Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sunbearh Vouge '71 Til sölu, Mætti borgast með 3ja—5 ára veðskuldabréfi, sími 22086 Saab árgerð '66 er til sölu Upplýsingar i sima 1 6590 alla virka daga Land Rover til sölu Til sölu Land Rover árgerð '75. Upplýsingar i sima 93 — 7144 r—yyv—YV—’—1—\T~WV~~i 1 óskast j ■ keypt i * *rf , a i - I Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. simi 37033. Kauði allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Loftpressa fyrir traktor óskast Uppl i sima 35129. Mótatimbur Vil kaupa 200 stykki 2x4x2.70 m og nokkurt magn af „1x6". Simi 34349 — 30505 í til söiu i : I - - 444 AM—JM . iA.... Emma auglýsir: Barnagallar heilir, tvískiptir. CJIpur stærðir 1—10. Galla- buxur, flauelsbuxur, stærðir 1—12. bleyjur, ungbarna- fatnaður. Skirnarkjólar. úrval sængurgjafa. Póstsendum. Emma. Skólavörðustíg 5, Simi 12584 Til sölu Vegna sérstakra ástæðna er til sölu söluturn með kvöld- söluleyft í fullum rekstri. Til- boð sendist Mbl fyrir mið- vikudagskvöld merkt: ..kvöld- söluleyfi — 2627" 20% afsláttur af öllum mældum teppum Teppasalan, Hverfisgötu 49. Sjónvarpstæki (Philips) svart/hvitt. notað en i góðu ásigkomulagi er til sölu gegn staðgreiðslu Simi 86056 eftir kl 1 7 Til sölu Finnskir Saunaofnar m/til- heyrandi. S. Sigurbjörnsson Símar 13243 & 41628. Hey til sölu Til sölu nokkurt magn af heyi Upplýsingar að Götu Holtahreppi Til sölu sem nýr grjótpallur á 10 hjóla vörubifreið. Uppl. gefur Matthias Jónsson Fossi við Arnarfjörð, sími um Bíldudal. Saxafómn — Saxafónn Tek nemendur, Gunnar Ormslev, simi 13257. Arinhleðsla— Skrautsteinahleðsla Uppl. í sima 84736. Allt á þjóðbúninginn m.a. stokkabelti. Nýtisku- silfurskartgripir, 9 og 14 K gullhringir Sendi í póstkröfu. Gullsmiðurinn Lambastekk 1 0 Simi 74363. Stundvis ung stúlka óskar eftir vinnu. Hefur góða kunnáttu i ensku og á ritvél. Allt kemur til greina. Uppl i síma 44246 i dag og næstu daga. Snyrtisérfræðingur óskar eftir starfi strax, helst i sam- bandi við snyrtivörur. Góð tungumálakunnátta. Margt kemur til greina. Simi 35103. = 9.II. I00F 3 = 1 5810258 G.H. Heimilasambandssystur syngja og vitna. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Sunnudagaskólinn kl. 11. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga 7 e.h. Filadelfia Sunnudagaskólarmr Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði byrja kl. 10.30. Almenn guðþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Ein- söngvari Svavar Guðmunds- son. Ræðurmaður Peter Inchocombie o.fl. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Elim Grettisgötu 62 Sunnudaginn 24/10 sunnu- dagaskóli kl. 11. f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Klæðum húsgögn Úrval af áklæði og kögri. Fagmenn vinna verkið. Borgarhúsgögn Hreyfilshús- inu við Grensásveg sími 85944—86070. Heiða Kristjánsdóttir hamingjuóskir með afmælið Ástarkveðja Kyle Wilbertson. □ Gimli 597610257 — 1. The Philippine of miracles choir söngflokkurinn syngur og vitnar á samkomu ræðishersins kl. 16. Hjálpræðisherinn. Hjálp- Hjálpræðisherinn Dagur Heimilasambandsins Kl. 1 1 Helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 16 söng- og lofgjörðasam- koma. Söngflokkurinn The Philippine choir of miracles syngur og vitnar. Kl. 20:30 hjálpræðissamkoma. SÍMAR. 1179 8 og 19533. Sunnudagur 24. okt. kl. 13.00 Vífilstaðahlíð-Kaldársel. Létt og þægileg ganga. Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannes- son. Verð kr. 600 gr.v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudag og fimmtudag kl 2—6. Þriðjudaga. miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Simi 11822. Félagið Anglia heldur kvik- myndasýningu að Aragötu, 14 fimmtudaginn 28. okt. kl. 20. Stundvíslega. Sýnd verður enska litkvikmyndin „Everest the hard way". Mynd þessi er um tilraun Christ Bonningtons og félaga hans til að klifa Everest fjallið 1975. Eftir kvikmynda- sýninguna eru kaffiveitingar. Stjórn Anglia. Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn i Vighólaskóla þriðjudaginn 26. okt. kl. 20.30 Stjórnin Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðs- húsinu, Laufásvegi 1 3 mánu- dagskvöldið 1 1. október kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin Filadelfia Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 2 e.h. Peter Inchcombe og gestirnir frá USA boðnir velkomnir. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar húsnæöi í boöi| Verzlunar-, iðnaðar- og geymsluhúsnæði í Austurhluta Reykjavíkur er til leigu: 1. Tvær samliggjandi, u.þ.b. 500 ferm. einingar, iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. Lofthæð 5 — 6 metrar. Góð innaksturs- aðstaða og næg malbikuð bílastæði. Leig- ist í einu eða tvennu lagi. 2. I sambyggðu húsi við hið fyrra er einnig til leigu u.þ.b. 500 ferm. skrifstof- ur eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð með stórum gluggum. Góð innaksturs- og vörumóttökuaðstaða. Malbikuð bílastæði. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Tilboð merkt: „Austurbær — 2626" sendist Morgunblaðinu. Fossvogur Rúmlega 200 fm. raðhús fæst í skiftum fyrir minna hús eða sér íbúð. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Fossvogur — 2928" fyrir 30. október. Verslunarhúsnæði við Laugaveg. Verslunarhúsnæði um 230 fm er til leigu að Laugavegi 1 78, götuhæð. Húsanlegt er að leigja húsnæðið í tvennu j lag' Nánari upplýsingar veitir Einar I. Halldórsson, sími 211 20. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Vatnsstíg 80 fm. Laust strax. Uppl. í síma 1 141 4 á vinnutíma. íbúð til leigu Til leigu 150 sérhæð á góðum stað í Norðurmýrinni. Sérhiti. Laus nú þegar. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1 . nóv. n.k. merkt: íbúð — 2628. Foreldrar — Foreldrar Skátafélagið Dalbúar boðar alla foreldra á áríðandi fund mánudaginn 25. október kl. 20.30 í Skátaheimilinu við Leirulæk. Stjórnin. Átthagafélag Sandara. Heldur árshátíð sína laugardaginn 30. október og hefst hún kl. 19.00 í Félags- heimili Fóstbræðra í Reykjavík, afhending aðgöngumiða fer fram í verzluninni Nóa- túni frá þriðjudeginum 26. október. Mæt- um öll í borðhald, glens og gaman. Stjórnin. Dalbúar Við Grettisgötu er til leigu skrifstofuhúsnæði á efri hæð í vinalegu vel við höldnu húsi. Húsnæðið er 4 góð skrifstofuherb. Sér inngangur. Upplýsingar í síma 83307. Verzlunar- eða iðnaðar- húsnæði Til leigu er ca. 150 fm húsnæði að Trönuhrauni. 6, Hafnarfirði, (við hliðina á Fjarðakaup). Upplýsingar í síma 52605, kl. 2 — 6 virka daga. Leikræn tjáning. Fundur í félagi kennara í leikrænni tjáningu verður haldinn, mánudaginr' 0 - okt. kl. 20.30, í Æfinga- og tilraf > K.H.Í. Aðrir leiðbeinendur og ál\ug'’J'r'■ ’ I komnir. Siju.uin. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.