Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
Róleg helgi í Englandi
- KNATTSPYRNULANDSLIÐIÐ BÚIÐ UNDIR HM-LEIKINN
1. DEILD
L HEIMA (JTI STIG
Ipswich Town 32 12 4 1 36—9 6 6 6 21—21 43
Liverpool 32 13 2 0 37—8 5 5 7 13—19 43
Manchester City 31 10 4 1 25—9 4 8 4 17—14 40
Newcastle United 32 12 5 0 34—11 2 6 7 18—25 39
Manchester United 29 9 5 3 33—19 5 3 4 20—19 36
Leicester City 33 7 8 2 28 £ 21 4 6 6 15—25 36
West Bromwich Albion 32 8 6 2 31—13 4 5 7 15—27 35
Aston Villa 27 11 1 1 42—13 4 3 7 13—18 34
Leeds United 30 6 5 4 22—22 6 4 5 15—15 33
Middlesbrough 32 10 3 3 19—9 2 6 8 12—26 33
Arsenal 32 7 4 4 27—19 3 5 9 21—34 29
Birmingham City 31 7 4 3 27—18 3 4 10 21—30 28
Norwich City 32 9 3 4 22—17 2 3 11 14—34 28
Everton 29 6 5 4 25—19 4 2 8 17—30 27
Stoke City 30 8 3 4 14—10 1 6 8 4—19 27
Queens Park Rangers 27 8 3 2 20—13 14 9 12—23 25
Coventry City 28 5 4 3 20—15 3 4 9 11—25 24
Tottenham Hotspur 32 6 6 5 17—18 3 0 12 20—42 24
Bristol City 29 5 5 5 19—15 2 3 9 7—18 22
Derby County 29 5 6 2 21—11 0 6 10 10—31 22
Sunderland 32 6 3 7 22—12 1 4 11 10—30 21
West Ham United 29 6 3 6 15—15 2 2 10 13—34 21
2. DEILD
L HEIMA UTI STIG
Wolverhampton Wand. 31 12 1 3 39—17 5 8 2 28—19 43
Chelsea 32 10 6 0 36—20 6 5 5 20—22 43
Luton Town 33 12 3 2 33—12 7 18 24—22 42
Bolton Wanderes 31 11 2 2 34—16 5 5 6 24—26 39
Notthingham Forest 32 10 3 3 43—20 5 5 6 18—16 38
Blackpool 33 8 5 3 23—14 4 8 5 22—33 37
Notts County 32 8 3 4 20—14 7 4 6 30—31 37
Charlton Athletic 32 10 4 2 37—21 18 7 16—26 34
Millwali 32 7 4 5 26—19 5 6 5 20—22 34
Blackburn Rovers 32 10 3 3 26—13 3 5 8 9—26 34
Oldham Athletic 31 9 5 2 29—16 3 3 9 12—26 32
Hull City 31 7 7 1 27—12 0 8 8 10—25 29
Sheffield United 32 6 7 3 24—18 3 4 9 16—28 29
Southampton 29 6 6 3 25—21 3 4 7 25—27 28
Plymouth Argyle 33 4 7 5 22—19 3 7 7 17—30 28
Orient 29 4 4 6 14—15 4 6 5 16—21 26
Fulham 33 6 6 5 28—24 2 4 10 15—33 26
Bristol Rovers 32 7 6 3 23—19 2 2 12 15—36 26
Cardiff City 31 6 4 7 23—24 3 3 8 17—24 25
Burnley 32 5 8 3 20—17 2 3 11 14—35 25
Carlisle United 33 5 6 6 23—27 3 1 12 13—39 23
Hereforii United 30 3 5 6 18—25 1 5 10 19—36 18
VEGNA landsleiks Englands við
Luxemburg I undankeppni heims-
meistarakeppninnar I knattspyrnu
30. marz n.k. fóru aðeins fáir leikir
fram I 1. deildar keppninni á laugar-
daginn. Verið er að undirbúa lands-
liðið fyrir hinn mikilvæga leik, og
það látið sitja ( fyrirrúmi að þessu
sinni. Staða Englendinga í riðlinum
er fremur slæm eftir tapið gegn
ítaláu, en vissulega eiga Englend-
ingar möguleika á að vinna ítalina á
heimavelli og ef það gerist er ekki
ótrúlegt að markatala skeri úr um
hvort liðanna kemst til Argentfnu,
þannig að mikið er I húfi fyrir Eng-
lendinga að vinna Luxemburg með
sem allra mestum mun á miðviku-
dagskvöldið.
Staðan í 1. deildar keppninni breytt-
ist lítið við þá þrjá leiki sem fram fóru á
laugardaginn Helzta breytingin sem
varð var sú að með 4—0 sigri sínum
yfir Tottenham Hotspur hefur Everton
fjarlægzt hættusvæðið á botninum í
deildinni verulega, en Everton-liðið er
tvímælalaust nú í mikill sókn, eftir
slæman kafla í vetur, og á örugglega
eftir að safna enn mörgum stigum I
deildinni
Ipswich Town gegir forystuhlutverki
í deildinni enn um sinn, en hvorki það
lið né Liverpool lék á laugardaginn
Hins vegar mætti þá Newcastle
Middlesbrough og sigraði 1—0,
þannig að Newcastle-liðið hefur náð 4
stigum nú á nokkrum dögum, og hefur
skotið sér upp í fjórða sætið í deildinni.
