Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 10
10 Gaukshólar 60 fm vönduð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Flisalagt bað. Mikið skáparými. Vönduð teppi. Verð 6.5 millj Útborgun 4.5 milljónir. Krummahólar 55 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikil sameign. m.a. bílageymsla og frystiklefar. Verð 6.2 millj. Útborgun 4.2 milljónir. Ásvallagata 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Flísalagt bað. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Dúfnahólar 90 fm 3ja herb. endaíbúð á 3. (efstu hæð) ásamt bílskúrsplötu á lóð Furuinnrétting. Rýja teppi. Mikið útsýni. Verð 8.5 millj. Útborgun 6.2 millj. Maríubakki 90 fm. óvenju falleg og glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð íbúðinni fylgir tómstundaherbergi á jarð- hæð. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Flísalagt bað. Vandaðir miklir skápar. Vönduð eldhús- innrétting og tæki. Ullarteppi. Verð 8.5 millj. Útborgun 6.5 millj. Krummahólar 100 fm. falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Flísalagt bað. Búr innaf eldhúsi. Teppi á allri íbúðinni. Verð 10 millj. útborgun 6.5 — 7 millj. Vesturberq 100 fm. 4ra herb. íbúð í Einhamarsblokk. Mjög rúmgott eldhús. Flísalagt bað með þvottavélaaðstöðu. Stórir og vandaðir skápar. Sam- eign fullfrágengin. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Holtsgata 107 fm. 3ja — 4ra herb. íbúð á 1. hæð i nýlegu húsi. Vönduð teppi. Rúmgóð svefnherbergi. Verð 9.8 millj. Útb. 6.8 millj. Arahólar 108 fm. 4ra herb. íbúð á 5. hæð. íbúð og sameign fullfrágengin. Mikið út- sýni. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. Langabrekka 100 fm. efri hæð ! tvíbýlishúsi. ásamt góðum bilskúr. Ræktuð lóð. Verð 10,5 millj. útb. 7 millj. Álmholt Mos. 143 fm. 5 — 6 herb. ibúð, ásamt tvö- földum bílskúr Afhendist tilbúin undir tréverk og málningu um mitt sumar. Seljandi biður eftir veðdeildarláni. Teikningar á skrifstofunni. Verð 10.5 millj. Arnartangi, Mos 100 fm. raðhús (Viðlagasjóðshús) Eignin skiptist i þrjú svefnherbergi, stórar stofu, eldhús, gestasnyrt- ingu bað m. sauna, sér kæliklefa og geymslu. Ræktuð lóð. Skipti möguleg á 2ja — 3ja herb. ibúð. Verð 10,5 millj. Heiðvangur 121 fm. einbýlishús (viðlagasjóðshús) Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Verð 1 5,5 millj. Útborgun 9 millj. fasteígnsali lifiarslrcti 11 S. 27133 - 27151 Knutur Signarsson vicfskiptafr. Paii Gudjónsson vidskiptafr MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 „Enginn uppgjafartónn í bændum hér” Mál og myndir ÁGÚST I. JÓNSSON og FRIÐÞJÓFUR HELGASON. 0 Þa8 er eins og a8 koma I annan heim a8 stiga upp ( flugvél ( Reykjavlk og lenda s(8an 6 Þórshöfn é Langanesi eftir um tveggja tima flug. I Reykjavlk er au8 jörB, ys og þys. en norSur é Langanesi sér varta é dökkan dfl, rólegheitin sitja ( fyrirrúmi. Fré flugvellinum fyrir utan Þórshöfn ókum vi8 sem Iei8 lé f gegnum Þórshöfn og a8 GunnarsstöS- um ( SvalbarSshreppi e8a i Þistilf ir8i Þar er mikiS bú og dugnaSerfólk sem rnSur rikjum. Yfir vetrartfmann eru faerri é heimilunum þer en yfir sumariB, en ekki vill fólkiS é Gunnarsstö8um viSurkenna a8 þar sé neitt