Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976 rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Birkimelur 2ja herbergja endaíbúð á efstu hæð (penthouse) á bezta stað. Mjög gott útsýni. Svalir á þrjá vegu. Verð kr. 7.5 millj. Blikahólar Rúmgóð tveggja herbergja ca. 75 fm. íbúð á 3. hæð. Frábært útsýni. Verð kr. 6.5 millj. Útb. 4.5 millj Búðagerði Tveggja herbergja íbúð, ca 65 fm. á 2. hæð. Verð kr. 6.5 millj. Útb. 4.0 millj. Eyjabakki Þnggja herbergja íbúð á 1 . hæð. Mjög vandaðar innréttingar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Verð kr. 8.0 millj. Fagrakinn, Hafnarfirði Efri hæð og ris i tvíbýlishúsi. Samtals 182 fm. 6 svefnher- bergi. Rúmgóðar stofur. Baðher- bergi nýstandsett. 30 fm. bíl- skúr. Verð kr. 1 6.5 millj. Gautland 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Góð sameign. Verð kr. 11.5 millj. Útb. 7.0 millj. Njarðargata Góð íbúð á tveimur hæðum 2. og 3. hæð. íbúðin skiptist þann- ig. tvær stofur, þrjú svefnher- bergi sjónvarpshol. baðherbergi og eldhús. íbúðin er öll nýstand- sett. Verð kr. 1 1.0 millj. Njálsgata Þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca 90 fm. Iðnaðar- húsnæði i kjallara getur fylgt. Verð kr. 1 0.0 millj. Mosfellssveit Rúmgóð 3ja—4ra herbergja íbúð í fjórbýlishúsi i Lagafells- hverfi. íbúðin er i mjög góðu ásigkomulagi. Verð kr. 6.5 millj. Mosfellssveit Til sölu er grunnur að einbýlis- húsi við Reykjabyggð. Teikning- ar á skrifstofunni. Þórsgata Tvö herbergi og snyrting. Nýtan- legt sem ibúðarhúsnæði eða sem iðnaðarhúsnæði. Verð kr. 4.0 millj. Þorlákshöfn Sex herbergja 113 fm. fokhelt einbýlishús á bezta stað. Búið að hlaða alla milliveggi. Verð kr. 4.5 — 5.0 millj. Væntanlegt lán Húsnæðismálastjórnar kr. 1.7 millj. — Útborgun má dreifa á 2. ár. Höfum kaupendurað: 1. Einbýlishúsi i smáibúðarhverfi eða raðhúsi. Verð ca 1 7 millj. 2. Tvibýlishúsi, útb. 10.0 millj. 3. 3ja herbergja íbúð i vesturbæ. Útborgun 6.0 millj. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. I V SL usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús Til sölu raðhús i Breiðholti, sem er tvær hæðir og kjallari, 7—8 herb. Húsin seljast frágengin að utan, múrhúðuð og máluð, með tvöföldu verksmiðjugleri i glugg- um, útihurðum og svalahurðum. Eigparhiutdeild fylgir i bilskýli sem er frágengið. Húsin eru til afhendingar strax. Einbýlishús Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Fossvogi og einbýlíshúsi i Breiðholti. Á Selfossi 4ra herb. ibúð i smiðum. skipti á ibúð Reykjavik æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. 27500 Við Háaleitisbraut 2ja herb. 60 fm. vönduð ibúð Við Vesturberg 2ja herb. 6 5 fm. fullfrágengin íbúð með fallegu útsýni. Við Njálsgötu 3ja herb. 90 fm. íbúð nýstandsett með stórum herb. í kjallara. Við írabakka 3ja herb. 90 fm. íbúð með sérherb. í kjall- ara. Við Asparfell 4ra herb. 1 00 fm. íbúð fullfrágengin. Við Vesturberg 4ra herb. 100 fm. fullfrágengin vönduð íbúð. Við Rauaðlæk sérhæð 1 50 fm. íbúð með vönduðum innréttingum. Við Kópavogs braut einbýlishús 1 60 fm. hús með stórri lóð og miklu útsýni. Á Selfossi einbýlishús 70 fm. grunnfl. á tveimur hæð- um, bilskúr fylgir. Á Álftanesi einbýlishús 75 fm. grunnfl. á tveimur hæð- um, bilskúr fylgír. Við Lækjargötu Hf. einbýlishús 75 fm. grunnfl. gott útsýni. I Mosfellssveit fokhelt raðhús 88 fm. grunnfl. 