Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKT0BER 1976
23
Svo lögðu þeir af stað með líkið,
og stefndu til Bagamoyo við Ind-
landshaf; það er beint gegn
Zanzibareyju. 11 mánuði voru
þeir á leiðinni enda er hún um
það bil 1600 km. Hefur llkburður
þessi löngum þótt bera vott um
einstæða hollustu. En ferðin var
ströng og máttu þeir félagar
margsinnis prlsa sig sæla að
sleppa frá herskáum ættflokkum.
Kom llkfylgdin til Bagamoyo 15.
febrúar 1874 og var þá nærri liðið
ár frá andláti Livingstones.
I Bagamoyo beið brezkt herskip
Vulture að nafni; átti það að
flytja llk Livingstones til
Zanzibar og svo heim til Bret-
lands. Þar beið sérleg járn-
brautarlest niðri við höfn og flutti
líkið til greftrunar I Westminster
Abbey I London. Grafskriftin á
legsteini Livingstones hljóðar
svo: „Hér hvllir David Living-
stone, trúboði, landkönnuður og
mannvinur, sem dyggir þjónar
báru yfir sjó og land; fæddur 19.
marz 1813 I Blantyre I
Lanarkshire — dáinn 1. mal 1973
I þorpi Chitambos I Ulala.“ En
dyggu þjónarnir tveir sem báru
hann um 1600 kílómetra veg
gleymdust. Alan Moorehead
Undír árslok í fyrra kom dr.
Immanúel Jakobóvitsj. æðsti prestur
Gyðinga í Bretlandi, til Moskvu i boði
Sovétstjórnarinnar. Sovétmenn hafa
sætt mikilli gagnrýni fyrir meðferð sina
á Gyðingum. Vildi stjórnin semja ein-
hvers konar sátt við Gyðingdóminn i
þeirri von, að gagnrýninni linnti þá,
eða drægi úr henni að minnsta kosti.
Jakobóvitsj ráðlagði stjórninni m.a að
veita Gyðingum trúfrelsi og leyfi til
trúfræðslu. Er nú komið á daginn, að
stjórnin hefur tekið sumar tillögur hans
til greina. En Jakobóvitsj stakk upp á
fleiru; vildi hann m a., að Sovétstjór.in
léti gefa út bækur á hebresku, styddi
Gyðinga til náms I fræðum þjóðar
sinnar og leyfði þeim að heimsækja
trúbræður sína i Bretlandi en brezkum
Gyðingum að koma til Sovétrikjanna
Er ekki enn vist hvað verður úr þessu.
— LAJOS LEDERER
hefSi hann viljað halda I Jane Fonda,
að eigin sögn. „Og mér hefSi
kannski tekizt það, ef ég hefSi verið
þroskaðri en ég var. Ég var spilltur af
eftirlæti. En það var mikið spunnið f
Jane. Hún er mjög vel gefin. En það
eru fyrst og fremst némsgáfur, enda
þykir henni afar gaman að læra. Hún
er sfður frumleg. Og henni hættir til
öfga I öllum efnum, ekki aðeins
stjómmálum. Ég skildi það ekki þá,
en þegar hún bjó með mér vakti það
fyrir henni að verða „óaðfinnanleg
eiginkona fransks kvikmyndaleik-
stjóra" og lagði hún allt kapp á það.
Ég hélt að hana langaði einlæglega
til þess. En það var henni þvert um
geð. Nú orðið reynir hún ekki framar
að breyta sér en gerir það, sem
henni gott þykir. enda kemur okkur
prýðilega saman."
Vadim og Catherine Deneuve
semur Kka vel. Sambúð þeirra var
aftur á móti stormasöm. „Þess
vegna er bókarkaflinn um hana
svona stuttur", segir Vadim. „Þegar
ég kynntist henni virtist mér hún
ákaflega feimin og hlédræg. Varla
dróst orð upp úr henni Hið rétta eðli
hennar kom ekki f Ijós fyrr en hún
fór að leika í kvikmyndum og varð
fræg kona. Hún er umfram allt ráðrfk
manneskja. Hún verður að ráða öllu
ein. Og mér gekk illa að sætta mig
við það."
