Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977 LOFTLEIDIR T2 2 1190 2 11 88 Fermingar tízkan 77 Fermingargjafir fyrir hvern sem er á hvaða verði sem er. Si«nao4tt«n Iðnaðarhúsið Ingólfsstræti Iðunn flyzt í vestur- bæinn BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur keypt húsnæði það, sem Jón Sím- onarson átti á horni Bræóraborg- arstígs óg Öldugötu. Er nú verið að innrétta húsnæðið fyrir for- lagsstarfsemi og samkvæmt upp- lýsingum Valdimars Jóhannsson- ar, eiganda Iðunnar, mun forlagið væntanlega flytjast í hið nýja hús- næði í júli eða ágúst. Valdimar sagði, að á jarðhæð yrði forlagsafgreiðsla, geymsla og ennfremur kvað hann litla for- lagsútsölu verða þar. Síðar kvaðst hann hafa i huga að innrétta skrifstofur á efri hæð hins fyrr- verandi brauðgerðarhúss. Nokkuð er nú liðið siðan Bakarí Jóns Símonarsonar hætti, en þar var rekin brauðgerð og mjólkur- sala. Útvarp ReykjavlK AIIÐMIKUDkGUR 23. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdðttir les söguna „Siggu Viggu og börnin á bænum“ eftir Betty McDonald (6). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu slna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Ilelmuth Tielicke; VII: Dæmisagan af sæðinu sem vex í leyndum. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitja Vronsky og Victor Babín leika Fantasfu op. 103 fyrir tvö pfanó eftir Franz Schubert / Eva Bernáthova og Janácek kvartettinn leika Kvintett í f-moll fyrir pfanó og stengi eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. eftir Tsjafkovsky; Guido Cantelii stjórnar. 15.45 Vorverk í skrúðgörðum Jón H. Björnsson garðarkitekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar í Sunnuhlfð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttír leikkona les (5). SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan:„Ben Húr“. saga frá Krists dögum eftir Lewis Wallace Sigur- björn Einarsson þýddi. Ást- ráður Sigursteindórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Scala-hljómsveitin f Milanó leikur Sinfónfu nr. 5 f e-moll MIÐVIKUDAGUR 23. mars 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýð- andí Stefán Jökulsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðs- son. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsey lávarður fer til Skotlands sér til hvfldar og hressingar og hefur þjóninn Bunter með sér. Þeir kynn- ast m.a. nokkrum listmálur- um. Einn þeirra, Campbeli, er illa liðinn af félögum sfn- um, enda ruddamenni og drekkur meira en góðu hófi gegnir. Dag nokkurn, þegar Wimsey og Bunter fara á afskekktan stað I héraðinu, finna þeir Ifk Campbells, og lávarður- inn telur allt benda til, að hann hafi verið myrtur Þýðandi Öskar Ingiu .son. 18.10 Ballettskórnir. Breskur framhaldsmynda- flokkur f sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sækist vel ballettnámið,einkum Posy Pálfna leggur jafnframt stund á leiklist, og Petrova, sem hefur brennandi áhuga á vélum, fær að koma á bif- reiðaverkstæði Simpsons leigjanda á sunnudögum. Dag nokkurn gerir skóla- stjóri stúlkanna boð eftir Sylvfu frænku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumynda- flokkur. Myntin. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Vaka. Dagskráum bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Ævintýri Wimseys lávarðar. Breskur sakamálamynda- flokkur f fjórum þáttum. byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 22.15 Stjórnmálin frá strlðs- iokum. Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur f 13 þáttum, þar sem rakin er f grófum dráttum þróun stjórnmála f heiminum frá strfðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðið upp svipmyndum af frétt- næmum viðburðum tfma- bilsins. 1. þáttur. Eftir sigurvfmuna. Heimsstyrjöldinni sfðarí er lokið, og Evrópa er flakandi f sárum. MiIIjónir manna eru heimilislausar, og flótta- mönnum eru allar leiðir lok- aðar. Nú hefst tfmabil skömmtunar og svarta- markaðsbrasks. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 19.35 Ný viðhorf f efnahags- málum Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur þriðja erindi sitt: Hið heilaga NEI. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur fslenzk lög Magnús Bl. Jóhannsson leikur undir á pfanó. b. „Gakktu við sjó og sittu við eld“ Hallgrfmur Jónasson rithöfundur flytur frásögu- þátt. c. Sungið og kveðið Þáttur um þjóðlög Og alþýðutónlist f umsjá Njáls Sigurðssonar. d. Frá Sera Finni Þorsteins- syni Rósa Gfsladóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Einsöngvara- kó'rinn syngur íslenzk þjóð- lög f útsetningu Jóns As- geirssonar, sem stjórnar kórnum og hljóðfæraleikur- um úr Sinfónfuhljómsveit tslands. 21.30 Norræn tónlist á degi Norðurlanda Klarfnettukon- sert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Stevenson og Sin- fónfuhljómsveit danska út- varpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (11). 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 11. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Klukkan 20.00: Kvöldvaka Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld syngur Sigríður Ella Magnúsdóttir einsöng, ís- lenzk lög við undirleik Magnúsar Blöndals Jó- hannssonar. EHf— hqI a HEVRH1 Þvf næst mun Hallgrím- ur Jónasson rithöfundur flytja frásöguþátt. Njáll Sigurðsson mun sjá um þátt um þjóðlög og alþýðu- tónlist. Rósa Gísiadóttir frá Krossgerði les úr þjóðsög- um Sigfúsar Sigfússonar og að lokum syngur Ein- söngvarakórinn íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar kórnum og hljóðfæraleik- urum úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Hallgrfmur Jónasson. Klukkan 22.15: Stjórnmálin frá stríðslokum —franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur I KVÖLD hefst í sjónvarpinu franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur f 13 þáttum, þar sem rakin er f stórum dráttum þróun stjórnmála f heiminum frá strfðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugð- ið upp svipmyndum af fréttnæm- um viðburðum tfmabilsins. Fyrsti þátturinn, sem er á dag- skrá KLUKKAN 22.15, heitir „EFTIR SIGURVlMUNA", þegar heimsstyrjöldinni sfðari er lokið og Evrópa er flakandi f sárum. Miiljónir manna eru heimilis- lausar og flóttamönnum eru allar leiðir lokaðar. Þegar tfmabil skömmtunar og svartamarkaðs- brasks hófst. Þýðandi þátta þessara er Ragna Ragnars. Sigríður Ella Magnúsdótt- ir. Jón Ásgeirsson. Magnús Blöndal Jóhanns- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.