Morgunblaðið - 03.11.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÖVEMBER 1976
11
Or hinni nýju lesstofu Borgarbókasafnsins.
Ný lesstofa Borg-
arbókasafnsins
LESSTOFA Borgarbókasafns
Reykjavfkur opnar ( nýjum húsa-
kynnum á mánudaginn kemur.
Hún flyzt f hornhús Skálholts-
stfgs og Þingholtsstrætis — Þing-
holtsstræti 27, en var áður á nr.
29A. Verður um að ræða lesstofu,
en engin útlán enda verður út-
lánsdeild áfram á sama stað, en
stækkar nokkuð. Á nýju lesstof-
unni verða sæti fyrir 30 við borð
og sex sætum verður komið fyrir
sem ætluð eru fyrir dagblaða- og
tfmaritalestur. Er hér um 16 sæta
aukningu að ræða. Innréttingu
teiknaði Gunnar H. Gunnarsson
arkitekt.
Vinnuaðstaða fyrir alla innri
starfsemi safnsins hefur að sögn
Elfu Bjarkar Gunnarsdóttur,
borgarbókavarðar, verið afleit
sökum þrengsla. En í næsta mán-
uði verður innréttað vinnuher-
bergi fyrir starfsfólkið á efri hæð
Esjubergs að Þingholtsstræti
29A. Því miður verður ekki unnt
að flytja aila þá starfsmenn, sem
nú hafa vinnuaðstöðu í kjallara,
en reynt verður að bæta aðstöðu
þeirra eftir því sem við verður
komið.
— Menningar-
sjóðsstyrkir
Framhald af bls. 10
mörk, til að vinna að samningu
handbókar um íslenska tungu
12. Mika Suvioja, blaðamaður,
3.000 mörk, til Islandsferðar til að
safna efni um myndlist, söfn og
sýningastarfsemi vegna undir-
búnings útgáfu alfræðibókar
13. Yrjö Kilpinen-Seurary, tón-
listarfélag kennt við finnska tón-
skáldið Yrjö Kilpinen, 3.000
mörk, til þess að styrkja íslands-
ferð finnsks söngvara eða píanó-
leikara til að halda hljómleika þar
sem flutt verða verk Yrjö
Kilpinen og annarra finnskra tón-
skálda.
Höfuðstóll sjóðsins er 400.000
finnsk mörk sem finnska þjóð-
þingið veitti í tilefni af því að
minnst var 1100 ára afmælis
byggðar á tslandi sumarið 1974,
en auk þess veittu finnar í ár
50.000 mörk til að auka höfuðstól
sjóðsins.
Stjórn sjóðsins skipa Ragnar
Meinander, deildarstjóri í finnska
menntamálaráðuneytinu, for-
maður, Juha Peura, fil.mag.,
Kristín Hallgrímsdóttir, stjórnar-
ráðsfulltrúi, og frú Kristfn
Þórarinsdóttir Mántylá, en vara-
maður af finnskri hálfu og ritari
sjóðsstjórnar er Matti Gustafson,
fulltrúi.
Menntamálaráðuneytið,
28. október 1976.
26600 -
Höfum fjársterkan kaupanda að tvíbýlishúsi
í Reykjavík eða Seltjarnarnesi. Hvor hæðin
um sig þarf að vera ca 140—170 fm.
Tvöfaldur bílskúr — eða — réttur þarf að
fylgja. Til greina kemur að kaupa eign í
byggingu.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson lögm.
HUSEIGNIN
Safamýri
3ja herb. ibúð á jarðhæð í fjór-
býlishúsi ca. 90 fm. Sér
inngangur. Sér kynding. Skipti á
íbúð með 3 svefnherb. æskileg.
Stóragerði
3ja herb. íbúð á 3. hæð. ca. 1 00
fm. Suðursvalir. Útb. ca. 6 millj.
Bogahlíð
5 herb. endaíbúð á 2. hæð 112
fm. Skipti á einbýlishúsi í Smá-
íbúðarhverfi æskileg.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Gott
herb. í kjallara fylgir með aðg.
að snyrtingu. Vandaðar innrétt-
ingar. Allt frágengið. Útb. ca. 6
millj.
Hlíðarvegur, Kóp.
3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 70
fm. Sér inngangur, sér kynding.
Verð 6 millj.
Reynihvammur
2ja herb. íbúð i tvibýlishúsi ca.
60 fm. Sér inngangur. Sér kynd-
ing. Verð 5,5 millj. Skipti á
3ja—4ra herb. ibúð koma til
greina.
Sérhæð.
5 herb. ibúð i þribýlishúsi við
Melgerði. Sérinngangur. Sér
kynding, 4 svefnherb. Suður-
svalir. Bilskúr. Sér þvottahús á
hæðinni. Ný teppi fylgja. Verð
1 4 millj.
Einbýlishús við
Merkjateig i Mosfellssveit. Húsið
er fokhelt enn með tvöföldum
verksmiðjugleri. Tvöfaldur bil-
skúr. Verð aðeins 8.5 millj.
