Morgunblaðið - 03.11.1976, Side 25

Morgunblaðið - 03.11.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976 25 fclk í fréttum Spennitreyjan +MARIO Manzini heitir þúsundþjalasmiður sem komizt hefur inn I metaskrár Guinness fyrir það að vera manna fljótastur að losa sig úr spennitreyju. Þrautin var þannig þreytt að hann var reyrður f treyjuna inni f lyftu á áttugustu hæð f Empire State- byggingunni f New York og átti hann að vera laus úr viðjunum þegar lyftan kæmi niður á fyrstu hæð, eftir eina mfnútu. Manzini tókst það og hér endurtekur hann atriðið að öðrum ásjáandi til að sýna að engin brögð hafi verið f tafli. + Um þessar mundir trónar gríski söngvarinn Demis Roussos hæst á vinsældalist- um vfða um lönd og á einni viku var uppselt á þrjá hljómleika f Royal Albert Hall f London. Konan hans rauðhærða, Dominique, var f fylgd með honum og lét hún þess getið að á þeirra heimili væri það hún sem stýrði ferðinni. „Demis og ég höfum bæði verið gift áð- ur og þá var það karlmaður- inn sem öllu réð og það gekk alls ekki,“ segir hún. +NU eru kosningar um garð gegnar f Bandarfkjunum og væntan- lega Ijóst hvor frambjóðandanna hefur borið sigur úr býtum. Þessi mynd var tekin á kosningaferðalagi Carters og sýnir hvar Iftill aðdáandi hans fagnar honum. Snáðinn er búinn sem jarðhneta en Carter er einmitt kunnur sem mikilvirkur jarðhnetubóndi f Georgfu. Ekki er vfst að þessi liðsstyrkur hafi nægt Carter en þess ber að minnast að oft veltir Iftil þúfa þungu hlassi. + John Lennon var ekki upp á marga fískana sem eiginmaður og faðir eftir þvf sem konan hans fyrr- verandi, Cynthia, segir. „Ef sonur okkar þriggja ára hellti niður gekk hann alveg af göfl- unum, og þegar hann fór á bak við mig með Yoko Ono hafði hann njósnara á hverju strái sem vöruðu hann við ef ég nálgaðist heimilið," segir Cynthia. + Debbie Reynolds, sem fyrrum var ein skærust stjarna f Holly- wood, stendur nú f sömu sporum og þegar hún hóf feril sinn. Hún á ekki lengur grænan eyri eftir af þeim hálfa f jórða milljarði króna sem hún fékk fyrir leik sinn f myndunum „Tammy“ og „Singing in the rain“, hún er tveimur eiginmönnum fátækari og hefur orðið að selja villuna f Beverly Hills og skipta á Rolls Royce og Datsun. „Ég er gjaldþrota en ég hef þó ekki misst trú á lífið. Ég er viss um að ég mun slá f gegn á nýjan leik og ég mun berjast um á hæl og hnakka til að endurheimta eitthvað af fé og fyrri frægð,“ segir Debbie sem um þessár mundir skemmtir með söng og dansi f Reno f Nevada. Þaðpassarfiá Lee Notaóirbílartilsölu Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '74 '75, '76 Wagoneer 6 syl. beinskiptur '71,'71,'74 Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur '74 Cherokee 6 cyl. beinskiptur '74 Jeep CJ 5, 6 cyl. með blægju '74 Jeep CJ 5 6 cyl. með Meyerhúsi '74 Willys 4ra cyl. með blægju. '65, '66 Willys 4ra dyra beinskiptur '74 Hornet 4ra dyra sjálfskiptur '75 Hornet 2ja dyra beinskiptur '74 Hornet Fastback. '75 Matador Coupé 8 syl. sjálfskiptur '74 Hunter Super '71, '73 Hunter Grand luxe '74 Sunbeam 1 250 '72 Sunbeam 1 500 '72, '73 Sunbeam 1 300 '74 Lancer 4ra dyra '75 Lancer 2ja dyra '74, '7 5 Galant 1 600 De luxe 4ra dyra '74 Galant 1 600 grand luxe 2ja dyra ekinn 5 þús. km. mjög fallegur bíll, '75 Galant Grand luxe 4ra dyra '75 Benz 230 sjálfskiptur með vökvastýri '72 Benz 250 sjálfskiptur með vökvastýri, bíll í sér flokki '68 Fiat 1 72 '73. '74 Fiat 128 '74, '75 Citroen Ami 8 ' 71 Mustang 8 cyl. sjálfskiptur '70 Mazda 8 1 8 Station '74 Mazda 81 8 de luxe 4ra dyra '72 Mazda 616 '74 Mazda 929 coupé 2ja dyra '75 Datsun 1 200 '75 Bronco 6 cyl. mjög fallegur '74 Ford Maverik 2ja dyra sjálfskiptur '71 Toyta Hytak 1 2 manna '74 Toyota Corolla '73 Nýir bílar Wagoneer '77 Cherokee '7 7 Jeep CJ 5 '77 Hornet '77 Hornet sjálfskiptur með vökva- stýri og powerbremzum '76 Allt á sama stáð EGILL, VILH J ALMSSON HF Laugavegi 118-Sfmi 15700 i hCafié -passaráþig LAUGAVEGI 47 Al'(íLYSINGASIMINN KR: . 22480 C3 IRorgunblnbib Hey- og landbúnaðartæki Til sölu eru ýmis landbúnaðartæki, svo sem traktorar, heybindivél, heyblásari, sláttuþyrla, heyþyrla, múgavél og fleira, og innbú, að Árbæjarhjáleigu í Holtahreppi, Rangárvalla- sýslu. Einnig verður selt talsvert af góðu vélbundnu heyi. Salan fer fram laugardaginn, 6. nóvember, næstkomandi, síðdegis, og er óskað tilboða í hlutina þá. Umboðsmenn erfingjanna verða á staðnum, til að ganga frá sölum. Nánari upplýsingar gefur. — Eigill Sigurgeirssor hr Ingólfsstræti 10, sími 15uö>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.