Morgunblaðið - 22.02.1977, Page 1

Morgunblaðið - 22.02.1977, Page 1
44 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 41. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Amin ásakar biskupinn af Kantaraborg Nairobi 21. febrúar — Reuter Svíar bjóda til vidrædna um fiskveiðar Stokkhólmi 21. febrúar — Reuter. SVÍAR hafa lagt til við Sovét- raenn, Pólverja og Austur- Þjóðverja, að viðræður um fisk- veiðiréttindi I Eystrasalti verði haldnar i Stokkhólmi I apríl eða maf. Svlar tilkynntu þann 3. febrúar, að þeir ætluðu að færa út fiskveiðilögsögu sfna að miðlínu i Eystrasalti og Kirjálabotni. 200 milna fiskveiðilögsaga er ekki möguleg vegna þess hve Eystra- saltið er mjótt. Sviar hafa sagt að þeir muni miða miðlínu slna við eyna Gotland. Sovétríkinn hafa ekki viljað fallast á það og telja að miða eigi við sænska fastlandið. Það opnaði Gotlandsvæðið fyrir skipum annarra þjóða en Sviar hafa flotastöðvar á Gotlandi. Kínverjar segja Rússa beita pyntingum Hong Kong 21. febrúar — Reuter KÍNVERJAR ásökuðu I dag Sovétmenn um að pynda andófs- menn I geðsjúkrahúsum „af miklu meiri grimmd en var I fangabúðum Hitlers". Opinbera fréttastofan Nýja-KIna sagði, að þær þúsundir manna, sem settar væru á sjúkrahús, væru byltingarsinnar, andófsmenn, Framhald á bls. 42. Jmnani Luwum. Erinayo Oryema, erkíbiskup. riðherra — Mrst I bflslysi, segir Am- in. Owens skipaður utanríkisráðherra Korzhnoi spáir köldu stríði gegn Petrosjan Mílanó 21. febrúar — AP SOVÉZKI stórmeistarinn Victor Korchnoi, sem er landflótta, lét f dag f ljós ótta yfir hugsanlegum óskilgreindum „hættum“ á ftalfu, en hann er kominn þangað til að keppa um réttinn til að skora á heimsmeistarann f skák. Korchnoi, sem er 46 ára gamall, flúði til Vesturlanda fyrir sex mánuðum. Hann sagði að félagar hans fyrrverandi úr sovézka skák- sambandinu myndu gera allt sem I þeirra valdi stendur til að koma honum sem fyrst út úr keppni til að forðast frekari óþægindi vegna flótta hans. Hann sagði I viðtali að sovézk yfirvöld „reiddust" ef hann kæmist I úrslit gegn Anatoly Karpov, heimsmeistara, 1978, eftir að hafa komið sér undan sovézku oki. Hann býst við að einvígi hans við fyrrverandi félaga sinn og nú keppinaut, Tigran Petrosjan, sem standa mun I mánuð, verði einhvers konar kalt stríð. Einvígi þeirra byrjar á mánudag. Korchnoi hefur krafizt sér- stakrar verndar og ítalir hafa fallizt á að láta hann fá einkalíf- vörð og að náið eftirlit verði haft með hótelinu, þar sem þeir Petrosjan tefla. Framhald á bls 30 Færeyingar og Norð- menn semja um veiðar Ósló 21. febrúar — NTB. Færeyingar og Norðmenn kom- ust f dag að samkomulagi um gagnkvæmar fiskveiðar innan 200 mflna fiskveiðilögsögu hvors lands. Aðalatriði samkomulags- ins er að aðilarnir skuldbinda sig til að leyfa hvorir öðrum að stunda veiðar fyrir utan 12 sjó- mflna mörk frá grunnlfnu sam- kvæmt kvótakerfi. Samningar um kvótana hefjast f lok marz. 1. marz rennur út samkomulag frá 1973 um fiskveiðar við Færeyjar sem veitir Norðmönn- um veiðiheimildir þar. I yfirlýs- ingu frá samningafundinum I Ósló segir að aðilar hafi orðið sammála um bráðabirgðafyrir- komulag á gagnkvæmum réttind- um til fiskveiða þar til kvótar hafi verið ákveðnir. Allur afli reiknast upp I þá kvóta, sem ákveðnir verða. Formaður samninganefndar Norðmanna var Jens Evensen, hafréttarráðherra Noregs, en Atli Dam, lögmaður, stjórnaði fær- eysku samninganefndinni. Samkvæmt upplýsingum Even- Amalrik meinað að hitta Giscard Parfs, 21. febrúar. Reuter. RCSSNESKI andófsmaðurinn Andrei Amalrik neitaði f dag að hitta að máli starfsmenn franska utanrfkisráðuneytisins og ræða við þá mannréttindi f Sovétrfkjunum samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Amalrik kom f gær til Parfsar frá Amsterdam þar sem hann hefur setzt að