Morgunblaðið - 29.10.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976
11
Grundvallaratriðið í
R.K.Í. er samstarf
— Rætt við Eggert Ásgeirsson framkvæmdastjóra Rauða krossins
EINS og fram hefur komið f
fréttum nýlega er lokið for-
mannafundi Rauða kross Is-
lands. Var þetta fyrsti for-
mannafundurinn skv. nýjum
lögum félagsins og leitaði
Morgunblaðið frétta hjá Egg-
erti Ásgeirssyni framkvæmda-
stjóra R.K.I. um árangur fund-
arins:
— Verkefni fundarins var að
endurskoða fjárhagsáætlun fé-
lagsins og ákveða hvernig verja
beri fé til nýrra verkefna. Fyrst
og fremst er gagnsemi fundar-
ins sú, að skipzt er á skoðunum
um verkefni deilda og samstarf
þeirra og aðalstjórnar. Það rið-
ur á mjög mikiu að þetta sam-
band sé gott, sagði Eggert, ekki
sízt nú þegar f jöldi nýrra deilda
hefur tekið til starfa um allt
land og nýtt og ferskt forystu-
fólk tekið þar við trúnaðarstörf-
um.
Eggert sagði að verkefnasvið
félagsins væri mjög vfðfeðmt,
og það væri grundvöllur i starf-
inu að þarfir I hverju héraði
réðu hver verkefni væru tekin
fyrir á hverjum stað. Nú er
verið að skipuleggja neyðar-
varnir viða um land í samráði
við Almannavarnir og því verk-
efni er miðstýrt. Tekur R.K.I.
að sér afmarkað hlutverk á
þessu sviði en' það er fjölda-
hjálp ef til neyðar kemur.
Þurfa allar deildir félagsins að
vinna eftir svipaðri áætlun og
er áætlanagerð nú í gangi vfða
um land.
— Almenningur hefur mjög
mikinn áhuga á þessu starfi og
þar sem R.K. deildir eru ekki
starfandi er verið að undirbúa
stofnun þeirra. Áhugi er hjá
minni sveitarfélögum fyrir þvf
að R.K. starf komist þar á þvi
mönnum verður æ ljósara
hversu mikilvægt er að almenn-
ingur taki þátt í velferðarstarfi
og veiti sveitarfélögunum að-
stoð. Bæði er nauðsynlegt að
hjálpa fólki við þjálfun á þessu
svæði til að geta hjálpað sjálfu
sér og öðrum. Við höfum ráðið f
okkar þjónustu Björn Þórleifs-
son, sem áður var félagsmála-
stjóri Akureyrar, og er hann að
hefja undirbúning að starfi á
félagslegu sviði auk þess sem
hann heldur áfram framkvæmd
kennslukerfis f skyndihjálp, en
það er annað verkefni sem rík-
isvaldið hefur falið R.K.Í. að
annast.
Þá sagði Eggert að deildum
félagsins hefði fjölgað mjög
undanfarin ár og félagatalan
einnig aukizt, nú væru deildirn-
ar 34 og félagsmenn um 8.500.
Fjárhagur félagsins er með
blóma en það segir ekki nema
takmarkaða sögu sagði Eggert
þar sem verkefni væru nú mjög
mörg og fjölbreytt og þvf væri
hart keyrt, eins og hann komst
að orði.
— Aðalfjáröflunarleiðin eru
söfnunarkassarnir og eru nettó-
tekjur af þeim um 40 milljónir.
Þær skiptast þannig, að 10
milljóir fara til deilda f hlut-
falli við fbúatölu á hverju deild-
arsvæði, 10 milljónir renna til
sérstakra verkefna, sem deild-
irnar eru með á prjónunum, og
um 20 milljónir renna til R.K.I.
og hinna ýmsu verkefna sem
samtökin hafa með höndum.
Sjúkrahótelið og skyndihjálp-
arkerfið hefur verið mjög
þungur baggi á félaginu og
ýmsar deildir standa f mjög
fjárfrekum framkvæmdum
sem engan veginn er hægt að
kosta með sameiginlegum sjóð-
um. Sem dæmi um það má
nefna að verkefni formanna-
fundarins var að ákveða hvern-
ig bæri að verja 10 milljónum
sem óráðstafað er til verkefna á
þessu og næsta ári. Fjárhags-
nefnd félagsinsreyndi að skoða
verkefnin og endirinn varð sá
að hægt var að veita fé til 7
verkefna sem 12 sóttu um. Er
Ólafur Mixa flytur fundinum skýrslu sfna. Sitjandi eru Eggert
Asgeirsson frkv.stj., sr. Arni Sigurðsson frá Blönduósi, Sigurþór
Halldórsson frá Borgarnesi og Björn Tryggvason form. R.K.l.
A fundinum veittu starfsmenn R.K.l. víðurkenningu fyrir gott
samstarf, þeim Ólafi Mixa og formanni Grundarfjarðardeildar,
Hildi Sæmundsdóttur, sem hér sést taka við verðlaunabók frá Dóru
Jakobsdóttur deildarstjóra R.K.t.
það til sjúkrahótels á Akureyri,
dagvistunarstofnunar I Grund-
arfirði, öldrunarmálaverkefnis
hjá Reykjavíkurdeild, sjúkra-
bíls á Suðurnesjum og Vfk f
Mýrdal. Þetta eru alls 13
milljónir en sótt var um fyrir
Franthald á bls. 25
■^Gallabuxumar™-6
sem endast & endast
LAUGAVEGUR
®-21599
BANKASTRÆTI
14275
<Ertu buxncilaus ?