Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
VIKUNA 29. okt. — 4. nðvember er kvöld-, helgar- og
naeturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Garðs Apó-
teki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
umkl. 17—18.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTfMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 1330—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspít-
ali: Aila daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíð: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
(*fÍr|U LANDSBÓKASAFN
OUinl fSLANDS
SAFNHCSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf
mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18
sunnud. kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
IIEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga tíl föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð í
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskólí mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fímmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. ki.
1.30—2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, mióvikud kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4»30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR. Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vírka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opíð alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tílfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
Svohljóðandi klausu má
lesa f Dagbókinni um
mánaðamót okt/nóv: Reglu-
semisöld er eftir því, sem
lögregluþjónn einn segir
Morgunbl., að renna upp yf-
ir bæinn og eru það góð
tfðindi:Hér áður voru lögregluþjónar stundum beðnir
að koma f marga staði á kvöldi og stilla til friðar og
hreinsa burtu ölóða menn. En nú um nokkurn tfma
hefir ekki verið til þeirra leitað (lögregluþjónanna) f
þessum erindum. Og bendir það ótvfrætt á, að minna sé
um drykkjuskap hér en verið hefur undanfarið. I
annarri fréttaklausu er sagt frá því að lagadeild há-
skólans hafi tekið gilda til varnar fyrir doktorsnafnbót
ritgerð um frelsishegningar á fsiandi frá 1761 til vorra
daga, eftir Bjöm Þórðarson, er þá var Hæstaréttarritari.
BILANAVAKT
r GENGISSKRÁNING
NR208—2. móvember 1976
ElninK Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 189.50 189.90*
1 Sterlingspund 300.80 302.80*
1 Kanadadollar 194.50 195.00
100 Dandshar krónur 3208.00 3216.50*
íoo Norskar krónur 3588.00 3597.50
100 Senskar krónur 4494.30 4506.20*
100 Flnnsk mitrk 4920.70 4933.70
100 Fransklr frankar 3796.20 3806.20*
100 BpIr. frankar 512.50 513.90*
100 Svlssn. frankar 7763.70 7784.20*
100 Gylllnl 7521.70 7541.60*
100 V.-Þýzk mörk 786,5.10 7885.80*
100 Llrur 21.94 21.99*
100 Austurr. Sch. 1107.20 1110.20*
100 Escudos 603.30 604.90*
100 Pesclar 277.60 278.30
100 Yen 64.03 64.20*
V * Breyting frá sfðustu skráningu. a/
í dag er miðvikudagur 3. nóv-
ember, sem er 308. dagur
ársins 1976. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 04.10 og
síðdegisflóð kl. 16.29. Sólar-
upprás er i Reykjavík kl.
09.17 og sólarlag kl. 17.04.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
09.12 og sólarlag kl. 16.38.
Tunglið er i suðri i Reykjavík
kl. 23.04. (islandsalmanak-
i8).
Þetta hefi ég talað til yð-
ar, til þess að þér hafið
frið i mér. í heiminum haf-
ið þér þrenging, en verið
hughraustir, ég hefi sigr-
aðheiminn. (Jóh. 16, 33.)
| KRDSSGATA
Lárétt: 1. fugla. 5. vaður. 6.
guð. 9. óninn. 11. sk.st. 12.
tímabil. 13. samhlj. 14.
dveljast. 16. snemma. 17.
sterka.
Lóðrétt: 1. líkami. 2. saur.
3. röddina. 4. samstæðir. 7.
forföður. 8. kemst yfir. 10.
ólfkir. 13. forskeyti. 15. átt.
16. forföður
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. stel. 5. at. 7. aur.
9. rá. 10. nafnið. 12. NT. 13.
eða. 14. SS. 15. nikka. 17.
áana.
Lóðrétt: 2. tarf. 3. et. 4.
manninn. 6. máðar. 8. vat.
9. rið. 11. naska. 14. skó. 16.
an.
foss og Saga. Skaftafell fór
i fyrrinótt á ströndina, en i
gærmorgun komu af veið-
um togararnir Þormóður
goði og Vigri og landa báð-
ir hér. tJðafoss var væntan-
legur frá útlöndum síð-
degis i gær.
