Morgunblaðið - 03.11.1976, Side 20

Morgunblaðið - 03.11.1976, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NOVEMBER 1976 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Okkur vantar nú þegar karl eða konu til starfa á fatapressu. Helzt vana. Upplýsingar í verksmiðjunni. Verksmiðjan Max h. f., Skúlagötu 51. Keflavík — Atvinna Afgreiðslumaður óskast í varahluta- verzlun strax. Einnig munum við fastráða afgreiðslustúlku í verzlun okkar Hafnar- götu 29 frá 1 5. nóv. n.k. Stapafell, Keflavík. Atvinna óskast. Ung kona óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu og innkaupastörfum ásamt deildarstjórn í verslun. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt U 2946". Kjötbúð Suðurvers óskar að ráða ungan röskan mann til starfa í verzluninni. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47. Sendiferðir Okkur vantar pilt eða stúlku til sendiferða strax. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., Suðurlandsbraut 4, sími 82500. Garðabær - Heimilishjálp Kona óskast á heimili um óákveðin tíma vegna veikinda húsmóður. Uppl. á skrif- stofu bæjarins, sími 42660. Félagsmálaráð Garðabæjar raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Til sölu ADDO tveggja teljara bókhaldsvél með sjálfvirkri kortaísetningu. Sími 50090. Til sölu 12 fm miðstöðvarketill (Stálsmiðjan) ásamt einangrunarkápu og U. S. brenn- ara. s/mi 50090. Þeim mörgu, nær og fjær, sem glöddu mig á afmælisdegi mínum hinn 26. október s.l., sendi ég kveðjur og innileg- ustu þakkir. Þórarinn Kristjánsson símritari. tilboö — útboö ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu nýrrar stíflu við Elliðavatn i Reykjavik, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuveg 3, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. desember 1 976 kl. 1 1 00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 ' Seljum í dag 1976 Chevrolet Blazer Cheyenne 1976 Chevrolet Pic Up með framdrifi 1975 Vauxhall Viva De luxe 1974 Chevrolet Vega 1 974 Chevrolet Blazer Cheyenne 1974 Vauxhall Víva Deluxe 1 974 Scout 1 1 V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Ford Bronco V8 beinskiptur með vökvastýri (skuldabréf) 1 974 Plymouth Valiant sjálfskiptur, vökvastýri 1974 Citroén GS 1 220 Club 1974 Mazda 929 Copuee 1 974 Morris Marína Coupee 1974 Peugeot 404 Diesel 1973 Chevrolet Laguna 1973 Chevrolet Blazer 6 cyl beinskiptur. 1973 Chevrolet Blazer Custom V8 sjálfskiptur með vökvcrstýri. 1973 Chevrolet Nova 1973 Chevrolet Blazer (má greiðast með skuldabréfi) 1973 Peugeot 404 1972 Scout II 1972 Vauxhall Viva De Luxe 4ra dyra 1972 Opel Record II 1971 Chevrolet Malibu 1971 Opel Caravan 1971 Datsun 1 600 Volvo 1 44 De Luxe 1 968 Opel Kadett 1967 Ford Bronco ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Samband Véladeild Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikar / Háskólabíói fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi Karsten Andersen Einleikarar Einar Grétar Sveínbjörnsson Ingvar Jónasson Efnisskrá: Jórunn Viðar - Eldur Mozart - Sinfonia concertante K 364 Sjostakovitsj - Sinfónia nr. 9 Aðgöndumiðar í bókaverslun Lárusar VBIöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 1 8. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Árnessýsludeildar Hagsmunafélags hrossabænda verður haldinn fimmtudag- inn 4. nóvember að Brautarholti á Skeið- um kl. 9 s.d. Stjórnin. Keflavík Til sölu eldra einbýlishús við Hafnargötu. Heppilegt sem skrifstofu eða rekstrarhús- næði. Stór lóð fylgir. Innkeyrslumögu- leikar frá Hafnargötu og Suðurgötu Fasteignasala Vilhjálms og Gudfinns, Vatnsnesvegi 20 Kef/avík, símar 1263 og 2890. AIGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 — Björn Bjarnason Framhald af bls. 12 hendi valdhafanna og iðnaðin- um búin eðlileg vaxtarskilyrði. Ræða sú, er iðnaðarráðherra flutti á Akureyri nú fyrir skemmstu gefur tilefni til að vænta nauðsynlegrar stefnu- breytingar í þessu efni. í þess- ari ræðu drepur ráðherrann á flest af þeim vandamálum, sem þjakað hafa innlenda iðnaðinn á undanförnum árum og gefur þar með tilefni til að vænta þar verulegra úrbóta, því að for- sendan fyrir lækningunni er að þekkja meinsemdina." — Huppa Framhald af bls. 5 hún feril sínn sem mjólkurkýr Þá bjó I Gróf Margrét Andrésdóttir Tengdasonur Margrétar, Guðmundur Sigurðsson, og dóttir hennar, Sigríður Árnadóttir, höfðu nýlega hafið búskap á Kluftum, er þetta gerðist og fluttist Margrét þangað með Fluppu og var Huppa þar til ársins 1 943 er hún var felld ASIMINN ER: 2248D JRorounblnbtb Sovétar fagna Moskvu, 2. nóv. Reuter. SOVÉZKA skáksambandið lét i dag f ljós stuðning við það al- þjóðamót sem nú er haldið á Trip- oli f Líbyu. Það mót er haldið sem gagnleikur við Olympíuskákmótið í Haifa í Israel. Tassfréttastofan sagði að 34 lönd tækju þátt í Tripolimótinu — þar eru að vfsu ekki sovézkir skákmenn — og sýndi þessi mikla þáttaka hina almennu neikvæðu afstöðu til „skrfpamótsins" sem færi fram f ísrael og væri kallað Ólympfumót. Sovétmenn lýstu því yfir í vor að þeir myndu hundsa Olympfu- skákmótið í Haifa vegna þess að Israelar gætu ekki tryggt öryggi þátttakenda og einnig í mótmæla- skyiii við „yfirgangsstefnu ísra- ela í Miðausturlöndum".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.