Morgunblaðið - 20.11.1976, Side 25

Morgunblaðið - 20.11.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÖVEMBER 1976 25 + EHnborg Jónsdóttir, 14 ára heimasæta frá Stóradal i Húnavatns- sýslu, hreppti sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 150.000.- f verðlaunagetraun Myndiðjunnar Astþór h.f. Her sjáum við Elfn- borgu (t.h. ámyndinni) takavið verðlaununum. + Danski ferðaskrifstofu- kóngurinn Simon Spies er f giftingarhugleiðingum. Unn- usta hans heitir Jeanette Peter- sen og er aðeins 19 ára. Spies er 55 ára, og er þvf aldursmunur- inn allnokkur. Spies er nú gjör- breyttur f útlfti, skegglaus og snyrtilega klipptur. Ungfrú Petersen er sögð mjög róman- tfsk stúlka og ætlar að vera hvft brúður en vfgsluathöfnina framkvæmir presturinn, sem bæði skírði hana og fermdi og hún fer fram f Iftilli kirkju f Rungsted. Jeanette hefir sagt skilið við alla vini sfna og um- gengst nú aðeins vini unnusta sfns. Það verður gerður kaup- máli milli þeirra en Jeanette segist ekki gifta sig vegna pen- inganna. fclk í fréttum + Hinn 7. desember næstkomandi verður f annað sinn á þessu ári brúðkaup innan sænsku konungsfjölskyldunnar en þá gengur Bertil prins að eiga hina ensku Lilian Craíg, fyrrverandi Ijósmyndafyrirsætu. Þau hafa þekkst f 33 ár og fyrstu 10 árin hittust þau aðeins á laun. Þau gátu ekki gift sig þvf þá missti Bertil prins réttinn til rfkiserfða en nú þegar Carl Gustaf er kvæntur horfir málið öðruvfsi við. Lilian er byrjuð að læra sænsku ásamt Silvfu Drottningu. Hún segist að vfsu skilja sænsku en „við Bertil tölum alltaf ensku saman og þvf tala ég hana ekki nóg og vel“. Brúðkaupsferðin verður til Frönsku Rivierunnar þar sem þau ætla að halda jól og ferðinni heitið til Kenya f ljósmyndasafari. „Okkar stærsta sorg er að nú er of seint að eignast börn,“ segja brúðhjónin tilvonandi. Basar — Basar. Basar og kökusala að Hallveigarstöðum laugard. 20. nóv. kl. 2. Kvenfélagið Heimaey. Húsmæður athugið Erum byrjuð að taka pantanir á góða laufa- brauðinu okkar. Tökum pantanir til 15. desem- ber. Byrjum snemma á jólaundirbúningnum. Brauðgerð KEA Akureyri Sfmi 96-21400 iMl WAœMM lliirilTi'M lái'rilTé’M iij-JHITi'M liirilTiM, liiriWm Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Skemmtileg |^\#|| ll^^l Yðar eigin litmyndir I lyJLil I^J á sjálft jólakortið. tílcðile£ jcl cú farsælt »íjtt ár Pantið tímanlega og sendið nú kort, sem munað verður eftir. HANS PETERSEN HF Bankastræti S: 20313 Glæsibæ S: 82590 IgJ^JUMjJviO SELJUM JjviO SELJUM|J|viU SELJUM|J|viO SELJUM^JviO SELJUM VIO SELJUm) Kodak 11 Kodak 1 [ Kodak 11 Kodafc 11 Kodak Kodak | Kodak VORUR ^^B VORUH ^^B VORUR ^^B VORUR J^B VORUR |B| VORUR VORUR , BOÐIÐ TIL UTGAFUKYNNINGAR BÆKUR - HLJÚMPLATA- MYNDIR » í NORRÆNA HÚSINU LAUGARDAGINN 20.NÓV. KL 14.00 | Þau lesa úr nýjum verkum: f Guðrún Helgadóttir Hannes Pétursson Jón frá Pálmholti Njöröur P. Njarðvík Pétur Gunnarsson Sigurður Guðjónsson Þorgeir Þorgeirsson . IÐUNN _

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.