Annette Stroyberg varð Vadim
þung f skauti. Hún var afskaplega
duttlungafull og erfið f sambúð. Hún
er nú gift auðkýfingi og kvaðst
Vadim vona, að hún sé ánægð; hann
kveðst Ifka vona, að hún sé búin að
ieggja af þenn sið að hlaupa fyrir-
varalaust frá matborðinu . . .
Vadim lætur þess getiðað hann sé
enginn sérstakur elskhugi. Hins
vegar kunni hann vel að ná ástum
kvenna. Segir hann þann hæfileika
heppilegri en hinn fyrri; mistökin
verði færri. Vadim er fæddur draum-
óramaður. Þótt ástalff hans hafi
verið æði rysjótt trúir hann statt og
stöðugt á ástina. „Mér er alveg fyrir-
munað að læra af reynslunni," segir
hann.
— SUZANNE LOWRY
getur þess I bók sinni, Hvlta Níl,
að annar þeirra kunni að hafa
fylgt líki Livingstones til Bret-
land. Þá kom það og I ljós I skjala-
safni Trúboðs brezku háskólanna,
að Susi hafði verið skírður eftir
Livingstone að honum látnum og
heitinn David.
Svo virðist að Susi og Chuma
hafi farið márgar landkönnunar-
ferðir með Livingstone. Fram að
þessu haf a þeir aðeins verið taldir
óbreyttir burðarmenn eða
„dyggir þjónar" I bezta lagi, en
Livingstone eignaðir allir landa-
fundirnir. Skyldu hinir dyggu
þjónar hafa átt meiri hlut I
fundum þessum en nú er ætlað?
Það vakir raunar alls ekki fyrir
Tanzanfumönnum að svipta
Livingstone heiðrinum, eða
stinga á goðsögninni um hann;
þeim er um fram allt hugað að
grafa hina „dyggu þjóna“, Susi og
Chuma, úr gleymsku. Vakir sú
hugmynd, auðvitað á bak við að
kominn sé tími til að skakka
leikinn I sögubókunum. Þar hafa
Afríkumenn naumast verið nafn-
greindir fram að þessu; aðrir en
Evrópumenn voru nafnlaus og
dáðlftill múgur. Og það er vel
skiljanlegt að nýfrjálsir Afrlku-
menn hafa lítið að gera með
mannkynssögu þar sem Evrópu-
menn drýgja allar dáðir en þeir
sjálfir fá bara að fljóta með svo
sem til uppfyllingar.
— DAVID MARTIN
SÖLUMENNSKAM
Þig vantar
víst ekki
brú, væni?
IVAN Luckin heitir maður i Lundún-
um; hann er borgarráðsmaður þar,
en sölumaður að aðalstarfi. Ivan
verzlar með allóvenjulegar vörur.
Hann selur Lundúnabrýr I heilu lagi
eða stykkjum.
Frægur varð hann árið 1968. Þá
seldi hann nokkrum bandarfskum
kaupsýslumönnum London Bridge
fyrir fjórar milljónir dollara (u.þ.b.
750 millj. Isl. kr.) Blessaðir mennirn-
ir héldu reyndar, að þeir hefðu keypt
Tower Bridge, en það var ekki Ivan
að kenna og þeir gerðu sér London
Bridge að góðu, þegar þeir fengu
hana, og endurreistu þeir brúna i
heilu liki é ferðamannastað nokkrum
f Arizona. Hefur ekki heyrzt annað
en hún líkaði vel þar.
Nú býður Ivan Luckin til sölu 45
tonn af dælum og tilheyrandi búnaði
úr Tower Bridge. Þessar dælur voru
forðum hafðar til að lyfta brúarpört-
unum; en brúin er f tvennu lagi og
helftunum lyft hátt á loft, er skip
koma. Ivan á von á þvi, að margir
bftist um dælurnar. Hefur hann látið
væntanlega kaupendur vita fyrir
fram. að ekki þýði að bjóða minna en
200 þúsund dollara (37.5 millj. fsl.
kr.); hann hefur og gefið út litprent-
aðan bækling um varninginn og
sendir hann hverjum, sem vill.
