Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTOBER 1976
5
SUNNUDAGUR
24. oktöber
18.00 Stundin okkar.
Sýnd verður fyrsta myndin
af sjö um Matthías, 5 ára
dreng. sem býr f Noregi,
daglegt lff hans og leiki, sfð-
an er mynd um Molda mold-
vörpu.
I seinni hluta þáttarins er
mynd um hirðingu gælu-
dýra. Að þessu sinni er f jall-
að um hamstra.
Loks sýnir Leikbrúðuland
leikþátt um Meistara Jakob
og tröliið Loðinbarða.
Umsjðnarmenn Sigrfður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristfn
Pálsdóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Davíð Copperfield.
Breskur myndaflokkur,
byggður á sögu Charles
Dickens.
5. þáttur.
Efni f jórða þáttar:
Emilfa Peggotty hefur
hlaupist að heiman með
Steerforth, vini Davfðs, og
Dan frændi hennar fer að
leita hennar. Kynní Davfðs
og Dóru verða nánari og þar
kemur, að hann biður henn-
ar. Betcy Trottwood verður
gjaldþrota, og skömmu sfðar
deyr Spenlow vinnuveitandi
Davfðs. Hann fer þá til Kant-
araborgar og hittir þar
gamla kunningja, Wichfield
og Agnesi dóttur hans.
Micawber hefur gerst skrif-
ari Uriah Heeps, sem nú
ræður f rauninni öllu f fyrir-
tæki Wickfields. Davfð segir
þorparanum Heep til synd-
anna, og þeir skilja fjand-
menn. Dóra hefur nú náð
sér eftir föðurmissinn, og
þau Davfð gifta sig, Heep til
mikiilar skapraunar, en
hann hugsar sér gott til glóð-
arinnar með Agnesi.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
21.25 Frá Listaháttfð 1976.
Annelise Rothenberger
syngur lög eftir Robert
Schumann. Við hljóðfærið
Giinther Weissenborn.
Stjofn upptöku Andrés
Indriðason.
21.45 Réttur er settur. Þáttur
f umsjá laganema við Há-
skóla tslands.
Atvikalýsingu samdi dr.
Ármann Snævarr, hæsta-
réttardómari, og iögfræði-
legar leiðbeiningar annaðist
Guðrún Erlendsdóttir,
hæstaréttarlögmaður.
Handrit sömdu Gunnar Guð-
mundsson og Þorgeir
örlygsson.
Kvikmyndun: Haraldur Frið-
riksson
Hljóð: Sigfús Guðmundsson
Klipping: Ragnheiður Valdi-
marsdóttir.
Umsjón og stjórn upptöku:
örn Ilarðarson.
23.00 Að kvöldi dags.
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur f Mosfells-
sveft, flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok
MANUÐAGUR
25. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir.
Ums jónarm aður
Felixson.
Bjarni
21.10 A pálmablöðum og rós-
um. Sænskt sjónarpsleikrit
eftir Lasse Rosberg, byggt á
sögu eftir Stig Claesson.
Aðalhlutverk Janne Carls-
son.
ókunnur maður kemur f af-
skekkt hús úti f skógi með
leiðsiu f sjónvarpstæki. Þar
finnur hann engan nema
mállausa og lamaða gamla
konu, sem einhver virðist
hirða vel um, og hann fer að
grennslast fyrir um hagi
hennar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir. (Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
22.50 Dagskrárlok
19.40 Mánudagslögin
20.00 Utvarp frá Alþingi:
Stefnuræða forsætisráðherra
og umræður um hana
t fyrri umferð talar Geir
Hallgrfmsson forsætisráð-
herra allt að hálfri klukku-
stund. Fulltrúar annarra
þingflokka hafa til umráða
20 mfnútur hver. 1 sfðari um-
ferð hefur hver þingflokkur
10 mfnútna ræðutfma.
22.50 Veðurfregnir. Fréttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands
f Háskólabfói á fimmtudag-
inn var; sfðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri Paul D. Free-
man.
Sinfónfa nr. 4 f f-moll op. 36
eftir Pjotr Tsjaikovskf. —
Jón Múli Árnason kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP kl. 21.10: A
pálmablöðum og rósum,
sænskt leikrit eftir Lasse
Forsberg, byggt á sögu
eftir Stig Claeson.
Ókunnur maður kemur f
afskekkt hús úti í skógi
með leiðslu í sjónvarps-
tæki. Þar finnur hann
engan nema mállausa
konu og lamaða, sem ein-
hver virðist hirða vel um
og hann fer að grennslast
fyrir um hagi hennar.
ALLAN VETUR
Sumarparadís um hávetur á
Kanaríe^jum
Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu
húsnæði í smáhýsum,
íbúðum og hótelum
Grípið tækifærið
Lægra verð og betra veður
í nóvember og fyrri hluta desember
Laus sæti 18. nóv. 3 vikur
Verð frá kr. 65.500.—
Laus sæti 2. des. 2 vikur
Verð frá kr 57.300.-
GRAN CANARIA:
24 brottfarir
Okt.: 27
Nóv.: 18
Des.: 2 9 12 16 29 30
Jan.: 6 16 20. 27
Fab.: 3 6 17 20 24
Mar.: 10 13 17. 24
Apr.: 3 7 21.
TENERIFE:
6 brottfarir
Des.: 19
Jan.: 9 23
Feb.: 13
Mar.: 6 27
Islenzkir fararstjórar —
Eigin skrifstofa opin daglega.
Litprentuð ferðaáætlun og
verðskrá fyrirliggjandi.
aSclSa5S5aSE52SaS2S£525£SESasaSESaS&SE5H5aSE525aSEL5ESa5aS25aSi