Morgunblaðið - 20.11.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976
23
Kveðja:
Haraldur Hlíðar
Hermannsson
Fæddur 12.10. 1975
Dáinn 4.11. 1976
Mig langar til þess að skrifa hér
nokkur orð um þennan litla dreng
sem lifði hérna hjá okkur I svo
skamman tíma, en sem var okkur,
sem kynntumst honum, öllum til
mikillar gleði og ánægju. Það var
mikil sorgarfrétt sem barst okkur
er við fréttum um andlát hans.
Hann sem var svo nýkominn til
okkar og sem var svo nýbúinn að
stfga sfn fyrstu skref út f lífið.
Við reynum þó að láta ekki
sorgina yfirbuga okkur heldur
^SAB
RAFSUÐU -
FYLGIHLUTIR
HANSKAR
HJALMAR
= HEÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
huggum okkur við það að hann er
nú kominn á þann stað þar sem
öllum litlum börnum hlýtur að
lfða vel og þar sem þau eru um-
vafin kærleika um alla eilffð.
Við vitum þó að söknuðurinn er
alltaf sár og að okkur finnst
kannski ekki auðvelt að fylla upp
f það tómarúm sem eftir er. En
við skulum samt reyna að láta
gleðina, sem hann gaf okkur
meðan hann lifði með fallegum
brosunum sfnum og með fegurð
sakleysis síns, festa rætur á botni
tómarúmsins og vaxa þar og
dafna svo að hún fylli að lokum
alveg upp f það, og geri okkur um
leið að betri manneskjum, sem
eiga betra með að elska hverja
aðra. Þá hefur Haraldur litli neld-
ur ekki lifað til einskis heldur
höfum við þá gefið lífi hans mikið
gildi, sem aldrei mun glatast.
Ég bið svo góðan guð að gefa
foreldrum hans, afa hans og
ömmu og öðrum aðstandendum
styrk og trú f sorg þeirra, og bið
hann að blessa þau öll.
Vinkona
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
9
Þl ALGLYSIR L'M AI.LT
LAND ÞEGAR ÞL AL'G-
I.ÝSIR I MORGLNBLAÐINL
ILEIKFELAG REYKJAVIKUR
I3JAB
KVEHHttLI
Eftir Agnar Þórðarson — Leikstjóri Sigríður Hagalín — Leikmynd Jón Þórisson,
Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23:30.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbiói frá kl. 16. Simi 11384.
HÚSBYGGINGASJÓÐUR
S]gE]gE]E]gggG]gE]E]ggE]E]E]E]E](j1
i Síöttiil 1
S1 ^ Bl
Paradís á Hellu
01
01
01
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr.
E]E]E]E]E]E]E1E]E]E]E1E]EnElE]E1ElE]ElEnE1
€Jcf nc/aMía|rí Muri wn
dcJma
Dansað í '
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi).
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar i síma 85520 eftir kl. 8.
Templarahöllin
Diskótek
í kvöld kl. 20—23.30
Aldurstakmark fædd ’63
Aðgangseyrir kr, 300,-
íslenzkir ungtemplarar