Er mikil stemmning ríkjandi meðal
áhangenda liðsins, sem gera sér vonir
um að það hreppi jafnvel Englands-
meistaratitilinn í ár Fylgdust 33.600
áhorfendur með leiknum á laugardag-
inn Le.ikur þessi var heldur grófur og
leiðinlegur. Var einn leikmanna
Middlesbrough, Terry Cooper. fyrrum
leikmaður með enska landsliðinu, rek-
inn af velli á 67 mínútur, og eftir það
tókst Newcastle-mönnum loks að finna
leiðina að marki Middlesbrough og
skoraði Alan Kennedy eftir góða send-
ingu frá Tommy Craig
Everton átti ekki i vandræðum með
Tottenham á laugardaginn. enda kom
það fyrir sem oft hefur hent Totten-
hamliðið í vetur — að vörn þess er
hreinlega eins og gatasigti Fyrsta
mark leiksins var skorað þegar á 2.
mínútu og var það Bob Latchford er
það gerði. Andy King bætti öðru marki
við úr vítaspyrnu á 26. mínútu og
Martin Dogson skoraði 3—0 á 37.
minútu í seinni hálfleiknum tók
Tottenham leikinn í sínar hendur og
sótti án afláts, en hafði aldrei árangur
BELGtA: Christian Piot (Standard Liege),
Alfons Bastijns (FC Briigge), Hugo Broos
(Anderlecht), Ludo Coeck (Anderlecht), Jos
Volders (FC Briigge), Francois van der Elst
(Anderlecht), Rene Verheyen (Lokeren),
Julien Coois (FC Briigge), Roger van Gool
(FC Köln), Paul Courant (FC Briigge).
Willy Wellens (Molenbeek)
HOLLAND: Piet Schrijvers (Ajax), Wim
Suurbier (Ajax), Ruud Krol (Ajax), Wim
Rijsbergen (Feyenoord), Hugo Hovenkamp
(AZ67), Johan Neeskens (Barcelona), Fees
Kist (AZ 67), Wiliy van de Kerkof (PS),
Johnny Rep (Valencia), Johan Cruyff
(Barcelona), Rob Rensenbrink
(Anderlecht).
Hollendingar sigruðu
Belgíumenn í leik Iiðanna í 4.
riðli undankeppni heimsmeistara-
keppninnar I knattspyrnu, en
leikið var á heimavelli Belgíu-
manna í Antwerpen á laugar-
daginn. Skoruðu Hollendingar
tvö mörk gegn engu, og hafa þar
með tekið forystuna I riðlinum,
en sem kunnugt er leika þessi tvö
lönd ásamt íslandi og Norður-
Irlandi f riðlinum. Má ætla að
þessi úrslit skeri úr um hvaða lið
það verður sem kemst í loka-
keppnina i Argentínu.
Hollendingar höfðu leikinn á
laugardaginn í hendi sér, og
máttu Belgíumenn raunar þakka
fyrir að fá ekki mun fleiri mörk á
sig. Tækifæri sem Belgíumenn
sem erfiðí Hins vegar bætti Mick
Lyons fjórða marki Everton við með
skalla eftir hornspyrnu, þegar skammt
var til leiksloka Áhorfendur að leikn-
um voru 32.549.
Að þriðja leiknum milli Leicester og
Bristol City voru hins vegar aðeins
16 454 áhorfendur og gátu þeir hrós-
að happi sem heima sátu Jafntefli
0—0 varð í leiknum og var það mjög
við hæfi, þar sem leikurinn gat tæpast
verið fjörlausari. Bristol City var heldur
skárri aðilinn, en hafði ekki heppnina
með sér I þau fáu skiptí sem marktæki-
færi gáfust
Wolverhampton Wanderes tók for-
ystuna I 2 deildar keppninni á laugar-
daginn með 2—1 sigri sfnum yfir Hull
fengu til þess að skora voru hins
vegar ekki mörg, og aðeins eitt
þeirra sæmilegt, á 88. mfnútu, er
Jan Ceuleman, sem komið hafði
inná sem varamaður komst í
dauðafæri, en lét Piet Schrijvers,
markvörð Hollendinganna, verja
frá sér.
Eins og svo oft áður var það
Johan Cruyff sem var aðalstjarna
hollenzka liðsins. Stjórnaði hann
öllu spili þess, og var einnig sjálf-
ur mjög hættulegur, þegar hann
komst f námunda við mark
Belgíumannanna.
