Morgunblaðið - 05.01.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 05.01.1977, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1977 VfK> kaffinu \\ 1 Vel efnuð kona ákvað að bjóða börnum f fyrsta bekk barnaskóla nokkurs upp f sveit. Fór hún sjálf með þeim og var mjög ræðin við þau. — Sjáið þið furutréð þarna, hrópaði hún. Ég hefði gaman af að vita, hvað það mundi segja við mig, ef það gæti talað? — Ég hefd ég viti, hvað tréð mundi segja, vogaði Iftil stúlka f hópnum sér að skjóta inn f, það mundi segja: Afsakið frú mfn góð, en ég er bara birkitré. Sjóari einn átti þessa hugmynd. . .! Þú þarft ekki að vera að kynna okkur, mig og konuna þfna, ég þekkti hana áður en þið giftuð ykkur. — Ja, það er meira en hægt er að segja um mig. Væri ekki athugandi að klára að tyggja matinn fyrst og halda sfðan áfram reiðifestrinum um kynslóðabilið! GRANI göslari BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson SPILIÐ í dag var lagt fyrir hóp sænskra spilara nýlega. Fáir þeirra gátu skýrt bestu úrspils- leið fyrir sagnhafa. Ef til vill geta lesendur þessa þáttar gert betur. Norður gefur, allir á hættu. Norður S. K5 H. 742 T. D76543 L. Á3 Suður S. Ád7 H. ÁK63 T. ÁG L. D942 Suður er sagnhafi í 3 gröndum. Vestur spilar út spaðatiu. Það var nokkuð vel gert að reyna ekki við slemmu en hvaða spilaaðferð gefur mestu vinnings- líkur. Hve oft á ég það þurfa að endurtaka, að við giftum okkur um leið og við fáum einhverja ódýra fbúð á leigu! Nokkrar fyrirspurnir Eftirfarandi bréf hefur borizt frá Hafliða Péturssyni og er það varðandi áramótaflugelda og sitt- hvað í framhaldi af þeim. Eru þetta fimm spurningar og beinir hann þeim til lögreglustjórans í Reykjavík. „1. Hefur Hjálparsveit skáta einkarétt á sölu sprengjugosa hér í Reykjavík? Ég hef hér í höndun- um sprengjugos uppfullt af kin- verjum keypt hjá Hjálparsveit skáta. 2. Eru hvellir ekki jafnhættu- legir heyrn manna séu þeir keypt- ir hjá Hjálparsveit skáta? 3. Ef skátar haf ekki leyfi fyrir slíkri vöru hvers vegna er hún þá ekki gerð upptæk hjá þeim eins og öðrum? 4. Er leyfilegt að selja svokall- aðar hurðarsprengjúr, (pulling fireworks) ? 5. Telur lögreglustjóri hugsan- legt að Hjálparsveitir skáta séu lögbrjótar? Hafliði Pétursson." Eins og fyrr segir beinir Hafliði þessum spurningum sínum til lög- reglustjóra og standa honum að sjálfsögðu dálkarnir opnir til svara. 0 Má ekki eiga sér stað Undir þessari yfirskrift sendi 11 ára drengur myndina sem hér er birt. Hafði hann teikn- að hana í framhaldi af þeim bruna sem var nú milli jóla og nýárs í einu af stóru fjölbýlishús- unum í Breiðholtinu í Reykjavík. í fréttum af brunanum sagði að grunur léki á að um íkveikju hefði verið að ræða og því vill drengurinn koma þessari aðvörun á framfæri til barna og annarra að vera ekki að fikta með eld og segir efst á myndinni: Þetta má alls ekki eiga sér stað og það sízt í kjallara. í háslögum standa 7 slagir beant og áttundi slagurinn er auðfeng- inn á tigul. Það er líka greinilegt, að tígulliturinn gefur mesta mörguleika á níunda slagnum og jafnvel meir, ef hann skiptist 3—2 á höndum andstæðinganna. Til að eiga innkomu á borðið síðar tökum við fyrsta slag á spaðaás, spilum síðan tígulás og gosa. Láti vestur lágt í gosann setjum við drottninguna frá blindum. Hend- ur austurs og vesturs gætu verið þannig: Vestur S10986 H.G T. K1092 L. K1076 Austur S. G432 H. D10985 T. 8 L. G85 Á þennan hátt höfum við tryggt okkur spilið þrátt fyrir þessa slæmu legu í tíglinum. Enn eru nægar innkomur á blindan til að frfa og síðan taka tígulslagina og vinna 4 grönd. Hefði austur átt fjóra tígla í upphafi, mættum við ekki láta drottninguna á gosann. Austur þyrfti þá einnig að eiga laufkóng- inn til að drottningin okkar yrði níundi slagurinn. Maigret og þrjózka stúlkan Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Krist/ónsdóttir þýddi 48 En hún gerir sér Iftið fyrir og gefur honum á-ann. Og daginn eftir, á mánidegin- um, er Lapie gamii myrtur f herberginu sfnu. Músfkantinn verður að leggja á flótta án þess að hafa náð peningunum. — Hvað var klukkan þegar þeir hremmdu Adele? — Það var ekki nema hálfur kiukkutfmi sfðan.. .