launsátri f þorpunum, f skúmaskot inu drepur hann hinn sak- lausa Augu hans skima eftir hinum bágstöddu. (Sálm. 10.9.) K ROSSGATA j r~ i2 3 n i lIzi! 9 10 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af Hinriki Frehen biskup i kirkju Krists konungs, Landakoti, Angela M. Pagano frá Edinborg, Skotlandi, og Antony E. Boucher, Kapla- skjólsvegi 65, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna er á Hagamel 46, Reykjavík. ást er... Lárétt: I. Ilát 5. beina að 6. saur 9. djarfa 11. ólíkir 12. grænmeti 13. guð 14. biblíunafn 16. tónn 17. dýr Lóðrétt: 1. aflið 2. tónn 3. yfirhafnir 4. eins 7. traust 8. duft 10. róta 13. sveifla 15. óttast 16. sk.st. Lausn á sfðustu.. Láfett: 1. stál 5. að 7. or 9. ok 10. skatta 12. ka 13. att 14. ós 15. naska 17. kata Lóðrétt: 2. tama 3. áð 4. roskinn 6. skata 8. rka 9. ótt 11. taska 14. ósk 16. at 'LéO ... að borga reikn- ingana, þegar hann er orðinn blankur. TM H#g. U S. Pat. Off —All rlghts rasarvad 1976 by Los Angslss Tlmes q jj «3r Ór/^UAJ/D íslendingar eru að bjóða til leigu fallbyssubáta, sem eru ósigrandi í þorskastríðum, Mr, Callagan! FRETTIR ÞESSI mynd er af hinni gómlu torgklukku á höfuð- torgi Reykjavfkur. Svo illa er hún útleikin eftir skemmdar- varga, sem virðast vaða alls staðar uppi. Engu er Ifkara en gefizt hafi verið upp við að gera við klukkuna. þvf vikum saman virðist engin hreyfa svo mikið sem litla fingur til þess að lagfæra skemmdirn- ar. KVENFÉLAG Öháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins er á sunnudag- inn kemur, 10. okt. Góðfús- lega komið kökum á laugardag eftir kl. 4 síðd. eða árdegis á sunnudag í Kirkjubæ. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund að Ásvalla- götu 1 kl. 8.30 í kvöld. Sýni- kennsla á jólaföndri. KJÖRRÆÐISMAÐUR islands hefur verið skipað- ur í borginni Atlanta I Georgiufylki I Bandaríkun- um, Mr. Robert S. Horo- witz, 1649 Tullie Circle, N.E. Suite 105, Atlanta, Georgia 30329, U.S.A. SKAGFIRÐINGAFÉL. f Reykjavfk heldur spila- kvöld í Hreyfilshúsinu við Grensásveg n.k.föstudags- kvöld kl. 8.30. Bryndfs Vr og Rúna Knútsdóttir, sem heima eiga f Garðabæ, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktar- fél. vangefinna og söfnuðu 4600 krónum til félagsins. [ fVIESSUR A IVIORC3UIM HALLGRÍMSKIRKJA Les- messa á morgun, fimmtudag, klukkan 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Prestamir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom SELA hingað til Reykjavfkurhafnar að utan. SKEIÐSFOSS kom ekki um helgina eins og stóð hér í Dagbókinni f gær. Hann var væntanlegur f gærkvöldi. | ÁHEIT OG GJ/XFIR ] Nýlega hafa BARNA- SPÍTALASJÓÐ HRINGSINS borizt eftirfarandi gjafir og áheit. Áheit frá S.G. kr. 5.000.- Gjöf frá Steinunni Sveins- dóttur kr. 3.000.- DAGANA 1. — 7. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna ( borginni sem hér segir: t Háaieitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavardstofan ( BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná samhandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þv( aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt ( sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HElMSÓKNARTtMAR _ _ Borgarspítalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heílsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvltabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. !9.:?0—20. S0FN SJÚKRAHÚS LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. tJtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22. laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN IIEIM, Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. /Efingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30_6.00. _ LAUGA RNESH VERFI: Dalbraet /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÓN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.- 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka d<*ga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlið 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla aaga kl. 10_19. I Mbl. fyrir 50 árum TIL stimpínga kom á FJall- konunni. Höfðu setið þar að sumbli m.a. þrír aðkomusjó- menn af sama skipi og var lögreglan kvödd á vettvang til að koma mönnunum út. Tók einn mannanna upp á þvf að þráast vlð og kom til stimpinga milli hans og lögreglumannanna. .Jívað svo rammt að að lögreglan varð að nota kylfuna. Maðurinn dasaðist við það. lá f roti um stund, en gekk sfðan með lögregluþjónunum fram f skip sitt.‘‘ —Sfðan segir frá því að næsta dag hafði sjómaðurinn haft kvalir í höfðinu, er skipsfélagar hans álitu „timbur- menn". En þar næsta dag var kallað á lækni. Kom f Ijós að vlð kylfuhöggið hafði blætt inn að heilanum að áliti læknisins. Lögreglan taldi að maðurinn hefðl á annan hátt orðið fyrir áfalli. BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slddeKls lil kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sölarhrlnginn. Slminn er 27311. TekiA er viA tilkynningum um bilanir á veltu- kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum ödrum sem horgarbúar telja sig þurfa aö fá aAstoö borgarstarfs- manna. GENGISSKRANING NR. 188 — 5. október 1976. Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 187.30 187.70 1 Sterlingspund 313,00 314,00 1 Kanadadollar 192.25 192,75* 100 Danskar krönur 3182,25 3190,75* 100 Norskar krönur 3519.25 3528,65* 100 Sænskar krönur 4399.65 4411,45* 100 Finnsk mörk 4854,80 4867,80 100 Fransklr frankar 3789,55 3799,65* 100 Belg. frankar 500.00 501,30* 100 Svlssn. frankar 7608,70 7629,00* 100 Gyllini 7330.20 7349,80* 100 V.-Þýik mörk 7639.30 7659.70* 100 Lfrur 22.21 22,27* 100 Austurr. Seh. 1076.75 1079,65 100 Kscudos 600.75 602,35* 100 Pesetar 275,80 276,50 100 Yen 65.16 65,33* •Breytlng frá slöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.