Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 í DAG er sunnudagur 24 október sem er 19 sunnudag- ur eftir trinitatis 298 dagur ársins 1 9 76 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 06 41 og sið- degisflóð kl 1 9 02 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 08 49 og sólarlag kl 17.37 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 38 og sólarlag kl 17 14 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 14.31 (íslandsalmanakið) LÁRÉTT: 1. ranga 5. stormur 6. samst. 9. hermdir 11. komast 12. elskar 13. kindur 14. melur 16. snemma 17. sefaði LÓÐRÉTT: 1. erfiður 2. korn 3. eggvopn 4. 2 eins 7. spádðmur 8. óskar 10. greinir 13. þjðta 15. kyrrð 16. forfaðir LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. sarg 5. fá 7. ala 9. má 10. marrar 12. RK 13. ani 14. ók 15. naska 17. Kata LÓÐRÉTT: 2. afar 3. rá 4. kamrana 6. árið 8. lak 9. man 11. rakka 14. ósk 16. at. ÁRNAÐ HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ólöf A. Skúla- dóttir og Bent Einars- son. Heimili þeirra er að Ljárskógum 2. (Stúdíó Guðmundar). SIGRÚN Guðmundsdóttir hefur lokið prófi fyrir löggild- ingu fasteignasala við háskólann og er hún fyrsta ísl konan sem slikt próf tekur FÉLAG KAÞÓLSKRA LEIK- MANNA heldur fund í Stiga- hlið 63, annað kvöld kl 8 30 síðdegis Sýndar verða lit- skuggamyndir frá Lourdes, Fatíma o.s.frv. Einnig Ijós- myndir frá ferðalagi Félags kaþólskra leikmanna að Hólum i Hjaltadal í sumar KVENFÉL Hrund í Hafnarfirði heldur fund n.k þriðjudags- kvöld kl 8 30 og verður gestur fundanns Sigriður Haralds- dóttir frá Kvenfélagasamb íslands VETRARSTARF Fuglaverndar- félags íslands hefst á miðiku- dagskvöldið 2 7 október í Norræna húsinu kl 8 30 Þar sýnir Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur litskuggamyndir frá Melrakkaey á Grundarfirði og flytur fyrirlestur KVENFÉL Hreyfils heldur fund i húsi Hreyfils n k þriðjudag kl 8 30 síðd mmm mr 'AWÍW gsj' ll |frá höfninni SEINT á laugardags- kvöld var von á Skógarfossi hingað til Reykjavíkur frá út- löndum. Seint f fyrra- kvöld hafði Hvassafell komið að utan. o UJC. að sýna enga rauð- sokkatilburði. TM /Wg U.S. P«t oM - AII rtghts r*t«rv*d 1976 by Lo» Angtlas Tlmoa jq . O ást er . . . | AHEIT DG GJAFIR | Ömerkt 5.000.-, N.N. 7.000,- , U.S. 1.500.-, Guðrún 5.000.-, H.H.S. 700.-, I.H. 100.-, Anna 1.000.-, N.N. 11.000.-, Hannibal 1.000.-, N.N. 300.-, G.T. 1.000.-, I.D.G. 250.-, R.S. 500.-, G.J. Hafnarfirði 3.000.-, J.J. Hafnarfirði 3.000.-, F.Þ. 1.000.-, K. 150.-, B. 100.-, G. 50-, E.S. 200.-, S.Á.P. 400.-, L.P. 400.-, R.E.S. 400.-, S.K. 1.000.-, Ömerkt 2.000.-, S.aS. l.OOO.ð, Æ.D.A. 1.000.-, Stefán Ág. Kristjáns. 1.000.-, Ónefnd kona Akranesi 1.000.-, Björk 700.-, B.B. 500.-, G.B. 1.000.-, G. og E. 2.000.-, Ómerkt 1.000.-, VIKUNA 22.-28. október er kvöld-, helgar- og næstur- þjónusta Ivfjaverzlana í Reykjavík í Holts Apóteki, en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavaróstofan í BORGARSPlTALANUM er opin alian sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vió iækni á göngudeild I.andspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilíslækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Ileilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C llll/DAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR Ou U l\nnn Uu Borgarspítalinn.Mánu-, daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á iaugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Eæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla. daga. — Sólvangur: Mánud.—iaugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHOSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Otláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22. laugardaga kl. 9—16. BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæk: stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabíi- anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30 —2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans míðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet, Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, víð’Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er epið al!a virka d*ga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTtRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið allu daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SKtRNIR minntist þess, að tfmaritið hafði lifað f heila öld. Próf. Ami Páísson skrifaði yfirlitsgrein af því tilefni f afmælisritið sem út kom. Hann sagði m.a. þetta: „... að líkindum eitt hið merkilegasta atriði f sögu tslendinga, sfðan ritöld hinni fomu iauk, að fsl. alþýða hafi ásamt embættismönnum sfnum haldið uppi rúma öld fræðifélagi, sem alltaf hafi haft vfsindaleg verkefni með höndum öðrum þræði.“ Þá höfðu ritstjórar Skfmis verið 16. Aðrir þeir sem greinar áttu í afmælisriti Skfmis voru: Jón Ófeigsson yfirkenn- ari, Guðmundur Hannesson próf., Páll Eggert ólafsson próf., Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri, Guðbrandur Jónsson, Guðmundur Finnbogason, Jón Eyþórsson veð- urfr., Stefán Einarsson stúdent, L.H. Miiller kaupmaður og próf. Sigurður Nordal. GENGISSKRANING NR. 201 — 22. oktðber 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 188.60 189.00 1 Strrllngspund 311.00 312.00 1 Kanadadollar 193.70 194.20 100 Danskar krónur 3168.90 3177.30* 100 Norskar krónur 3532.90 3542.30* 100 Sænskar krónur 4415.40 4427.10 100 Finnsk mörk 4883.40 4896.40 100 Fransklr frankar 3786.70 3796.80* 100 Svissn. frankar 7697.50 7717.90* 100 Belg. frankar 506.30 507.70* 100 Gyllini 7392.70 7412.30* 100 V. þýzk mörk 7772.70 7793.30* 100 l.lrur 21.70 21.75 100 Auslurr. Srh. 1094.00 1096.90* 100 Escudos 601.00 602.50* 100 Pesetar 276.90 277.70 100 Ven 64.26 64.43* * Breyting frá slðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.