Morgunblaðið - 29.10.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 29.10.1976, Síða 1
40 SIÐUR 251. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976 Prentsniiðja Morgunblaðsins. r Matthías A. Mathiesen í fjárlagaræðu um skattaumbætur: Tekjum hjóna skipt til Skattafeláttur vegna útivinnandi eiginkonu — Laun einstaklinga í atvinnurekstri áætluð Sjá fyrri hluta f járlagaræðu bls. 18 og 19. MATTHlAS A. Mathiesen, fjármálaráðherra, skýrði frá þvf í fjárlaga- ræðu sinni á Alþingi f gær, að rfkisstjórnin mundi á næstu vikum leggja fram frumvarp um umbætur í skattamálum. Gerði fjármálaráð- herra þingheimi grein fyrir helztu þáttum þeirra breytinga sem stefnt ér að. Þá skýrði fjármálaráðherra frá þvf, að starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins hefði fjallað ftarlega um kosti og galla virðis- aukaskatts en áljósi gagnrýni, sem fram hefði komið á virðisaukaskatt- inn m.a. f Noregi hefði verið talið rétt að kanna málið nánar og reyna að finna leiðir til þess að ná fram helztu kostum virðisaukaskatts án þess að gallarnir fylgdu. Matthfas Á. Mathiesen skýrði ennfremur frá þvf, að hann hefði óskað eftir sérstakri könnun á þvf, hvort taka ætti upp hér á landi svokallaðan „punktskatt", sem beitt er f vaxandi mæli á Norðurlönd- um og er f ætt við vörugjaldið, sem hér er við lýði. Fjármálaráðherra gerði útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir að umræðuefni f ræðu sinni og sagði, að venja hefði verið að miða framfög úr rfkissjóði við 10% af „heildarverðmæti landbúnaðarfram- leiðslunnar" þ.e. öllum afurðum landbúnaðarins. Kvaðst ráðherrann telja eðlilegra, að 10% reglan næði einungis til sauðfjár- og nautgripa- afurða, enda væri útflutningurinn allur frá þeim kominn. Fjármála- ráðherra skýrði frá því, að ef verðábyrgð rfkissjóðs á útfluttar land- búnaðarafurðir yrði fullnýtt á árinu 1977 mundi það kosta rfkissjóð um 2,2 milljarðar króna en fjárlagaáætlun gerir ráð fyrir 1800 milljónum króna f þessu skyni. Helztu breytingar á skattalöggjöfinni, sem Matthias A. Mathiesen boðaði f ræðu sinni, eru þessar: Framhald á bls. 22 Matthfas A. Mathiesen. Símamvnd AP IVOR RICHARD, forseti Rhódesíuráðstefnunnar í Genf, hellir vatni í glas á meðan fulltrúar biða eftir að ráðstefnan verði sett. Aftast er sendinefnd Rhódesiustjórn- ar og Ian Smith, forsætisráðherra. Til hægri er sendinefnd Muzorea biskups (í svörtum fötum). Þar fyrir aftan er séra Sithole og hans lið. Til vinstri er sendinefnd dr. Mugabes en fyrir aftan sendinefnd Nkomos. Tortryggni á Rhódesíufundi Genf 28. október — Reuter RAÐSTEFNAN á milli' svartra og hvftra Rhódesfubúa hófst f dag f Genf en fundi var frestað innan hálftfma frá setningu, eftir að forseti ráðstefnunnar skýrði frá því, að mikil tortryggni væri á milli aðila, sem ætla að reyna að semja um leið til að binda enda á valdaskeið hvfta minnihlutans f landinu. Forseti ráðstefnunnar, Bretinn Ivor Richard, lýsti fyrir blaða- mönnum andrúmsloftinu, sem ríkjandi er á ráðstefnunni, með Pundið lækkar en gull hækkar London 28. október — Reuter. Pundið féll en á erlendum gjaldeyrismörkuðum f dag og deilur magnast innan brezka Verkamannaflokksins um efnahagsmál. 1 morgun fór pundið niður f 1.5555 bandarfska dali og er orsökin álitin vera deilur James Callaghans, forsætisráðherra, við vinstri- menn I eigin flokki um niðurskurð á opinberum útgjöldum. Markaðurinn var í allan dag mjög viðkvæmur fyrir minnstu hræringum í stjórnmálum og féll tímabundið eftir útkomu vinstrisinnaða vikuritsins Tribune, þar sem krafizt var meiri þjóðnýtingar og óskertra fjárveitinga til velferðarmála. Eftir þvi sem lfða tók á kvöldið komst markaðurinn í meira jafnvægi og þegar honum var lokað stóð pundið í 1.5695 döl- um, sem er hálfu senti minna en i gærkvöldi. Sig pundsins er þváorðið 48.8% sfðan 1971. Gullverð hækkaði aftur á móti á mörkuðum f London og Zúrich um 5 dali fyrir hverja únsu eftir að mikil eftirspurn hafði komið í ljós á uppboði alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Framhald á bls. 22 þessum orðum: „Maður getur næstum fundið tortryggnina f loftinu í kringum ráðstefnubygg- inguna og um allan bæinn." Fulltrúarnir á ráðstefnunni komu saman í dag tveimur klukkustundum seinna en upp- haflega var áætlað og samþykktu að fresta fundi þar til í fyrramálió innan við hálftíma frá setningu, sagði Richard. Hann sagði fulltrúum á ráð- stefnunni, að eftir að formenn sendinefndanna hefðu haldið Framhald á bls. 22 Ford enn á eftir □-------------------------□ sjá grein á bls. 20 New York, Cincinnati 28. október — Reuter. Ford er ennþá á eftir í kapp- hlaupinu um atkvæðin, en hann ákvað í dag að fara aftur til Texas og Ohio þar sem hann verður að Framhald á bls. 22 Hua. Brezhnev. Kínverjar endursenda heillaóskir Brezhnevs Moskvu 28. október — Reuter. TILRAUNIR sovézku stjórnar- innar til að koma á viðunandi sambúð við nýja stjórnendur f Peking virðast hafa beðið nýtt skipbrot. Um það leyti, sem sovézk blöð og útvarp skýrðu frá þvf, að leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins hefði sent heillaóskaskeyti til nýorð- ins formanns kfnverska kommúnistaflokksins, Hua Kuo-fengs, skýrði talsmaður kfnverska utanrfkisráðu- neytisins frá þvf, að skeytið hefði verið afþakkað. Kínverskir embættismenn i Moskvu voru ekki reiðubúnir til að staðfesta þetta, en fyrr dag sögðu beir. að ræða, sem Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.