og kvaðst vonast til að geta hitt að máli Valery Giscard d’Estaing forseta. Talsmaður forsetans sagði hins vegar í dag, að Amalrik yrði boðið að hitta þá starfs- Andrei Amalrik menn franska utanríkisráðu- neytisins sem sjá um undirbún- ing ráðstefnu sem verður hald- in I Belgrad I sumar I framhaldi af Helsinki-ráðstefnunni 1975. Giscard d’Estaing er I skíða- ferð og talsmaðurinn sagði ekk- ert hvort forsetinn mundi hitta Amalrik eða ekki en svo virtist sem Amalrik væri boðið að ræða við starfsmenn' utanrfkis- ráðuneytisins I stað þess að ræða við forsetann. Eftir að talsmaðurinn sendi frá sér yfirlýsingu sfna afhenti Amalrik bréf til Elysee-hallar Framhald á bls. 42. sens veiða Norðmenn um 22.000 tonn við Fæeyjar, aðallega þorsk, keilu, lúðu og kolmuna. Atli Dam sagðist vera ánægður með að Færeyingar skyldu hafa komizt að samkomulagi við tslendinga og Norðmenn. „Það sýnir að það er skilningur á vandamálum okkar,“ sagði hann. „Fiskveiðar eru undirstaða efnahags okkar og mið okkar eru lftil. Þess vegna hafa veiðar okkar á fjarlægum miðum orðið hefð." Lögmaðurinn sagði, að Færey- ingar gætu ekki sætt sig við að Bretar miðuðu efnahagslögsögu slna við skerið Rockall. „Við stöndum frammi fyrir erfiðu alþjóðavandamáli eftir að Bretar gerðu tilkall til Rockall og ákváðu að skerið, sem er óbyggt, yrði grunnllnu punktur I efnahagslög- sögu þeirra. Þannig sneiða þeir góðan hlut af okkar fiskveiðilög- sögu og við munum aldrei fallast á það". Kommúnistar birta fram- boðslista Madrid 21. febrúar Reuter SPANSKIR kommúnistar juku t dag þrýsting sinn á rlkisstjórnina með þv( að birta framboðslista sinn f væntanlegum þingkosning- um, en flokkurinn er ólöglegur. Kommúnistaflokkurinn var hann- aður opinberlega eftir borgara- strfðið 1936—39, en hann sótti þann 11. febrúar um að fá að Framhald á bls. 42. Dr. David Owen I málefnum Efnahagsbandalags- ins og var formaður samninga- nefndar EBE I viðræðunum við Sovétmenn um fiskveiðar. Owen er yngsti utanrlkisráð- herra Breta, næst á eftir sir Anthony Eden, sem varð utanrlk- isráðherra 35 ára gamall. Flestir álitu að Denis Healey, fjármála- ráðherra, tæki við embætti utan- ríkisráðherra, en hann mun halda Korchnoi stórmeistari fyrir framan dómkirkjuna f Mflanó f gærmorg- Un. Slmamynd AP. IDI AMIN, forseti Uganda, segir að allt sé nú með kyrrum kjörum f landinu eftir að vopnaðir innrásarmenn hafi reynt að fremja valdarán, og ásakaði hann erkibiskupinn af Kantaraborg um að hafa átt þátt f gerð „óþokkalegrar áætl- unar um að skapa öngþveiti" f Uganda. Hann nefndi æðsta mann ensku biskupakirkjunnar, dr. Donald Coggan, sem samsæris- mann ásamt Burgess Carr, vfgslubiskupi, sem er ritari Af- rlska alkirkjuráðsins. Carr sagði i Nairobi I slðustu viku, að erkibiskup ensku biskupa- kirkjunnar I Uganda „Janani Luwum, hefði fallið fyrir „morðingjahöndum I Uganda". Amin sagði i skeyti til Ein- Framhald á bls. 42. áfram I sfnu embætti, sagði I til- kynningu frá skrifstofu James Callaghans, forsætisráðherra. Annar möguleiki, sem talinn var koma til greina, var sá að Healey tæki við utanrikisráð- herraembættinu eftir að hafa lagt fram fjárlög þann 29. marz, en samkvæmt heimildum innan rlk- isstjórnarinnar er skipun Owens ekki til bráðabirgða. Dr. Owen er taugafræðingur, og tók hann við störfum Croslands þegar hann veiktist. Owen er tal- inn hægfara i stjórnmálum, en Framhald á bls. 42. 4t ‘ 1 London 21. febrúar — Reuter. DR. DAVID Owen, aðstoðarutan- rfkisráðherra, var f kvöld skip- aður utanrfkisráðherra Bretlands f stað Anthony Croslands, sem lézt af heilablóðfalli á laugardag. Skipum dr. Owens, sem er 38 ára, kom mjög á óvart. Hann hefur verið aðstoðarutan- rlkisráðherra nokkra slðustu mánuði og hefur hann sérhæft sig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.