Morgunblaðið - 20.11.1976, Page 17
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976
17
Cerebos salt
Frá blaðamannafundi Félags Islenzkra stðrkaupmanna i gær, frá vinstri Ólafur Johnson, J6n Guðbjarts-
son J6n Magnússon og Július Ólafsson. (Ljósm. rax>
FÉLAG islanzkra stórkaupmanna kvaddi blaSamenn saman til fundar I
gnrmorgun og var tilefni fundarins umrnSur sem að undanförnu hafa farið I
fjolmíSlum um vöruverð til neytenda hór á landi. Fyrst voru þessi mél rædd i
patti sjónvarpsins. Kastljósi. sfSasta föstudag og greindi Georg Ólafsson
verSlagsstjóri þé fré ferS sinni til London é dögunum, þar sem hann m.a.
komst aS þvi aB islenzkir innflytjendur kaupa vörur jafnvel hnrra verSi en
almenningur i smésöluverzlun i London.
SkýrSu innflytjendur mál sin é fundinum i gnrmorgun og hörmuSu þé
fréttamennsku sjónvarpsins aS innflytjendumir skyldu ekki fé tnkifnri til aS
útskýra þessi mél é sama vettvangi og Georg Ólafsson greindi fré þeim
niSurstöSum ferSar sinnar, sem fyrirliggjandi voru. SagSi Jón Magnússon é
fundinum i gnrmorgun aS hann fagnaSi þó þeim orSum Georgs Ólafssonar
verSlagsstjóra i þnttinum aB koma bnri é frjélsri verSmyndun, meS þvi móti
fengist hagstnSast vöruverS og hefSi þetta veriS eitt af baréttumélum Félags
Islenskra stórkaupmanna i mörg ér.
FélagiS sendi fré sér greinargerS i gwr og fer hún hér é eftir:
Þau eru þvi
„I sjónvarpsþættinum kastljós sl.
föstudag h. 12 nóvember slðastliðinn
var rætt um innkaup Islenskra inn-
flytjenda erlendis Fram kom munur á
innkaupsverði íslenzkra innflytjenda og
brezku heildsöluverði sem nemur
18—27%
Þar sem Félag íslenzkra stórkaup-
manna telur, að i þættinum hafi ekki
verið nægilega skýrt út i hverju þessi
verðmunur felst vill félagið taka fram
eftirfarandi:
1. Þær vörur, sem kynntar voru I
nefndum þætti eru allar keyptar milli-
liðalaust á verðum I samræmi við verð-
lista (export price list) hlutaðeigandi
verksmiðja Verð á þessum listum eru
boðin innflytjendum þessara vara hvar
sem er í heiminum og þvi ekki um nein
sér verð að ræða fyrir islenzkan mark-
að
2. Verðmunur sá, sem fram kom á
sér skýringu i þrem atriðum:
1. Vörurnar eru keyptar með skilmál-
um sem nefnast f.o.b. Felixstowe, eða
fritt um borð i Felixstowe-höfn.
Flutningskostnaður innanlands i Bret-
landi er þvi innifalinn auk hafnargjalda
og afgreiðslugjalda (harbour and
spedition fees).
2. Vörurnar eru sérpakkaðar i
útflutningsumbúðir, sterka tvöfalda
pappakassa með millilögum og
fljótandi vörur eru I sérstökum flöskum
með traustum töppum Þessar ytri um-
búðir eru til muna dýrari og vandaðri,
en þær umbúðir, sem notaðar eru á
innanlands.markaði i Bretlandi.
Vegna sjóflutninga til íslands og
smæðar sendinga þarf að handpakka
vörurnar i mörgum tilfellum eða breyta
stillingu véla og veldur þetta allt saman
aukakostnaði
3. Brezkar verksmiðjur veita magn-
afslátt til brezkra verzlunaraðila vegna
stórinnkaupa
Félag islenzkra stórkaupmanna
vekur athygli á þvi að fyrst og fremst
sökum hárra aðflutningsgjalda og sölu-
skatts hér á landi, þrefaldast þessi
verðmunur til neytanda, þ.e.a.s ef
innflytjenda tekst að lækka vöru i inn-
kaupi um 10 krónur, þá þýðir sú
lækkun um það bil 30 krónur fyrir
neytendann eftir þvi hve há opinber
gjöld og álagning eru i verði vörunnar.
Verðlagsákvæði á matvöru i heild-
sölu eru frá 5.5%— 10.4% Miðað við
reksturskostnað þyrfti meðalálagning
að vera ca. 16%.
Lækkun vara i innkaupi þýðir tekju-
lækkun til innflytjenda sökum hinna
bundnu verðlagsákvæða
ekki hvatning til hagstæðari innkaupa
Ef hér rikti frjáls verðmyndun myndi
innflytjandi frekar leita eftir hag-
kvæmari innkaupum, þar sem
álagning gæti þá hreyfst I prósentu-
tölu, þó svo að krónutala sem hann
tæki yrði svipuð og áður. Á hinn bóg-
inn gæti neytandi fengið verðlækkun
og stöðugra verðlag, þar sem marg-
földunar áhrif álagningar, tolla og sölu-
skatts minnkuðu
Þá vill félagið vekja athygli á þvi, að
það telur, að hlutur hins opinbera sé
orðinn alltof mikill i vöruverði, þar sem
toHar eru of háir, á mörgum vöru-
tegundunum enn sem komið er. þrátt
fyrir EFTA aðild Rikið tekur allt upp I
70% toll af matvörum auk þess 18%
vörugjald ofan á tollinn á mörgum
nauðsynjavörum og loks 20% sölu-
skatt af öllu saman
Má i þessu sambandi benda á
bakaðar baunir, en þar tekur rikið 88
kr af hverri dós, sem kostar 207
krónur út úr búð Og ávaxtasafa en þar
tekur ríkið 144 krónur af hverri flösku,
sem kostar 367 krónur út úr búð.
