Morgunblaðið - 07.01.1977, Síða 8

Morgunblaðið - 07.01.1977, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977 lðja,félag verksmiðjufólks. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við stjórnarkjör í Iðju félagi verksmiðjufólks fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 1 1 f.h. mánudag- inn 10. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn og 3 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félagsins í skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, 2. hæð, ásamt meðmælum 100 fullgildra félags- manna. Félagsstjórn. jazzBaLieccafcóLi Búru ■o Jazzballett fyrir alla b N N 6 vikna námskeið __ Byrjum aftur 10. janúar. Framhaldsnemendur fyrir a jól mæti á sama tíma og vanalega. Byrjendahópar síðan í haust hafi samband við skólann vegna hugsan- legra breytinga á tímum. Nýir nemendur innriti sig í síma 85090, frá kl. 1 —6. Siðasti innritunardagur. jazzBaLLedtsKóLí Bóru 2 S œ Q 2 Framhaldsnemendur í Jitterbug og Rokk og aðrir hafið samband sem fyrst við skólann vegna niðurröðunar á tímum. Kennt Sérstakir í tímar í Jitterbug \ og Rokk verður: Kennslustaðir: Barnadansar (yngst 2ja . .... . ára), Táningadansar, Reykjav.k, Hafnarfjorður Stepp, Jazzdans. Sam- °9 Akranes^ Ath. kennt kvæmis- og gömlu- "e'ður ' Bre.ðholt. II. dansarnir. Seljahverh. ATH.: JITTERBUG OG ROKK KEPPNI VERÐUR í LOK JANÚAR Á VEGUM SKÓLANS. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Lceland banned f rom new 200-mile UK fishing zone fceland will be banned from Britain's 200-mile fishing zone when it comes into effect tomorrow. Xhe t Union will be allowe^^^j*'' '200-MILE FISHING BAN ON ÍCELAND E É Ctalks may Brezku stórblöðin The Times og The Daily Telegraph höfðu svipaða sögu að segja á gamlársdag, þegar þau skýrðu frá útfærslu brezku fiskveiðilögsögunnar f 200 mflur daginn eftir. Fyrirsagnir beggja biaða lögðu sem sé áherzlu á að nú væri tslendingum bannaður aðgangur að nýju lögsögunni. Fréttirnar birtust á forsfðum beggja blaða. Bíldudalur og Ólafsvík: Mun bjartari horf- ur í atvinnumálum BRUGÐIÐ hefur til hins betra f atvinnumálum bæði á Bfldudal og f ólafsvfk, en sem kunnugt er voru menn mjög uggandi yfir dökkum horfum f þessum efnum f haust. Á báðum stöðum hefur útgerð og fiskvinnsla séð fólki fyrir nægilegri atvinnu, þannig að nú þykir bjartara yfir. Að sögn Teodórs Bjarnasonar, sveitarstjóra á Bfldudal er ástand- ið í atvinnumálum að verða viðun- andi, en um næstu helgi er vænt- anlegur til Bíldudals vb. Sædfs, 200 tonna bátur, sem keyptur hef- ur verið til þorpsins. Kvaðst Theodór telja, að þegar báturinn hefði hafið veiðar ásamt vb. Haf- rúnu, sem fyrir er á staðnum, þá mundi þorpsbúum vera tryggð nægilega atvinna að mestu. Haf- rún var keypt til Bíldudals í aprfl á sl. ári, en lagði þá ekki upp á Bfldudal fyrst í stað en var síðan mestan hluta sumars og hausts frá veiðum vegna viðgerða og hóf ekki veiðar að nýju fyrr en vika var af desember. Sfðan hefur bát- urinn þó aflað allvel og aflinn allur verið lagður upp í frystihús- inu á Bíldudal. Theodór sagði, að viðhorfin í atvinnumálum Bfld- dælinga nú væru þannig allt önn- ur og bjartari en þau voru í haust. Alexander Stefánsson, oddviti á Ólafsvfk, hafði svipaða sögu að segja. Hann kvað ekkert atvinnu- leysi vera í þorpinu svo heitið gæti. Bátarnir sem róa eru á lfnu og hefur verið reytingsafli hjá þeim. Ef vertíð yrði góð og þegar fleiri bátar hæfu róðra mætti bú- ast við mjög þokkalegu atvinnu- ástandi og afkomu fólks. „Eg held að það megi segja að við höfum sloppið betur en leit út fyrir f haust. Það urðu ekki þau algjöru vandræði sem við óttuðumst að núna erum við mun bjartsýnni. Við vonumst til að fá hingað tog- ara á vertfðina og er verið að vinna að þvf núna en með því teljum við tryggt að hér verði næg atvinna," sagði sveitarstjórinn. Nýr dýralækn- ir á Húsavík FORSETI Islands hefur að tillögu landbúnaðarráðherra skipað Bárð Guðmundsson, héraðsdýralækni á ísafirði f embætti héraðsdýra- læknis á Húsavík frá 1. janúar 1977 að telja. Bárður hefur verið dýralæknir á Isafirði sl. 7 ár. Keramik-námskeið í Kirkjustræti SÆNSK listakona Birgit Lund- Larsen, er væntanleg hingað til lands f vikulokin. Mun hún kenna keramfk á námskeiði, sem haldið verður á vegum Vefnaðar- og listaskóla Sigrúnar Jónsdóttur f verzlun Sigrúnar, Kirkjumunum f Kirkjustræti. Birgit Lund-Larsen er búsett f Hernösand í Svíþjóð og hefur hún um árabil lagt stund á kennslu f keramfk-gerð. Sagði Sigrún Jósdóttir að hér yrði um eins konar fullorðinsfræðslu að ræða, en hún kemur einnig til með að SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. 2ja herb. glæsileg íbúð við Hraunbæ á 1 hæð um 65 ferm Vönduð harðviðar- innrétting, góð teppi, fullgerð sameign. Útsýni. Geymsla í kjallara. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, 3 hæð 105 ferm. endatbúð mjög góð Hrafnhóla, 7. hæð 100ferm 1 háhýsi, fullgerð, útsýni Hraunbæ, 3. hæð lOOferm. úrvalsíbúð í enda, útsýni. Húseign 1 Túnunum Timburhús á steyptum kjallara, ný álklætt og ný ein- angrað. með 3ja herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð i kjallara. Trjágarður. Tilboð óskast. 3ja herb. íbúðir við Mjóuhlfð 85 ferm, samþykkt fbúð i kjallara. Safamýri, 87 ferm. úrvals séríbúð í kjallara. Háaleitisbraut 80 ferm. mjög góð samþykkt kjallara- íbúð Verzlunarhúsnæði á úrvalsstað í Austurborginni fyrir búsáhöld, tilbúinn fatnað og fleira. Stærð á hæð 105 ferm (2 verzlanir) og 30 ferm. i kjallara. Sænska llstakonan Birgit Lund- Larsen. Þurfum að útvega gott skrifstofuhúsnæði um 100 ferm. helzt við Laugaveg eða náqrenni AIMENNA Ný söluskrá heimsend FASTEIG WASAL AN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. S0LUM JÓHANN ÞOROARSON HDL leióbeina á námskeiðinu. Á nám- skeiðinu verður einnig kennd postulfnsmálning og leiðbeint um gerð blýrúða. Birgit Lund-Larsen kemur með efni með sér en eigi þátttakendur efni sjálfir geta þeir notað það. Állar nánari upplýsingar varðandi namskeiðið fást í verzl- uninni Kirkjumunir þar stendur innritun yfir þessa dagana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.