Morgunblaðið - 20.11.1976, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976
31
Leikið í 2. deild
og 1. deild kvenna
VEGNA undirfoúnings Islenzka
landsliðsins I handknattleik fyrir
B-heimsmeistarakeppnina I
Austurrlki verSur nú gert langt
hlé á 1. deildar keppninni. Mun
hún ekki hefjast aftur fyrr en I
marz. Hins vegar verSur leikiS á
fullu I 1. deild kvenna og 2. deild
karla og fara samtals sex leikir
fram I þessum deildum um helg-
ina. Leikirnir I 2. deild karla
verSa eftirtaldir: Kl. 16.00 I dag
leika á Akureyri Stjarnan og Þór
og kl. 14.00 á morgun leika
Stjarnan og KA. Kl. 15.15 á
morgun leika svo I NjarSvlk ÍBK
og KR.
Leikirnir I 1. deild kvenna
verSa eftirtaldir: Á Akureyri kl.
17.15 I dag leika Þór og KR. kl.
15.25 á morgun leika I Hafnar-
firSi FH og Ármann og kl. 17.30 á
morgun leika UBK og Valur I
GarSabæ.
Blakið um helgina
ÞAÐ verSa fjórir leikir háSir I
blakinu nú um helgina. Á laugar-
dag fara Þróttarar upp á Laugar-
vatn og leika viS Stlganda og
verSur leikurinn klukkan 14.00.
Á sunnudagskvöldiS leika svo
fS og Vlkingur og ætti aS geta
orSiS um verulega spennandi og
skemmtilegan leik, ef báSum
liSum tekst aS sýna hvaS I þeim
býr. Þessi leikur hefst klukkan
19.00 og verSur I Iþróttahúsi
Hagaskólans. aS honum loknum
leika svo kvennaflokkur þessara
liSa.
SlSasti leikur kvöldsins verSur
svo á milli b-li8s Vlkings og a-liðs
UBK og hefst hann klukkan
21.30
H.G.
Pri álitinn líklegur heimsmeistari
en er samt ekki öruggur með sigur
í Norðurla nda mótinu um helgina
NORÐURLANDAMEISTARA-
MÓTIÐ I badminton sem fram fer
f Laugardalshöllinni nú um helg-
ina verður að teljast einn
merkasti fþróttaviðburður ársins
hériendis. Hingað koma nokkrir
af fsrustu fþróttamönnum heims
f þessari fþróttagrein og reyna
með sér. Meðal þeirra er Daninn
Svend Pri, sem orðið hefur
heimsmeistari f badminton og
álitinn er mjög sigurstranglegur f
komandi heimsmeistarakeppni.
Pri er þó engan veginn öruggur
með sigurinn f þessu móti, þvf
bæði landar hans, Flemming
Delfs og Elo Hansen, eru frábær-
ir badmintonmenn, svo og Svfinn
Sture Johannsson, sem er núver-
andi Norðurlandameistari.
Hætt er við að hlutur Is-
lendinga f þessu móti verði ekki
ýkja stór, en alls ekki er loku
fyrir það skotið að þeir geti unnið
leiki, eða veitt mótherjum sfnum
harða keppni.
Undankeppnin fer fram f dag,
en á morgun verða svo úrslitaleik-
ir keppninnar, svo og landsleikur
milli Islendinga og Finna.
I einliðaleik karla verða
mótherjar tslendinganna f 1. um-
ferðinni eftirtaldir:
Sigurður Kolbeinsson — Svend
Pri, Danmörku
Knud Engebretsen, Noregi —
Jóhann Kjartansson
Thomas Kihlström, Svíþjóð —
Ottó Guðjónsson
Friðleifur Stefánsson — Elo
Hansen, Danmörku
Sigurður Haraldsson — Martti
Suokari, Finnlandi
Reynir Þorsteinsson — Thomas
Angarth, Svfþjóð
Sigfús Ægir Arnason — Stefan
Karlsson, Svfþjóð
Morten Frost Hansen, Danmörku
— Hörður Ragnarsson
Jóhann Möller — Flemming
Delfs
Petter Thoresen, Noregi —
Jóhannes Guðjónsson.