PEÞJrvJAVIfMIR
Á KYPUR, ungur maður,
nafn og heimilsfang:
Christos C. Anastassiades,
33 Paleologinas Str.,
Limassol, P.S.25, Cyprus
í V-Þýzkalandi, skrif-
ar lika á ensku, tæpl. tvi-
tug: Angelika Lafleur, Am
Flechtenberg 7 - 6140
Bensheim - Wilmshausen,
Western Germany.
1 SVlÞJÓÐ - skrifar líka á
ensku: Lena Persson 13
ára; Annbacksvágen 10 B
8-82041, Fárila, Sverige.
MÍR-félögum og öðrum
gefst kostur á að hitta lista-
menn og aðra gesti frá
Sovetríkjunum á
kynningarkvöidi félagsins
í Lækjarhvammi. Hótel
Sögu, í kvöld kl. 8.30. —
Listamennirnir skemmta
og efnt verður til ókeypis
happdrættis meðal við-
staddra. - (Frá MlR).
KVENFELAG Hallgríms-
kirkju. Fundur verður
haldinn í safnaðarheimili
kirkjunnar annað kvöld,
fimmtudag, kl 8.30. Mynda-
sýning og kaffi.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur jólapakkafund á
Ásvallagötu 1 í kvöld kl.
8.30.
KVENFÉLAGIÐ Bylgjan
heldur fund I kvöld kl.
8.30. á Hallveigarstöðum.
Sýnikennsla á tilbúningi ó-
áfengra drykkja.
KIRKJUFELAG Digranes-
prestakalls. Fundur verður
annað kvöld, fimmtudag,
kl. 8.30 í safnaðarhúsinu
við Bjarnhólastiginn.
Meðal fundarefnis verður
erindi, upplestur, sagt frá
safnaðarferð á vegum
félagsins í sumar og fjár-
öflun.
Þegor eldurinn kom
upp ó ísafirði:
Símastúlkurn-
ar vöktu
slökkviliðið
„Okkur hlýnaði sannarlega
um hjartaræturnar f nótt þegar
starfsstúlkur Pósts og síma
sfG-yjuMD -
Vaknaðu góði. Hún Bella Bella simamær á enn svolitið vantalað við þig!
SJÖTUGUR varð í gærdag
Margeir Sigurðsson, Þóru-
felli 10 hér í borg, áður
verkstjóri í Sandgerði.
Nafn hans misritaðist hér i
Dagbókinni I gær og er
Margeir beðinn afsökunar
á þeim mistökum.
DÖMKIRKJAN Viðtals-
timi Dómkirkjupresta
verður sem hér segir: Séra
Hjalti Guðmundsson verð-
ur til viðtals í Dóm-
kirkjunni alla virka daga
nema laugardaga klukkan
11.30 - 12.30. Viðtalstími
séra Þóris Stephensens
verður í Dómkirkjunni alla
virka daga nema laugar-
daga klukkan 4 - 5 síðd.
Sími Dómkirkjunnar er
12113.
I FRÁ HÖFNINNI ]
I FYRRADAG fór skip
Þangverksmiðjunnar,
Kallsey, áleiðis til Skot-
lands og Irafoss kom frá
útlöndum, svo og Reykja-
[fhéi i ir
FöRATTUVEÐUR er nú
hér í bænum i morgun,
sagði fréttaritari Mbl. í
Siglufirði I gærmorgun í
simtali við Mbl. Það eru
líklega milli 8-10 vindstig
af norðaustri með feiki-
legri rigningu sem minnir
einna helzt á skýfall. Snjó-
koma var til fjalla. Þangað
kom í gærmorgun með 75
tonn af þorski togarinn
Stálvik eftir 8 daga úthald.
MEÐ þvi að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir barna-
deild St. Jósepsspítala í Landakoti söfnuðu þessir
krakkar 16.500 krónum. Krakkarnir heita: Halldór
Árnason, Arndis G. Árnadóttir, Jakobína Hreiðarsdóttir
og María Hreiðarsdóttir, en á myndina vantar Brynju
Geirsdóttur.