fésinni, þó félagsllfiB gæti veriS meira. Fólk þar um slóSir hugsar ö8ru vlsi en borgarbömin. tekiS er I spil annaS slagiS og fólk bregSur sér é milli bæja þegar sæmilega er fært og skapinu er þennig héttaS. Þé er aSeins steinsnar frá bæjunum I ÞistiHirSi inn é Þórshöfn og þótt þer sé ef til vill okki mikiS um a8 vera. þé er þar altént fleira fólk sem gaman er a8 hitta. Þa8 er harBbýlt I ÞistilfirSinum. é þvl er ekki vafi. Me8 aukinni tækni hefur búskapurinn þó or8i8 léttari og búin hafa rétt úr kútnum eftir erfiBleikaérin um 1968 þegar kaliS var hvaB mest é þessu homi landsins. Á Gunnarsstöðum T Þistilfirði eru tvö félagsbú. Á Gunnarsstöðum 1 býr Sigfús A Jóhannsson og Sigrlð- ur Jóhannesdóttir ásamt börnum og eru þau i félagsbúi með elzta syninum Jóhannesi Sigfússyni bónda á Gunnarsstöðum 3 Á Gunnarsstöðum 2 búa félagsbúi þeir bræður Óli og Gunnar Halldórs- synir ásamt fjölskyldum slnum Reyndar eru fleiri býli á Gunnars- stöðum eða þeirri jörð, sem áður bar það nafn Býlin Holt og Brúarland hafa byggzt út úr þessari miklu jörð og á öllum bæjunum búa einhverjir afkomenda Árna Davíðssonar, sem bjó á Gunnarsstöðum laust fyrir slð- — Það er enginn uppgjafartónn I bændum hér. þó siðasta ár hafi á margan hátt verið erfitt, afurðaverð t d mjög lélegt Við misstum nokk- ur ár úr T uppbyggingunni eftir 1968 þegar kalið var mest hér á Norðausturhorninu. Vélakaup og nýbyggingar voru litil þessi ár, en þó alltaf nokkur nýrækt Slðustu 3 — 4 árin hafa bændur aftur hafist handa við byggingarframkvæmdir og hér hafa á nokkrum árum verið byggð bæði mikil ibúðar- og gripa- hús. — í Svalbarðshreppi eru nú að ég held ég megi segja 23 heimili og hér hefur fækkunin verið litíl frá ári Sigfús A. Jóhannson með dótturson sinn, Axel Jóhannesson frá Akureyri, sem var í heimsókn á Gunnarsstöðum þegar Morgunblaðsmenn komu i heimsókn. Eiginkona Sigfúsar, Sigríður Jóhannesdóttir, situr undir yngstu dótturinni, Aðal- björgu Sigriði. Eiga þau hjón marga skemmtilega, gamla gripi, þeirra á meðal skattholið sem sést á bak við þau. 3P/sttífiirlii Hjá Sigfúsi A. Jóhannssyni á Gunnarsstöðum ustu aldamót Sauðfjárræktin er aðal viðfangsefni bændanna á þessum jörðum. en kúabúskapur færist þó i vör.t og I rabbi við Sigfús A Jóhannsson segir hann okkur að brýna nauðsyn beri til að fjölga kúabúunum i sveitínni —Víð feðgarnir erum nú með 530 fjár og hér hefur nær eingöngu verið sauðfé þar til fyrir nokkrum árum að við fórum Iftils háttar að fást við mjólkursölu, segir Sigfús — Mjólkurframleiðslan hér I sveit- inni er þó enn mjög litil og varla nóg fyrir heimahéraðið Mjólkurbúið á Þórshöfn hefur ekki næga mjólk til að vinna úr allt árið og á stundum þurfum við að kaupa mjólk frá Akur- eyri og flytja hingað Til að rekstur- inn yrði öruggur allan ársins hring þyrftum við eins og tvö stór mjólkur- bú i viðbót I sveitina. — Hvernig er hljóSiS ( bændum hér um slóðir? til árs Hins vegar hefur bændum I Sauðaneshreppi fækkað nokkuð og er það miður Hér I Þistilfirðinum er töluvert um félags- og fjölskyldubú og er það mjög heppilegt þvi þá er hver bóndi ekki eins bundinn allan ársins hring — Eru ekki samgöngur erfiSar hér yfir vetrartfmann? —Jú