Einn íslendinganna, Eysteinn
Björnsson, situr hjá í fyrstu
umferð.
Þeir tslendinganna sem helzt er
talið að eigi sigurmöguleika í
leikjum sfnum eru Siguröur
Haraldsson sem mætir bezta
Finnanum, Martti Suokari,
Jóhann Kjartansson, sem leikur
við Knud Engebretsen, og
Jóhannes Guðjónsson, sem leikur
við Petter Thoresen. Mun athygli
einkum beinast að viðureign
Sigurðar og Suokari, en Sigurður
er frægur fyrir keppnishörku
sina og lætur fráleitt hlut sinn
fyrir Finnanum fyrr en i fulla
hnefana. Þá verður einnig fróð-
legt að sjá hvernig hinum unga en
bráðefnilega Jóhanni Kjartans-
syni vegnar í leiknum við Norð-
manninn, en Engebretsen hefur
keppt áður hérlendis og vann þá
nauman sigur f leik sfnum við
Harald Kornelíusson.
Svend Pri
Flemming Delfs
Stórleikir í körfuknattleiknum
inni í dag og sennilega verður
enginn svikinn af þvf að sjá þann
leik. Þá er það hinn stórleikurinn,
Armann — KR. Armann hefur
leikið tvo leiki og hlotið 4 stig en
KR-ingar hafa aðeins leikið við ÍR
og unnu þeir þá í miklum baráttu-
leik með einu stigi. Þá er rétt að
geta þess að KR-ingar urðu
Reykjavfkurmeistarar og unnu
þeir þá alia mótherja sína, þar á
meðal Armann. Það má búast við
afar skemmtilegum leik og ef
þeim Jóni Sigurðssyni og Jimmy
Rogers tekst vel upp verða KR-
ingar að taka á honum stóra sfn-
um til að stöðva þá. Þá verða
leiknir tveir leikir í meistara-
flokki kvenna, ÍS leikur gegn
Fram og verður sá leikur í
fþróttahúsi Kennaraskólans og
hefst klukkan 19.00 á laugardag.
Á Akureyri leika svo Þórs-
stúlkurnar við KR og verður sá
leikur f íþróttaskemmunni og
hefst klukkan 15.00 á sunnudag.
Einnig verða nokkrir leikir í 2.
og 3. deild og yngri flokkunum
leiknir nú um helgina.
H.G.
Kraftlyftinga-
mót KR
HIÐ árlega kraftlyftingamót KR
fer fram á morgun, sunnudaginn
21. nóvember, í æfingahúsnæði
Lyftingadeildar KR við Reykja-
veg og hefst kl. 14.00
Keppt verður um farandbikar
sem Björn Lárusson, fyrrverandi
lyftingamaður, gaf til þessarar
keppni, og hlýtur sá, er nær
hæstri tölu samkvæmt stigatöflu,
gripinn. Núverandi handhafi er
Gústaf Agnarsson, KR.
Flestir beztu kraftlyftingamenn
landsins munu taka þatt i mótinu,
m.a. Friðrik Jósefsson frá Vest-
mannaeyjum, sem að undanförnu
hefur stórbætt íslandsmetin f
þungavigtarflokknum.
FYRSTA stórmót vetrarins I
sundi, 1. deildar keppni Bikar-
keppni Sundsambands Islands,
hófst f Sundhöll Reykjavfkur I
gærkvöldí. Var þá keppt I fjórum
greanum, 400 metra bringusundi
karla og kvenna og 800 metra
skriðsundi karla og kvenna. Aðal-
hluti keppnínnar fer svo fram nú
um helgina. Verður keppt f 11
sundgreinum f dag og 11 greinum
á morgun, þannig að keppnis-
greinar f mótinu eru alls 26.
