Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 11 75 ára: Þórður á Sœbóli SJÖTÍU og fimm ára er í dag einn frumbyggja Kópavogskaupstaðar, Þórður bóndi á Sæbóli Þorsteins- son. Hann eignaðist land i Kópa- vogi árið 1934 en næsta ár á eftir reisti hann þar býlið Sæból. Hreppstjóri var Þórður um árabil i Kópavogi og allt fram til þess tima að Kópavogur hlaut kaup- staðaréttindi. Á yngri árum sínum var Þórður á Sæbóli við sjómennsku og var formaður á opnum bátum. En hann varð siðar tograsjómaður, en varð að hætta og fara i land vegna meiðsla. Lengst af hefur Þórður verið garðyrkjubóndi á Sæbóli og er það enn sem kunnugt er og rekur hér I borg- inni blómabúð á horni Vitastígs og Laugavegar og í Kópavogi Blómaskálann. í dag, á þessum merkisdegi I lifi sinu, verður Þórður og kona hans, Helga Sveinsdóttir, sem ung lærði garðyrkju hér í Reykjavik, á heimili Halldóru dóttur sinnar og tengdasonar, Guðmundar Þórðar- sonar, að Strönd við Sæból. Þar tekur afmælisbarnið á moti gest- um milli kl. 4—7 síðd. í dag. N.N. Símar: 1 67 67 Til sölu: 1 67 68 Máaleitisbraut 5 herb. á 1. hæð 4 svefnh. Sér hiti. Þvottah. sam. og lögn í eldhúsi. Falleg íbúð. Bílskúrs- réttur. Digranesvegur 5 herb. efri hæð 2 stofur, 3 svefnh. Gott bað. Góð teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrs- réttur. Grundargerði 4 herb. á 1. hæð 2 svefnh. Sérínngangur. Góður bílskúr. Stór og falleg lóð. Eyjabakki 4 herb. endaíbúð á 1. hæð. 3 svefnh. 1 herb. og geymsla i kjallara. Þvottahús i ibúðinni. Rauðilækur 4 herb. kjallaraíbúð. 3 svefnh. Sérinngangur. Sér hiti. Laus 1. júni Mávahlið Stór 3 herb. kjallaraibúð. Ný máluð. Ný teppi. Sér inngangur. Samþykkt Laus strax. Drápuhlið Falleg 3 herb. risibúð. Sam- þykkt. Óðinsgata 3 herb. á 1. hæð Stórt eldhús. Sér hiti. 1 herb. og góðar geymslur i risi. Útb. aðeins 4 m. Sörlaskjól 2 herb. falleg kjallaraibúð. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4. AlJúl.VSINCASIMINN ER: JWérgmtblotiiþ Raðhús í Norðurmýri Til sölu er 3ja hæða raðhús í Norðurmýri, ca 50 ferm á grunnfleti. Til mála kemur að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í andvirðið. Uppl. gefur Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlands- braut 6, sími 81 335. Hafnarfjörður til sölu tilbúið undir tréverk 4ra—5 herb. 117 fm. ibúðir ásamt bílgeymslu i 3ja hæða fjölbýlishúsi. íbúðirnar verða af- hentar i júni '78 með frágenginni sameign. Verð 10.7 milljónir. Beðið eftir húsnæðis- málaláni afgangur greiðist á ca 20 mánuðum. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Hlíðarhverfi rúmgóð 1 50 fm. efri hæð tvær stofur, 3 rúmgóð svefnherbergi, suðursvalir. 40 fm. bilskúr. Reynimelur 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýlegu fjöl býlishúsi. Suður- svalir. Góð sameign. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 1. hæð móti suðri. Hamraborg 2ja herb. ibúð stórar suðursvalir. Bilgeymsla. Fellsmúli rúmgóð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Mosfellssveit —- Fokheld einbýlishús og raðhús. — Sérhæð tilbúin undir tréverk — Fullklárað vandað einbýlis- hús ásamt bilskúr. Garðabær fokhelt einbýlishús, hæð og kjall- ari. Selst í skiptum fyrir góða sérhæð eða einbýli. Nökkvavogur hæð og ris sérhiti. Sérinngang- ur. Bilskúrsréttur. AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. 