Meira að segja af saltboxi tekur rikið
37 krónur af hverju boxi, sem kostar
1 37 krónur út úr búð.
Þetta hlýtur að vera öllum borgurum
þessa lands umhugsunar- og áhyggju-
efni ekki síður en frammistaða
verzlunarinnar í innkaupum.
Þá vill félagið nota þetta tilefni til að
gagnrýna þau vinnubrögð sjónvarps
og verðlagsstjóra, að birta umræddar
upplýsingar um tiltekin vörumerki án
þess að hlutaðeigandi innflytjendur
eða félagið fengju tækifæri um leið til
Félag íslenzkra stórkaupmanna
harmar að hafa ekki fengið að
útskýra vöruverð í sjónvarps-
þætti með verðlagsstjóra
INNKAUPSVERÐ
HEILDSALA
LONDON
KOSTNAÐARVERÐ
HEILDSALA
REYKJAVÍK
) ccr 76 oj ta
| Kostn.v
London
39- 89-
ÚTSÖLUVERÐ:
137,-
Heinz
bakaöar baunir
íslendingar greiða sama verð
fyrir vöru frá Englandi og
innflytjendur annars staðar frá
að gefa skýringar á þeim verðmun.
sem umrædd könnun leiddi í Ijós.
Ekki er útilokað, að þessi birting eigi
eftir að skaða samkeppnismöguleika
téðra vörumerkja, þar sem umræddur
Kastljós-þáttur gaf i skyn að umgetin
vöruinnkaup væru ekki hin hagstæð-
ustu og nægilegar útskýringar ekki
gefnar, þá þegar. af verðlagsstjóra.”
íslendingar mega
vel viS una
Fyrir hönd þeirra innflytjenda, sem
áttu vörur í fyrrnefndum sjónvarps-
þætti, sátu fundinn þeir Ólafur John-
son og Jón Guðbjörnsson Lagði Ólaf-
ur Johnson fram verðlista yfir þær
vörur sem fyrirtæki hans hefur umboð
fyrir og nefndar voru I þættinum. Fær
fyrirtæki hans vörurnar á sama verði
og stórkaupmenn í Evrópu, fyrir utan
Bretland og sagði Ólafur það sina
skoðun að islendingar mættu vel við
sinn hag una Útflutningsfyrirtækið
legði i mikinn kostnað við að pakka
vörunni og koma henni i skip, en
íslendingar greiddu samt aðeins sama
verð og aðir, sem flyttu þessar vörur
inn, útreiknað meðalverð, og væri ekki
fjarri lagi að álykta að útflytjandinn
borgaði með vörunni til íslands.
Um ástæðurnar fyrir þvi að islenzkur
heildsali greiddi 7 krónum meira en
enskur heildsali fyrir t.d eina dós af
Heinz-bökuðum baunum hafði Ólafur
það m.a að segja að i fyrsta lagi væru
mun vandaðri umbúðir utan um vör-
una ef hún ætti að fara til íslands og
búast mætti við að hún yrði fyrir
hnjaski á leiðinni Þá þyrfti að aka
vörunni frá verksmiðjunni til hafnar i
Felixtowe og væri það yfir 100 km
leið, mikil pappirsvinna væri i sam-
bandi við flutninginn til íslands og I
mörgum tilfellum umskipun Að þessu
upptöldu sagði Ólafur að verð til
islenzkra heildsala væri engan veginn
óeðlilega hátt og ef þessar upplýsingar
hefðu komið fram þegar I upphafi þá
hefði almenningi þegar mátt vera þetta
Ijóst, en sjónvarpsþátturinn hefði gefið
i skyn að ýmislegt óhreint væri við
þessi mál.
Ólafur útskýrði einnig kostnað vegna
þeirra tveggja vörutegunda annarra
sem nefndar voru i sjónvarpsþættinum
og fyrirtæki hans hefur umboð fyrir,
þe Ritz-kex og Quash ávaxtasafa.
Sagði Ólafur að hið sama gilti um
þessar vörutegundir og Heinz-baunir,
þ e að pökkunarkostnaður væri mjög
mikill og þá sérstaklega við ávaxtasaf-
ann, sem er í glerilátum
Jón Guðbjartsson tók siðan til máls,
en fyrirtæki hans hefur umboð fyrir
Cerebos-salt Sagði Jón að um þá vöru
gegndi að flestu leyti sama og þær
vörutegundir, sem Ólafur hefði nefnt
Hann hefði þvi ekki miklu við að bæta,
en vildi aðems koma því á framfæri að
flest það sem sagt hefði verið um
Cerebos-salt i sjónvarpsþættinum hefði
verið rangt Jón sagðist þó ekki vera
viðkæmur fyrir þessum umræðum og
liti á þáttinn sem jákvæða auglýsingu
og hefðu saltbirgðir fyrirtækisins nær
horfið á þeirri viku, sem nú er liðin frá
sjónvarpsþættinum.
SKIPTING
VÖRUVERÐS
Innk. Ríkið
60 60
Sölusk.
HP sósa
Smásali
57
Johnson
baby shampoo
SKIPTING
VÖRUVERÐS
Ritz kex
Sölusk
61
Quash ávaxtasafi