vissulega og gera þarf bragarbót I samgöngumálunum. Vegurinn frá Þórshöfn I Þistilfjörð- inn hefur verið lagfærður undanfar- in ár og aðeins er eftir að breyta vegarstæðinu á um þriggja klló- metra kafla til að greiðfært sé á milli Þórshafnar og bæjanna hér mestan hluta ársins. Hins vegar þarf að gera flugvöllinn betur úr garði til að hann veiti okkur það öryggi I samgöngu málum yfir vetrarmánuðina sem nauðsynlegt er —Snjósleðinn hefur komið I stað þarfasta þjónsins og hefur aukið öryggið mjög mikið og sömuleiðis er snjóblll á Þórshöfn, sem hægt er að komast á allra sinna ferða, sama hvernig viðrar. — Hvað með skólamálirt? — Hér á Gunnarsstöðum var skóli I um 10 ár og kennslustofan var hjá okkur á gamla bænum þar sem stofan er hjá okkur núna Þá var hér heimavist og allt upp I 1 0 krakkar á vistinni, þannig að það var oft mikið llf i tuskunum. Kennari var Óli Hall- dórsson bóndi hér á Gunnarsstöð- um. — Nú er skólinn á Svalbarði og hjónin þar, Vigdls og Sigtryggur Þorláksson hreppstjóri, sjá um kennsluna Kennt er hvern dag, en þó þannig að krakkarnir skiptast á annan hvern dag. þau eldri mæta I skólann á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum, þau yngri hina dagana. Krakkarnir eru keyrðir á milli I skólabllnum og þarna eru auk barna úr Þistilfirðinum einnig börn af Langanesi sunnan Þórshafn- ar — Hvað segirSu okkur af menn- ingarllfi hér? — Leikfélag Þistilfjarðar hefur allt- af annað slagið sett upp verk hér og slðast I fyrravetur. Þá er alltaf tölu- vert um það að menn bregði sér á milli bæja og taki I slag og jafnvel skipulögð spilakvöld hjá bændum hér. Ég er að mörgu leyti ánægður með sjónvarpið og ef það hefur dregið úr félagsllfinu þá er það ekki sjónvarpinu sjálfu að kenna, heldur fólkinu sjálfu. Þó var það enn meiri bylting þegar útvarpið kom, en af öllum þessum tækninýjungum, sem maður hefur upplifað I búskapnum var tilkoma rafmagnsins þó það sem mestu breytti. — Félagsllfið telst varla fjölbreytt hérna hjá okkur miðað við það sem gerist þar sem byggðin er þéttari Þorrablót hafa þó tvö verið haldin hér I vetur og á þvl slðara skemmti okkur hljómsveit úr Bakkafirðinum, þvl enga höfum við hljómsveitina á Þórshöfn eða hér I sveitunum Bakk- firðingar brutust hingað á snjó- sleðum og stóðu sig með mikilli prýði á þorrablótinu — Annars er það svo að þegar unga fólkið fer I burtu á haustin eins og gerist hér sem annars staðar I sveitunum dofnar yfir félagsllfinu. Það er drjúgur Skattur, sem þessar dreifðu byggðir hafa goldið hinum þéttari með unga fólkinu, sem flytur. Látum við hér lokið spjallinu við Sigfús A Jóhannsson, en þó það komi ekki fram I þessu rabbi þá er það vlst að Þistilfjarðarbændur eru góðir sögumenn í fjárhúsunum á Gunnarsstöðum 2 hittum við t d. Óla Halldórsson og sagði hann okk- ur ómælt margar skemmtilegar sögur af merkilegum mönnum þarna úr sveitunum Til að mynda honum Bóna eða Napóleon Bónaparte eins og hann kallaði sig sjálfur, sklrður var maðurinn þó Finnbogi og var Finnsson. Þegar Sigfús sá hann fyrst var hann 7 ára og trúði því þá einlæg- Framhald á bls. 34 Sigfús í hesthúsinu á Gunnarsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.