Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTOBER 1976 41 fclk í fréttum Módurmjólk og magadans + Annika Toftby heitir þessa myndarlega móðir og er sænsk að ætterni. Annika er alveg sammála þvl sem nú þykir rétt- ast, að börnin þrffist bezt á brjóstamjólkinni, og þvf hafði hún ekkert á móti þvf að sýna hvernig hún fer að. Myndin hefur borizt vfða og Annika hefur fengið mörg til- boð sem nektardansmær, en þeim hefur hún ölium hafnað. Hún segist hvorki hafa löngun eða tfma til og auk þess verði hún bundin yfir börnunum um ófyrirsjáanlegan tfma. Rakkarn- ir rúnir + Nú þegar dagskipunin hljóð- ar á þá lund, að ekkert megi fara forgörðum og allt skuli nýta, getur hún Treassa litla Spink, sem er sjö ára gömul og býr f Yorkshire f Englandi, með sanni sagt að ekkert fari til spillis á hennar heimili. Móðir hennar, Margaret Spink, rýir jafnvel hundana reglulega og spinnur úr hárinu. Sfðan sezt hún við prjónana og nú er svo komið að öll börnin sjö prýða peysur úr hundshári. + „Upp með „hendurnar“ kunningi Fíat 128 '75' Fíat 1 28 árg. 1975 er til sölu, ekinn aðeins 1 5 þús. km. Litur hvítur. Mjög vel með farinn. Útvarp. Upptýsingar í síma 52557 í dag og næstu daga. Z 325 Electrolux ryksugan hefur ÍT 800 watta mótor, if Snúruvindu, Íf Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR. 55.400 - Armúla 1A, húsg.deild s. 86-112. Matvörudeild s. 86-111, vefnaðarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 81680. Höfum kaupendur aS eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.-. 1 965 2 flokkur 1654 41 1 966 1 . flokkur 1 500 62 1966 2. flokkur 1409 22 1 967 1. flokkur 1 324 78 1 967 2. flokkur 1316 44 1968 1 flokkur 1 1 53.74 1968 2 flokkur 1085 64 1969 1 . flokkur 808168 1 970 1 flokkur 746 66 1 970 2. flokkur 551.39 1971 1. flokkur 522 79 1972 1. flokkur 458 48 1972 2. flokkur 397 02 VEÐSKULDABRÉF 1—3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 35% afföll) 6—8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 7% — 8% vöxtum (sölu- tilboð óskast) Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100.-. 1975 1 . flokkur 160 00 1976 1. flokkur 1 15 22 1976 2. flokkur 1 00 00 — dagvextir 1976 2. flokkur er nýtt útboð HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100.-. 1972 A 361.72 (10% afföll) 1974 D 244.14 (6.4% afföll) VEÐSKULDABRÉF: 3ja mánaða fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (9% afföll) 6 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 10% vöxtum (kauptilboð óskast) PMtafSJTMGARrétAG ÍSUMDS HP. Verðbréfamarkaður Lækjargötu 12, R (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 20580 Opið n.k. mánudag frá kl. 9.30 til 16.00 og aðra virka daga frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 £±ÖJsk. Vinsælu ______________ hanzkaskinnskórnir eru komnir Litir drapp og hvítt. SKÓSEL, Laugavegi 60, sími 21270

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.