Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 '26600 Seltjarnarnes Til sölu einbýlishús (tilbúið undir tréverk) á einni hæð á besta stað á Seltjarnarnesi. í húsinu eru stofur, fjölskylduherb., og 4 svefn- herb., tvöfaldur bílskúr. Álþak. Til afhendingar eftir ca. 1 V2 mán. Verð. 17.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SifíiSt Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson, lögm. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum Verðmetum samdægurs. Við Ljósheima Við Jörfabakka sem ný 4ra herb. endaibúð, 3 svefnherb., stór stofa, eldhús. baðherb. flísalagt, þvottahús og búr á hæðinni. Stór geymsla í kjallara. Við Bólstaðarhlíð nýstandsett 3ja herb. jarðhæð í blokk. Ný máluð. Ný teppi Laus strax. Við Rauðalæk (nálægt Dalbraut) vönduð og falleg 150 fm. inndregin íbúð á efstu hæð (3). íbúðin er í sérflokki hvað allan umbúnað snertir. Stórar suður- stofur, með um 25 fm. svölum. sem eru flísalagðar. Stofuloft eru hallandi og viðarklædd. 3 svefn- herbergi, stór, þar af húsbónda- herbergi, gengið úr fremri for- stofu. Nýtízku eldhús, með borð- krók. Baðherbergi. með vönduð- ustu tækjum. Veggir flísalagðir. Þvottahús á hæðinni. í kjallara geymsla og hlutdeild í þvotta- húsi og annarri sameign. Gróinn garður. Laus strax. Við Fellsmúla stór og vönduð 3ja herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk Einbýlishús við Langagerði einbýlishús sem er hæð og ris. Bílskúrsréttur. Við Leirubakka vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 1. hæð í blokk. Stór stofa, með útsýni, út á Sel- tjarnarnes og sjóinn. 2 svefnher- bergi, rúmgóð. Eldhús með borðkrók, baðherbergi, stór sjón- varpsskáli og þvottahús á hæð- inni. Falleg teppi. í kjallara stór geymsla um 10 fm. laus eftir samkomulagi. Við Háaleitisbraut vönduð 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 4. hæð í blokk Laus strax. Við Mávahlíð góð 4ra herb. risíbúð. Hagstætt verð. Við Jörfabakka vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 87 fm. á 1. hæð í blokk. Þvottahús á hæðinni. Vandaðar innréttingar og teppi Við Skólabraut Seltj. vönduð sérhæð 117 fm á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. í Njarðvik Við Holtsgötu góð 3ja herb. íbúð um 85 fm. Sérinngangur. Stór bílskúr. vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð í háhýsi. Lyfta. Mikil sameign. Hagstætt verð. Við Eskihlíð vönduð 2ja herb. íbúð ásamt herbergi í risi með snyrtingu. Við Vesturberg. sem ný 2ja herb. íbúð um 60 fm. á 7. hæð stórar suðursvalir. Vönduð ullarteppi. Fallegar mnréttingar.Þvottahús á hæðinni fyrir 6 íbúðir. Við Hrísateig 3ja herb. jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Við Skipasund Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm. Við Háaleiti vönduð og falleg 5 herb. ibúð um 1 20 fm. á 1. hæð í blokk. íbúðin er öll hin vandaðasta. (3 svefnherbergi) Sem nýr bílskúr. Allt frágengið. Blokkin nýmáluð. Við Kleppsveg vönduð 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Suðursvalir. Mikið útsýni. Lyfta. (Prentarablokk). Mikil sameign. (Húsvörður). Laus strax. Við Óðinsgötu (nálægt Skólavörðustíg). 40% af 2ja hæða húsi. Eignin er 1. hæð- in ásamt herbergi í risi. Hentug fyrir unga sem gamla. Hagstætt verð. Eignin er veðbandalaus. Tilboð óskast. Við Hliðartún, Mos. vönduð 4ra herb. 100 fm. íbúð í tvíbýlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi. I Vesturbænum vönduð hæð og 2 herbergi! risi. Við Furugrund sem ný 2ja herb. ibúð á hæð, ásamt herbergi á jarðhæð Við Lækjarkinn, Hafn góð 4ra herb. ibúð um 90 fm. ásamt 2 góðum herbergjum á jarðhæð, með snyrtingu. Sérhiti. Stór bilskúr. Verð 7,5 millj Út- borgun 4 millj., ef samið er strax. Einbýlishús við Hófgerði, Kóp. snoturt einbýlishús ásamt bilskúr og stórum trjágarði. Við Hliðarveg. Kóp. nýstandsett timburhús 90 fm. ásamt ca. 1 hektara skógvaxins lands, sem verður eitt dýrmætasta lóðarstæði í framtiðinni. Opið alla daga til kl. 10 e.h Geymið auglýsinguna. FASTEIC NAÚ RVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 26200 I 26200 AKUREYRI Til sölu er eignarhluti Almennra Trygginga á Akureyri í húseigninni nr. 100 við Hafnar- stræti. Allar upplýsingar gefur: FASTEIGDIASALADl MtlRlilMILAUSIIÍSIM Oskar Krist jánsson M\LFLlTM\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn og Steindór Gunnarsson, lögfræðingur Akureyri, sími 22260. 