Þetta er f fyrsta sinn sem Bikar-
keppni Sundsambandsins fer
fram eftir nýrri reglugerð, þar
sem kveðið er á um deildaskipt-
ingu. Keppa fjögur lið f 1. deild,
og hefur hvert félag rétt til þess
að senda tvo keppendur í grein.
Neðsta liðið f 1. deildar keppninni
nú fellur f 2. deild, en sigurvegar-
inn f 2. deildar keppninni sem
fram mun fara 3.—5. desember
n.k. öðlast þátttökurétt f 1. deild
að ári.
Keppnin f dag hefst kl. 17,00 en
á morgun hefst keppni kl. 15.00.
Keppnisgreinar f dag:
200 m fjórsund kvenna
200 m flugsund karla
100 m skriðsund kvenna
100 m baksund karla
200 m bringusund kvenna
100 m bringusund karla
100 m flugsund kvenna
200 m skriðsund karla
200 m baksund kvenna
4x100 m fjórsund karla
4x100 m skriðsund kvenna
Sunnudagur:
200 m fjórsund karla
200 m flugsund kvenna
100 m skriðsund karla
100 m baksund kvenna
200 m bringusund karla
100 m bringusund kvenna
100 m flugsund karla
200 m baksund karla
4x 100 m f jórsund kvenna
4x 100 m skriðsund karla.
Ársþing FRÍ
ÁRSÞING Frjálsfþróttasambands
tslands verður haldið í Vfkingasal
Hótel Loftleiða dagana 27. og 28.
nóvember n.k.
HELGINA
UMFN-ÍR og Ármann-KR í dag
á sviðsljósinu f Bikarkeppni sundsam-
SSÍ UM
ÞAÐ verða örugglega hörkuleikir
f Islandsmótinu f körfuknattleik
nú f dag þar sem Njarðvfkingar fí
lR-inga f heimsókn og Ármann
leikur við KR. Þá leika Valsmenn
við UBK og lS við Fram. Leikur-
inn f Njarðvfk hefst klukkan
14.00 og leikur Armanns og KR,
sem verður f fþróttahúsi Haga-
skólans, hefst einnig klukkan
14.00. Klukkan 15.00 hefst svo
leikur ts og Fram og verður hann
f fþróttahúsi Kennaraskólans.
Klukkan 16.30 hefst svo leikur
Vals og UBK og verður hann þá á
sama stað.
Það er erfitt að spá með nokkru
öryggi um þessa leiki, en þó verð-
ur að teljast líklegt, að bæði Fram
og Breiðablik tapi leikjum sínum,
Fram fyrir IS og Breiðablik fyrir
Val, og ættu því Valsmenn og
stúdentar að fá sín fyrstu stig um
helgina, en þó er ekki gott að
segja hvað Framarar gera gegn
stúdentum og ætti sá leikur að
geta orðið nokkuð tvísýnn.
Um leik Njarðvíkinga og IR er
það helzt að segja, að Njarðvík-
ingar verða að teljast nokkuð sig-
urstranglegri, þar sem þeir leika
á heimavelli sínum, ljónagryfj-
unni, og þar tapa þeir sjaldan
leikjum. tR-ingar verða hins veg-
ar að berjast vel og helzt þyrftu
þeir að vinna til að vera með í
baráttunni um efsta sætið, en þeir
hafa nú tapað 2 stigum og mega
ekki tapa miklu fleiri. Það ætti
því að verða um skemmtilegan
baráttuleik að ræða í Njarðvík-
Þróunn Alfreðsdóttir verður örugglega mikið
bandsins um helgina.
BIKARKEPPNI
Norðurlandamót í badminton
LAUGARDALSHOLL
Laugardagur kl. 11.00 — 1 8.30 undanrásir
Sunnudagur kl. 9.00 undanúrslit
Sunnudagur kl. 14.00 úrslit.