þeir hringdu að bragði. — Farðu.. .taktu bflinn. — Haidið þér að hann... — Flýtu þér,. .farðu segi ég... Maigret lokar vandlega dyr- unum á eftir honum, sezt aftur f körfustólinn við gluggann eft- ir að hafa slökkt Ijósið. 8 KAFLI Augun eru galopin. Hún veit ekki hvað klukkan er, þvf að kvöldið áður hefur hún gleymt að stilla vekjaraklukkuna sfna. Enn er rökkvað f herberginu og þó sér hún að örlitlir sólargeisl- ar reyna að þröngva sér inn um hlerana. Felicíe hlustar. Hún veit ekk- ert. Hún er næstum þvf þreytt af of djúpum og værum svefni og getur ekki að bragði skilið draum og virkileika frá hvort öðru. Hún var að rffast. Hún man hún var að rífast víð þennan rólega mann, sem hún hatar frá innstu hjartans rótum og sem vill henni allt illt. ó, hvað hún hatar hann! Hver var það sem opnaði dyrnar? Þvf að hún er sannfærð um að einhver opnaði dymar hjá henni I nótt. Hún beið böð- uð f angistarótta. Það var dimmt. Svo var dyrunum lokað gætilega aftur og f fjarska heyrði hún einhvern tfma bfia- hljóð... Hún hreyfir sig ekki, þorir ekki að bæra á sér. Hún hefur á tiifinningunni að hætta ógni henni.. henni er illt f magan- um og finnst hvfla á sér farg.. .kannskí hún hafi borðað of mikinn humar.. ,og svo fékk hún svefntöflu.. .HANN neyddi hana til að taka svefn- töflu... Hún leggurhvið hlustir. Hvað er þetta? Einhver er að stússa f eldhúsinu. Hún finnur kaffiilm berast að vitum sér. Hana er að dreyma. Það getur ekki verið að einhver sé að mala kaffi... Hún starir upp f loftið og reynir að einbeyta sér. Nú er sjóðandi vatninu hellt á könn- una. Hún heyrir að hann er að ná f bolla inn f skáp og hún heyrir að sykur ér settur f krukkuna og að borðstofuhurð- inni er hrint upp.... Einhver kemur upp stigann. Kvöldið áður læsti hún ekki dyrunum, hún man það. Hvers vegna gerði hún það ekki? Af stolti; Til að sýna ekki þessum manni að hún væri hrædd. Hún haíði hugsað sér að læðast á eftir, hljóðlaust, og snúa l.vklin- um f skránni, en svo hafði svefninn leitað á hana aftur. Barið er að dyrum. Hún rfs upp við dogg og starir angistar- fuii f áttina til dyra og taugar hennar eru þandar. Aftur er bariö. Hver er það? — Ég er hér með morgunverð frökenarinnar... Hún skimar eftir sloppnum sfnum, en sér hann ekki og fer iengra undir ábreiðuna um leið og dyrnar eru opnaðar. Fyrst sér hún bakka með blárri sér- vfettu og doppóttan bláan boiia. —Hvernig haf ið þér sofið? Þarna stendur Maigret ró- legri en nokkru sinni áður. Honum virðist lftt til þess hugs- að að hann er staddur f svefn- herbergi ungmeyju, að hún liggur fáklædd f rúmi sfnu. — Hvað viljið þér mér? Hann ieggur bakkann frá sér á náttborðið. Hann virðist ósköp vef upplagður, hress og sprækur. Hvar hefur hann snyrt sig. Senniiega niðri f eld- húsi. Hann hefur rennt blautri greiðu um hárið. Kaffi og mjólk. Þer drekkið það á morgnana. Þvf miður, þorði ég ekki að fara til Mel- anie Choichoi og ná f nýtt brauð. En fáið yður bita. Viijið þér að ég snúi mér fráFelicie iitla, á meðan þér finnið slopp- inn yðar Ósjalfrátt hlýðir hún og fær sér af sjóðheitu kaffinu. — Hver er niðri? segir hún skyndilega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.