Það eru ekki nema fjögur ár frá
þvf. að dælurnar voru teknar úr
Tower Bridge. Þetta voru tvær grfð-
artegar dælur og átta vökvalyftur
minni. Hvor brúarhefltin vegur ein
1000 tonn, en svo voru dælurnar
öflugar, að þær lyftu þessum stykkj-
um úr vegi skipa á 70—80 sekúnd-
um. Þóttu þær gersetnar miklar og
sjá gamlir starfsmenn á brúnni ákaf-
Framhald á bls. 38
verour hann fyrstur? George Vasil, 17 ára, 1 klefa sfnum. Hann var
dæmdur til dauða fimmtán ára fyrir óvenjuiega óhugnanlegt morð.
REFSIVALDIÐI
Laust sæti
JOE Ingle heitir ungur prestur f
Tennessee; hann er fangaprestur.
Hann hefur beitt sér mjög I hags-
munamálum fanga, én einkum þó
fyrir þvi að dauðarefsingum verði
hætt og þær aldrei teknar upp
aftur. Hefur hann beitt ýmsum
brögðum ( þessari báráttu. M.a.
hefur hann nú fastað alveg frá
þvf 2. júlf f sumar, er hæstiréttur
kvað upp þann úrskurð að dauða-
refsing hlyti ekki að brjóta f bága
við áttundu viðbótargrein
stjornarskrárinnar. Með þessum
dómi staðfesti rétturinn lög um
dauðarefsingu f Georgfu, Flórfda
og Texas og geta yfirvöld f
þessum rfkjum nú aftur farið að
iffláta dauðadæmda. 1 október-
byrjun hnykkti hæstiréttur á
fyrri dómi sfnum og úrskurðaði
að þegar mætti hefja aftökur f
þeim fylkjum þar sem dauðarefs-
ing er f lögum. 190 menn alls bfða
Iffláts f Georgfu, Flðrfda og Tex-
as. Voru þetta þeim váleg tfðindi,
og einnig Joe Ingle og öðrum
stuðningsmönnum þeirra utan
múranna. Kvað Ingle það engum
vafa undirorpið, að bráðlega yrði
einhver fanginn Ifflátinn og sfðan
margir, en sá fyrsti Ifklega f
Flórfda.
Það horfir ekki jafnilla fyrir
föngunum f Tennessee og félög-
um þeirra f hinum fylkjunum
tveimur. Ekki hefur enn verið úr
því skorið, hvort dauðarefsingar-
lögin þar samrýmist dómi hæsta-
réttar frá 2. júlf. Hæstiréttur mun
að vfsu ákveða það innan
skamms, en Ray Blanton, rfkis-
stjori í Tennessee, hefur lýst yfir
þvf að enginn fangi verði Iffiátinn
f sinni stjórnartfð.
Utlitið f Flórfda er hins vegar
dekkra. Þar sitja 80 dauðadæmdir
f fangelsi. Berst rfkissaksóknar-
inn, Robert Shevin, fyrir þvf með
oddi og egg, að einn eða fleiri
þeirra verði Ifflátinn sem fyrst.
Sfðast var dauðadæmdur fangi
Ifflátinn f Bandarfkjunum árið
1967, en aftökum f Flórfda var
hætt 1964.
Þeir f Flórfda fleygðu þó ekki
drápstækinu rafmagnsstólnum,
og töldu að hann gæti komið að
notum enn þótt sfðar yrði. Stóll
þessi er kominn til ára sinna;
fangar smfðuðu hann árið 1924.
Hann stendur f Raifordfangelsi.
Er hann nefndur „Neisti" f dag-
legu tali. 196 menn voru liflátnir
f honum frá 1924—1964. Hefji
Flórfdamenn dauðarefsingar
aftur verður Ifklega byrjað á 17
. ára gömlum pilti, George Vasil að
nafni. Hann var dæmdur f
fangelsi 15 ára fyrir það að mis-
þyrma og bana 12 ára gamalli
telpu. En George Vasil er hvftur
maður. Þótti sumum lfklegra, að
byrjað yrði á svertingja. Joe
Ingle telur það þó með ólfkind-
um. Segir hann, að handhafar
réttlætisins séu ekki svo heimsk-
ir. Þeir viti vel að það mæltist illa
fyrir ef þeir tækju svertingja
fyrstan af Iffi, og muni þvf byrja
á hvftum manni. Ingle telur það
þó munu stoða þá Iftt.