3. h»8 Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 33510 — 85650 — 85740 2ja herb. góð ibúð við Æsufell. 2ja herb. íbúð við Krummahóla. Bílskýli Útb. 4 — 4.5 millj. 3ja herb. gullfalleg ibúð við Gaukshóla. Útb. 6 millj. 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð við Ásvallagötu. Verð 8,5 millj. 3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð við Þingholtsbraut. 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð i sambýlishúsi við Ásvallagötu. Verð 8 millj. 4ra herb. íbúð við Krummahóla, ekki alveg fullbúin en vel ibúðarhæf. Verð 7,5 millj. 4ra — 5 herb. góð íbúð við Skipholt. Aukaherb. í kjallara fylgir. Skiptanlega útb. 8,5 millj. 4ra — 5 herb. ibúð við Ásgarð. Sökklarfyrir bilskúr. Verð 13,5 millj. 5 herb. hæð og ris i timburhúsi við Óðinsgötu. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. 5 herb. sérhæð við Dygranesveg. Skipti æskileg á 2ja — 3ja herb. íbúð. Milligjöf i peningum ekki atriði 5 herb. íbúð við Flúðasel. Tilb. undir tréverk og málningu. íbúðin er til afhendingar í ágúst — september. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, gjarnan eldra núsi sem þarfnast standsettningar. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Heimahverfi eða nágrenni. Góð útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð á Teigunum, gjarnan i risi. Eignaval Suðurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson Hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Heimasími 81561 Bjarni Jónsson Heimasími 13542. AUGI/VSINGASÍMINN ER: ---------------------------------- 22480 ‘Oi* ÞÚ AUGLYSIR UM ALI.T LAND ÞEGAR JRergnnþUtliþ ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU IðnaðarhúsnæÖi Neðri hæð um 560 fm í endahúsi við Smiðju- veg. Selst fokheld í einu, tvennu eða þrennu lagi. Einnig fullgerð 150 fm iðnaðarhúsnæði við Súðavog. Laus strax. FASTEIGNAVER hf. ____ Stórholti 24. Sími 11411. Lögmaður Valgárð Briem hrl. Kvöld og helgarsími sölumanna 34776, 10610. Einbýlishús Til sölu 120 fm einbýlishús ásamt bílskúr við Goðatún i Garðabæ. Húsið er forskallað timburhús og skiptist i forstofu, hol, 3 svefnherb., stofu, vandað ný standsett bað og eldhús með nýlegri innréttingu, inn af eldhúsi er þvottaherb , og búr. Ný búið að skipta um glugga að hluta til I húsinu. Húsið getur verið laust fljótt. Raðhús við Barðaströnd Pallaraðhús í Vesturbæ 2ja herb. Ibúðir við Ljósheima — Hraunbæ og Einarsnes. Lausar fljótt. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúðum I Reykjavik. Vantar sérlega i sölu gott raðhús I Fossvogi. Sérhæðir á góðum stöðum og einbýlishús i fremstu götu I Fossvogi. Fjárfestinga leigutekjur I verzlunarh. i miðborginni. Sölustj Sverrir Kristjáns Viðsk f. Kristján Þorsteins Simar: 20424 — 14120 Heima. 42822 — 30008 Austurstræti 7 Höfum til afgreiðslu fljótlega 111 f m. vönduð dönsk timburhús Verö aðeins 6,2 millj., óuppsett. Útvegum íslenzkan fagmann til uppsetningar. Höfum fleiri gerðir af húsum og sumarbústaði af mörgum stærðum. Umboð á ÁRBÆR Söluumboð^/^/^ Á k. HÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK Islandi Jm 4 1 ; ^ 28333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.