2 hæðir og kjall- ari. Við Borgarholtsbraut 3ja herb. undir tréverk. 90 fm. ibúð með bilskúr. í Seljahverfi fokhelt raðhús 70 fm. grunnfl. 2 hæðir enda- hús. vönduð teikning. í Seljahverfi fokhelt einbýlishús 1 50 fm. hús með kjallara. fallegt útsýni. Við Kársnesbraut Lóð lóð undir einbýlis- eða tvibýlis- hús. Opið til kl. 9 alla daga. Laugard. og sunnud. kl. 2—6. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þoruteinn Þorsteinsson, heimasimi 75893 Æ SAL= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Einbýlishús Við Álfhólsveg ca. 190 fm. Nýlegar innréttingar. Stór stofa ca. 50 fm. og eldhús með mjög vönduðum innréttingum. 3 stór svefnherb. ásamt baði á upp- hækkuðum palli. Undir pallinum er 2 svefnherb. og aðstaða fyrir eldhús og er unnt að hafa það fyrir séríbúð (sérinngangur) Steypt plata fyrir bílskúr. 600 fm. ræktuð lóð. Útb. 15 millj. Skipti á góðri 3ja til 4ra herb. íbúð í Kópavogi koma til greina. Raðhús 125 fm. á einni hæð eins árs gamallt. Stór stofa og eldhús með vönduðum innréttíngum og þvottahús inn af því, 3 svefn- herb. skemmtilegt baðherb. með sturtu og baðkari og sauna. Verð 14 millj Skipti á sérhæð með bilskúr koma til greina. Einbýlishús fokhelt einbýlishús á Arnarnesi. Þak fullfrágengið (Álþak) Efri hæð 148 fm. neðri hæð 126 fm. Tvöfaldur bílskúr 50 fm. Ofnar fylgja efri hæð. Verð 1 4 til 1 5 millj. Einbýlishus Kóp. 189 fm. stofa á upphækkuðum palli með skemmtilegum arinn og með viðarklæddu lofti, saml. eldhús og borðstofa (bar á milli) Gengið úr borðstofu út í garð. 3 svefnherb. stórt forstofuherb. ekki að fullu frágengið. Skemmtilegur garður með trjám. Verð 20 millj. Útb. 14 millj. Skipti á 1 50 fm. íbúð i Kópavogi koma til greina. Raðhús Fossvogi 200 fm. á tveim hæðum stofa og húsbóndaherb. á upphækk- uðum palli. Suður svalir. Saml. eldhús og borðstofa. Niðri er gott hjónaherb. Stórt sjónvarps- herb. og 2 barnaherb. Verð 20 millj. Skipti á góðri sérhæð i Háaleitishverfi æskileg. Einbýlishús Garðabæ 1 84 fm. á einni hæð. Tvær stór- ar saml. stofur, 3 svefnherb. og eitt forstofuherb. þvottahús og búr inn af eldhúsi. Tvöfaldur bíl- skúr. Innangengt frá bílskúr. Verð 23 millj. Útb. 15 millj. Skipti á góðri 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús fokhelt einbýlishús á einni hæð 140 fm. Tvöfaldur bílskúr. Hús- ið er glerjað með tvöföldu verksmiðjugleri. Verð aðeins 8.5 millj. Útb. samkomulag. Sjávarlóð Arnarnesi 1450 fm. eignarlóð. Gjöld greidd. Verð 4 til 5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. 27 444: Skrifstofuhúsnæði Við Bankastræti í Reykjavík er til sölu 250 fm. skrifstofuhúsnæði á annarri hæð. Húsnæðið sem er í steinhúsi er tilvalið fyrir hvers konar j starfsemi. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstof- unni. OPIÐ í DAG 1—3. Fasteignatorgid GRÓFINN11 SÍMI: 27444 Sötustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Uón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdlj íbúðir til sölu Kaplaskjólsvegur 4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3 svefnh.) á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. Suður svalir. Danfoss-hitalokar. íbúðin er í góðu standi. Útsýni. Hagstætt verð. Útborgun 6,7 milljónir. Stóragerði — skipti Rúmgóð 4ra herbergja íbúð (1 stór stofa, 3 svefnherb.) á jarðhæð í 3ja íbúða húsi við Stóragerði. Góður garður. Allar innréttingar af beztu gerð. Sér inngangur. Útborgun 7 milljónir, sem má skipta. Skipti á góðri 2ja herbergja ibúð á hæð koma til greina. Vogahverfi 5 herbergja ibúð (2 stofur, 3 herb.) á hæð i sænsku timburhúsi i Vogahverfi. Stærð um 1 20 ferm. íbúðinni fylgir 1 herbergi i kjallara ofl. þar. Yfir íbúðinni er stórt geymsluris. íbúðin er i góðu standi. Fallegur trjágarður umhverfis húsið. Bílskúrsréttur. Útborgun. 8 milljónir. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð i blokk við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni. Laus eftir 1 mánuð. Útborgun 5,5 milljónir. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu4. Simi: 14314. Endaraðhús á góðum kjörum 2 40 fm fokhelt endaraðhús í Seljahverfi. Húsið afhendist uppsteypt m. plasti í gluggum og grófjafnaðri lóð. Uppi: 4 herb. og bað. Mið- hæð: stofa, skáli, sjónvarpsherb. eldhús og w.c. í kj. tómstundarherb. geymsla, þvottahús o.fl. Húsið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Útb. 3.5—4.0 millj. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sigurður Ólason, hrl. Sími: 27711. Húseignin Lækjargata 14 Hafnarfirði til sölu Húsið er múrhúðað timburhús, hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru 3 herb. eldhús og baðherb. í risi 3 svefnherb. og í kjallara þvottahús og geymsla. Húsið stendur á stórri fallegri lóð undir Hamrinum við Lækinn. Bílskúr fylgir. Laust strax. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. EINBYLISHUS Höfum verið beðnir um að selja sérstaklega vandað einbýlishús við Haukshóla. Húsið er hæð og kjallari. Hæðin (130 FM.) er nærri fullgerð en kjallarinn er ófrágenginn. Vönduð eldhúsinnrétting. Rúmgóður innbyggður bil- skúr. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. FASTEICIVASALM Óskar Krisljánsson MALFLITOIVGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn V V 27160 I"1 '4 I 27750 I I ■ f I i I I ■ I 1 FA8TEIGNAHÚ8IÐ BANKASTRÆTI 11 II HÆÐ Sölustjóri Benedikt Halldórsson. Vandaðar 2ja herb. ibúðir við Asparfell og Álflahóla. Glæsileg 3ja herb. ibúðarhæð við Laufvang Hf. Ennfremur 3ja herb. ibúðir við Sólvallagötu. Vesturberg, Flóka- götu, Mariubakka, Hófgerði, Víðihvamm. Góð 4ra—5 herb. ibúð við Laugarnesveg . Utb. aðeins 6,1 millj. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. Sérhæð við Hagamel 4ra herb. m. bllskúr. Sérhæð við Hjarðarhaga 5 herb. m. bílskúr. í smíðum Úrvals 4ra herb. íbúð i Vestur- bæ. 4ra—5 herb. m. bilskýli i Selja- hverfi. Glæsilegt endaraðhús i Garðabæ og i Breíðholti. Stóragerðishverfi Stórglæsileg 4ra herb. ibúð ásamt"herb. i kjallara. Nánari uppl i skrifstofunni. f I \ I I I I i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.