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
HÚSEIGNIN
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstfg 16,
almar 11411 og 12811.
Suðurnes—
eignaskipti
Vorum að fá til sölu m.a. tveggja
íbúða hús í Höfnum. Á neðri
hæð eru 3 herbergi, eldhús,
bað, þvottahús og kyndiklefi. í
rishæð eru 2 herbergi, eldhús
bað og geymsla. Sérinngangur í
hvora íbúð. Stór eignarlóð. Fæst
í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði.
Bergþórugata
mjög góð 4ra herb. ibúð um
1 00 fm á 1. hæð. Öll nýstand-
sett.
Iðnaðarhúsnæði
um 1 50 fm á 1. hæð (götuhæð)
i Vogunum. Stórar innkeyrslu-
dyr. Laust nú þegar.
Höfum kaupendur að
2ja, ^3ja, og 5ra herb.
ibúðum. Einbýlishúsum
og raðhúsum.
Skrifstofu-, Heildsölu-
og Iðnaðarhús
Til sölu 4ra hæða hús, ca. 430 fm. hver hæð, við Ármúla. Lyftur verða
í báðum endum hússins. Húsið verður selt í einu lagi, eða hver hæð
fyrir sig eða i smærri einingum. Húsið er laust i áföngum, að einhverju
leyti strax.
Frakkastigur
Til sölu hús við Frakkastíg. Mjög hentugt undir verslun, sk/ifstofur ofl.
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima. 42822 — 30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins,.
símar 21682 og 25590.
2ja herbergja
ca. 70 ferm. við Sléttahraun. Sér
þvottahús í ibúðinni.
3ja herbergja
v/Laufvang innréttingar allar
vandaðar þar á meðal timburloft.
Sameign gufubað f. 6 ibúðir,
hobbýherbergi og leikherbergi.
4ra herbergja
ca 108 ferm v/Álfaskeið 3
svefnherbergi stórt bað
m/þvottaaðstöðu, bilskúrssökkl-
ar fylgja. Hagstætt verð og skil-
málar.
4ra—5 herbergja
endaíbúð Álfaskeið. íbúðin getur
losnað mjög fljótlega. Bílskúrs-
réttur. Björt íbúð.
Raðhús v/Látraströnd
Seltjarnarnesi. Eignin er fullfrá-
gengin með 4 svefnherbergjum.
Útborgun 12 —13 milljónir.
Raðhús v/Hvassaleiti
ca 220 ferm. vönduð eign skipti
á 4—5 herbergja sérhæð mögu-
leg.
Parhús við Fjólugötu.
MlflMORG
FASTEjGNASALA
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó)
s. 25590 og 21682.
Hilmar Björgvinsson,
hdl.
heima 42885.
Jón Rafnar Jónsson.
heima 52844
A r
J0TKl. 10-18. <^
1
27750
I
/FASTEiaNA
RwfiT XI
HtTSIÐ
BANKASTRÆTI 11 SfMI 27150
Ný komið i sölu
Snotur 2ja herb.
kj. ibúð i Laugarnesi. Sam-
þykkt. Sérinngangur.
Glæsileg 3ja herb.
íbúð við Laufvang Hf.
Urvals 3ja herb.
ibúðarhæð við Vesturberg.
Sérhæð
m. bilskúr. 4ra herb. við
Hagamel.
Nýtt endaraðhús
um 127 fm. á einni hæð
ásamt kjallara við Torfufell.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi fokheldu eða
lengÆ komnu í Mosfellssveit.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Efnalaug
Til leigu er nú þegar mjög góð efnalaug í
Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. merkt „Góður
staður — 2947".
KERFIÐ
INNHVERF ÍHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
PROGRAM
ALMENNllR KYNN1NI.AHKVKIRLESTLIR
veróur að Hverflsgötu 18 (beint á móti Þjóðleik-
húsinu) midvikudaginn 3. nóv. kl. 20.30.
Sýndar veróa vfsindalegar rannsóknir um áhrif Inn-
hverfar thugunar á heilsufar og þroska andlegs at-
gerfis.
.. . ...m*. ,*/ öllum heimill aðgangur.
Maharishi Mahesh Vogi Islenska Ihugunarfélagið.
Hafnarfjörður
Til sölu vel útlitandi 5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi við
Kelduhvamm.
Af sérstökum ástæðum er hægt að bjóða sér-
lega hagstæð kjör á þessari íbúð, sé samið
strax. íbúðin ertvær samliggjandi stofur, svefn-
herb., 2 barnaherb. eldhús, bað, hol og
geymsla, allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur
fylgir.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði,
sími 51 500.
Sérhæð við Sæviðarsund
Hef til sölu fallega og sérstæða 5 — 6 herb
íbúð um 140 fm. Allt sér. Vandaðar innrétting-
ar, m.a. viðarklæðningar, mjög góðir skápar og
sérlega fallegt eldhús, allt sérsmíðað. Flísalagt
baðherb. og gesta W.C. Rúmgóður bilskúr.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni.
Ingólfur Hjartarson hdl.,
Laugavegi 18, Rvík.
Sími: 27040.