28644 Kostakjör Fyrir ungt og efnalitið fólk sem langar að eignast fasteicjn 2ja herb. risibúð við Njálsgötu. Verð ca. 3 millj. Útborgun ca. 2 millj. Laugarnesvegur 5 herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Laus strax. Verð 1 1 millj Útborgun 7 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 1 hæð i fjöl- býlishúsi. Góð kjör ef samið er strax. Lynghagi 4ra herb íbúð á 3. hæð. Björt og rúmgóð íbúð i kyrrlátu hverfí. Verð 10,3 millj. Útborgun 7,3 millj. Skipasund 3ja herb. sérhæð i 'steinhúsi. Sérstaklega snyrtileg ibúð, sem gefur mikla möguleika. Verð 7,5—8 millj. Útborgun 5 — 5,5 millj. Hverfisgata 2ja herb. kjallaraíbúð i bakhúsi. Lítið niðurgrafin. Verð 4,5 millj. Útborgun 3,2 millj. Rauðilækur 5 herb. stórglæsileg sérhæð. (búðin er efsta hæð i fjórbýlis- húsi. Veggir og loft klætt með eðalvið. Verð 1 5 millj Útborgun 9 millj. Hjallabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi, á einum bezta stað i Hafnarfirði. Verð 7,2 millj. Út- borgun 4,5 — 5 millj. Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði allt að 120 fm. Má vera hvar sem er í Reykjavik eða nágrenni. Húsnæðið má þarfnast lagfæringar. Verzlunarhúsnæði kemur líka til greina. Munið söluskrána. Heimsend ef óskar er. Finnur Karlsson, heimasími 25838. afdrep Fasteignasala Garðastræti 42 sími 28644 Valgarður Sigurðsson Lögfr. SÍMAR 21150 - 21370 Endaraðhús í Smáíbúðahverfi á mjög góðum stað. Húsið er hæð, 85 ferm. og rishæð 70 ferm. Alls 6 herb. íbúð. Allt í mjög góðu ástandi. Upplýsingar á skrifstofunni. Samþykkt rishæð 2ja herb mjög góð íbúð um 60 ferm. á rishæð við Holtsgötu Næstum ekkert undir sú8. Mjög góð sam- eign. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á 2. hæð við Vesturberg, rúmir 100 ferm. Vönduð harðviðarinnrétting. Rúmgóð barnaherb. Fullgerð sam- eign með malvikuðu bílastæði Mikið útsýni. Mjög góð kjör ef samið er fljótlega. Skammt frá Háskólanum Við Hjarðarhaga neðri hæð, 1 35 ferm. Mjög góð, allt sér.bilskúr. Við Hagamel góð rishæð, 75—80ferm. Teppalögð, sér hitaveita. Lítið einbýlishús við Efstasund Lítið einbýlishús við Efstasund steinhús um 70 fm. ein hæð með 3ja herb. íbúð Bílskúr Húsið má stækka. Uppl. á skrifstofunni. Sérhæð við Langholtsveg 4ra herb. sér neðri hæð um 1 10 fm. Um 6 ára. Hitaveita. Inngangur og þvottahús allt sér. Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SIWAR 21150 21370 L.Þ.V SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HOL. 26200 VESTURBERG 2 HB Til SÖItl stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Sérþvottahérbergi á hæðinni. Mikið útsýni. Verð 6,0 millj. Út- borgun 4,4 millj. ASPARFELL 2 HB TiÍ SÖIU eða i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i Asparfelli góð 2ja herb. ibúð á 7. hæð. Verð 5,8 millj. Útborgun 4,3 millj. HRINGBRAUT 2—3 HB Til SÖIu ágæt 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk nærri Elli- heimilinu. Laus strax. Útborgun 5.0 millj. BARÓNSTÍGUR 3 HB Til SÖIU sérstaklega hugguleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús. (Gæzluvöllur við hlið- ina). Verð 8,5 millj. Útborgun 5,8 millj. HULDULAND 3 HB Til SÖIu mjög vel með farin 3ja herb. ibúð á jarðhæð 2 svefnherbergi, og óvenju stór stofa. Verð 9,0 millj. Útborgun 6,3 millj. DVERGABAKKI 6 HB Til SÖIu mjög glæsileg 130 fm endaíbúð á 3. hæð. Íbúðín er með vönduðum innréttingum og miklu útsýni. Laus fljótlega. I ' HVERFISGATA EBH Höfum til sölu húseignina Hverfisgötu 88. Reykjavík. Verð 12,0 millj. Út borgun 7,5 millj. Ath. þetta er aðeins ör- samátt brot af þeim fjölda eigna sem okkur hefur verið falið að selja. FASTEIGIMSALM MORGlMBLAfiÚIH Öskar Kristjánsson MALFLLTMAGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Ginarsson hæstaréttarlögmenn nil—ffl—K(—’i mtj jí óli S. HallgrfmssonX lí kvöldsfmi 10610 1 \ 0] tl Magnús Þorvardsson 1 U kvöldsfmi 34776 j Lögmaður J ■ Valgarð Briem hrl.Ji FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16, almar 11411 og 12811. Mávahlið Vorum að fá i einkasölu sérhæð um 104 fm. 2 samliggjandi stof- ur, 2 herb. eldhús og bað. Góðar geymslur. Hjarðarhagi Góð 4ra—5 herb. íbúð um 117 fm. á 4. hæð. Stór stofa 3 svefn- herb., eldhús með borðkrók, baðherb. með tengingu fyrir þvottavél., gestasnyrting, Sameiginlegt þvottahús með þurkherb. i kjallara. Parket á gólfum. Birkimelur 3ja herb. ibúð um 96 fm á 4. hæð ásamt 1. herb. i risi. Geymslur og frystiklefi i kjallara. Laus strax. Dunhagi 4ra herb. ibúð um 125 fm. á 3. hæð. Hraunbær Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Æsufell 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Mikil sameign. Allt fullfrágengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.