Almenningur sé orðinn óvanur
aftökum og muni snúast önd-
verður gegn dauðarefsingum,
þegar fyrsti fanginn verður Iff-
látinn. Ekki hyggst Ingle þó bfða
þess og reynir hann og fjöldi
annarra nú að vinna almenning
til fylgis við sig áður en kemur tíl
aftöku. En þetta er erfiður róður.
Margir eru óðfúsir að lögfesta
dauðarefsingu f eitt skipti fyrir
Framhaid á bls. 38
Öll stig af rafreiknum
frá
Texas Instruments
stærstu
tölvuframleióendum
í heiminum í dag
L b tJÓR ” ÁRMÚLA 11. SÍIVll eiSOO^
Komnir aftur
Mikið úrval af
tréklossum fyrir
dömur og herra
Nýjar gerðir
með þykkum sólum
Póstsendum
V E R Z LU N I N
GEísiPP
VIG B Ú N AÐ U
50.000 sinnum Hiroshima
FRA þvf f lok heimstyrjaldarinnar siSari hafa menn varið u.þ.b.
7.000.000.000.000 dollara f vopn. Fjárveitingar til vopnabirgðanna nú
jafngilda rúmlega 6% af samanlagSri þjóðarframleiðslunni f heiminum og
jafnast á við heildartekjur landa, sem rúmur helmingur mannkyns byggir.
Kjarnorkuvopnabirgðirnar nema orðið einum 15 tonnum á nef hvert f
heiminum — 60 tonnum á mann í NATÓ- og Varsjárbandalagslöndunum.
Heildarsprengimáttur „taktfskra" kjarnorkuvopna Sovétmanna og
Bandarikjamanna er jafn 50 þúsundum sprengja á borð við þá. sem
varpað var á Hiroshima. 10 þúsund slfkra vopna eru ! Evrópu einni; nóg til
að drepa alla borgarbúa f Evrópu og rúmlega það. Sumum þykir þetta þó
ekki nóg og er æ meira fé veitt til rannsókna og smfði nýrra kjarnorku-
vopna; eru það 10—15% af heildarfjárveitingu. En 400 þúsund vfsinda-
manna og tæknifræðinga leggja hönd á plóginn.
Þessar upplýsingar eru úr bók, sem Alþjóðlega friðarrannsókastofnunin
f Stokkhólmi (Stockholm International Peace Research Institute —
SIPRI) gaf út á 10 ára afmæli sfnu um daginn. Þeir SIPRI-menn eru
töluvert uggandi um framtfð mannkynsins. Segja þeir, að nýjustu framfar-
ir f vopnasmfði séu geigvænlegar og mannkyninu æ meiri hætta búin af
kjarnorkuvopnakapphlaupinu.
Menn muna Ifklega. að hér áður var mikið um það hugsað hvorir yrðu
fyrri til. Bandarfkjamenn eða Sovétmenn, ef kæmi til kjarnorkustrfðs.
SIPRI-menn vekja þessa hugsun upp aftur f bók sinni. Bæði Bandarfkja-
menn og Sovétmenn, og jafnvel Bretar, rekja „slóð" kafbáta. ef svo má
komast að orði, hafa gætur á þeim úr öðrum kafbátum ellegar þar til
gerðum flotpöllum. Þetta er ekki auðvelt verk, og mun þurfa fleiri en eina
leitarstöð til að fylgjast með ferðum eins kafbáts búins flugskeytum. í bók
SIPRI segir, að Bandarfkjamenn gætu með lagni haft uppi á flestöllum
sovézkum flugskeytakafbátum f höfn og á siglingu, og séu þegar nóg
leitartæki til þess. Aftur á móti gætu sovézkir kafbátar fylgzt með ferðum
allmargra Pólariskafbáta hvenær sem væri. Telja þeir SIPRI-menn. að
Sovétmenn muni senda æ fleiri kafbáta í slóð Pólarisbátanna. Það eru
sem sé hvorir á eftir öðrum, og fer þessi elting öll fram niðri i hafdjúpum.
Segja SIPRI-menn, að hún gæti hæglega endað þannig að aðrir tveggja,
Bandarfkjamenn eða Sovétmenn, „ýttu á hnappinn" og greiddu hinum
fyrsta höggiðfyrir neðan beltisstað — þ.e.a.s. undir yfirborði sjávar.
— ANDREW WILSON