Morgunblaðið - 20.11.1976, Page 21

Morgunblaðið - 20.11.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brúðuvöggur margar tegundir og stærðir. barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur og smákörfur. Barnastólar Körfustólar bólstraðir gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og teborð fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Ingólfstræti 1 6, simi 12165. 4ra herb. íbúð til leigu simi 92-2093. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 21. nóv. kl. 13.00 1. Langihryggur i Esju, (milli Mógilsár og Esjubergs) Farar- stjóri: Einar H. Kristjánsson. 2. Fjöruganga við Kollafjörð. hugað að skeljum og stein- um. Leiðsögumaður: Gestur Guðfinnsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Earið frá Um- ferðarmiðstöðinni (að austan- verðu). Ferðafélag (slands. Keflvíkingar og aðrir Suðurnesjamenn Bazar heldur Krisniboðsfélag- ið i Keflavik á morgun (sunnudag) i Tjarnarlundi kl. 3. Þar getur fólk gert góð Vaup, um leið og það styrkir 'risniboðið i Konsó. Á undan bazarnum verður samkoma á sama stað og hefst hún kl. 2. Þar munu kristniboðarnir Katrin Guð- laugsdóttir og Gisli Arnkels- son, segja frá kristniboðs- starfinu i Konsó og eru allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20. samkoma i kirkjunni i Hveragerði. Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 2. súnnudaga- skóli. Kl. 20.30. Hjálpræðis- samkoma (hermannavigsla) Major Ingrid Hiorth syngur og talar. Flóamarkaður Flóamarkaður verður haldinn að Vesturgötu 19, skrifstofu Kristilega Sjómannastarfsins, laugardaginn 20. þ.m. kl. 2. Kvenfélagið Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudag 21.11 kl. 17:00. Séra Kristján Búasson talar um austræn trúarbrögð á Vesturlöndum. Fyrirspurnir og umræður. Kristilegt stúdentafélag Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóh kl. 10.30. Samkoma kl. 4, á morgun. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. K.F.U.M. Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30. i húsi félagsins við Amtmannstíg 2b. Finnski kristniboðinn Dr. Ailí Havas talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma á morgun kl. 5. Verið öll velkomin. Hveragerði Hjálpræðisherinn heldur söng og hljómleikasamkomu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Laugardag. 20/11. kl. 13 Seltjarnarnes í fylgd með Þorleifi Guð- mundssyni Verð 500 kr. Sunnud. 21/11. kl. 13 Kapelluhraun og Hvaleyri með Kristjáni Baldurssyni Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Loftleiðum stjórnarherbergi, laugar- daginn 27. nóv. kl. 14.30. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Klúbbfundur Heimdallur Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráð- herra og formaður Framsóknar- flokksins verður gestur Heimdallar á fyrsta klúbbfundi félagsins i vetur. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju n.k. þriðjudag og hefst kl. 18.00. Umræðuefnið verður að þessu sinni: „Framsóknar- flokkurinn, staða hans og stefna". Athygli skal vakin á þvi að öllum er heimill aðgangur meðan húsrpm leyfir. Heimdellingar fjölmennum. Heimdallur S.U.S. Akranes Aðalfundur Þórs FUS verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20, mánudag- inn 22. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjördæmamálið Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Grindvíkingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður i Festi sunnudaginn 21. n,v. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Oddur Ólafsson alþingismaður mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Leshringir Heimdallar. Leshringur um frjáls- hyggju. Fundur i leshringn- um næstkomandi laugardag 20. nóv. kl. 14.00. i Valhöll Bolholti 7. Leiðbeinandi er Kjartan Gunnar Kjartansson. Heimdallur. AUGLÝSfNGASÍMINN ER: 22480 IMergunbUbib Verka- kvenna- félagið Framsókn VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn heldur félagsfund í Al- þýðuhúsinu á sunnudag, 21. nóv., og hefst hann kl. 2 e.h. Rætt verður um 33. þing Alþýðusambands Islands, breytingar á félagsgjaldainn- heimtu o.fl. Nýtt frá „SELF RISING“ hveiti Hveitiblanda þar sem hver bolli inniheldur Vá tsk. af lyftidufti og lA tsk af salti. Hveiti þetta er með minna eggjahvituefni (protein) en venjulegt hveiti og er því kjörið i kex og kökur. í allar venjulegar uppskriftir með lyftidufti er mjög gott að nota Pillsbury’s „SELF RISING“ hveiti og er þá lyftidufti og salti sleppt. Aðeins í súkkulaðikökur og bakstur, sem ekki er gert ráð fyrir lyftidufti í, er ekki mælt með Pillsbury’s „SELF RISING“ hveiti. Mistök í blöndun lyftidufts og hveitis, orsaka mistök í bakstri. Það vandamál er úr sögunni ef notað er Pillsbury’s „SELF RISING“ hveiti. Hvað gera AA-samtökin fyrir mig? Opinn AA fundur í Austurbæjarbíói laugardaginn 20. nóv. 1976 kl. 2 eh. Gestur fundarins verður JAMES S. CUSACK forstöðumaður Veritas Villa Al-anon samtökin kynna starfsemi sina AA félagar ræða efni fundarins og svara fyrirspurnum ásamt gesti fundarins. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN Samstarfsnefnd AA-samtakanna á íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.