Fyrra mark leiksins var skorað
á 19. mínútu. Johnny Rep, leik-
maður með • spánska liðinu
Valencia, og Eudo Coeck léku sig
þá gegnum vörn Belgíumanna og
lauk sókninni þannig að Rep átti
hörkuskot á markið. Piot í marki
Belgfumanna náði aðeins að koma
við knöttinn, en gat ekki afstýrt
markinu.
í seinni hálfleik skoraði svo
Johan Cruyff á 65. mínútu, eftir
að Kees Kist hafði sent knöttinn
yfir vörn Belgfumanna. Töldu
margir að Johan Cruyff hefði
verið rangstæður og létu 62.000
áhorfendur sem fylgdust með
leiknum óspart til sín heyra.
City Var þetta jafnframt áttundi sigur
liðsins á heimavelli i röð John
Richards og Ken Hibbitt skoruðu mörk-
in. Ungu mennirnir i Luton Town
héldu líka sínu striki á laugardaginn og
hreinlega tættu Carlisle í sig. Virðist
ekkert annað en fall í 3. deild blasa við
Carlisle-liðinu. en sem kunnugt er féll
það úr 1 deildinni í fyrra Staða
Burnley, sem einnig fór niður i fyrra, er
einnig mjög slæm, en margir sér-
fræðingar í málefnum ensku knatt-
spyrnunnar eru þó á þvi að liðið sleppi
með skrekkinn að þessu sinni. Here-
ford sem kom upp úr 3 deild i fyrra, á
sýnilega enga möguleika á að halda
sér uppi f 2. deildinni úr þvf sem
komið er.
Strax eftir mark þetta fengu
Hollendingar opið færi en þá
brást þeim bogalistin.
Hollendingar hafa nú hlotið 5
stig úr þremur leikjum sínum í
riðlinum, Belgíumenn eru með 4
stig eftir 3 leiki, Norður-írland
með 1 stig eftir 2 leiki og is-
lendingar reka lestina með 0 stig
eftir 2 leiki. Hollendingar og
Belgíumenn munu mætast öðru
sinni í október n.k., en harla ólík-
legt verður að teljast að Belgum
takist þá að svara fyrir sig.
Ástralía hefur svo gott sem
tryggt sér sigur f sínum riðli i
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar í knattspyrnu. Á
laugardaginn lék liðið við N-
Sjáland f Sydney og sigraði 3—1.
Mörk Ástralíu I leiknum skoruðu
Peter Ollerton 2 og John
Kosmina, en Keith Nelson skoraði
fyrir Nýja-Sjáland. Staðan í
riðlinum er nú sú að Ástralía pr
með 6 stig eftir 3 leiki, N-Sjáland
er með 4 stig eftir 3 leiki og
Taiwan hefur 0 stig og hefur lokið
ölium fjóum leikjum sínum.
Síðasti leikur í þessum riðli
verður á morgun og mætast þá
Ný-Sjálendingar og Ástalíubúar í
Nýja-Sjálandi.
ENGLAND 1. DKII.D:
Everton—Tottenham 4—0
Leicester — Bristol City 0—0
Newcastle — Middlesbrough 1—0
ENGLAND 2. DEILD:
Blackburn Rovers — Millwall 2—0
Cardiff — Plymouth 0—1
Fulham — Sheffield Utd. 3—2
Luton—Carlisle 5—0
Nottingham — Blackpool 3—0
Orient — Notts County 1—0
Wolves — Hull 2—1
ENGLAND 3. DEILD:
Bury — Oxford 2—1
Chesterfield — Shrewsbury 1—1
Lincoln—Gillingham 4—0
Peterborough—Brighton 2—0
Portsmouth — Northampton 2—1
Sheffíeld Wed — Reading 2—1
Swindon — Walsall 2—2
York — Grimsby 1 —1
ENGLAND 4. DEILD:
Bournemouth — Watford 2—1
Aldershot — Barnsley 0—1
Brentford — Swansea 4—0
Haiifax — Crewe 3—0
Hartlepool—Colchester 2—2
Newport — Bradford 2—0
Scunthorpe — Cambridge 0—2
Southport—Stockport 1—0
Torquay—Darlington 2—0
Workington — Exeter 1 —3
SKOTLAND t'RVALSDEILD:
A berdeen — Ayr Utd. 0—2
Celtic — Dundee Utd. 2—0
Hibernian — Motherwell 1—2
Kilmarnock — Rangers 1—0
Partick — Hearts 2—0
SKOTLAND l.deild:
Airdrieonians—Dumbarton 1—2
Clydebank — Queen of the South 2—0
Dundee — Arbroath 5—2
East"Fife — St. Johnstone 1 —1
Hamilton — St. Mirren 0—0
Montrose — Raith Rovers 2—1
Morton—Faikirk 1—0
SKOTLAND 2. DEILD:
Brechin—Clyde 1—2
Cowdenbeath — Albion Rovers 2—4
Meadowbank — Alloa 1—1
Queens Park — Forfar 2—2
Stenhousemuir — East Stirling 0—1
Stirling — Dunfermline 1—0
Stranraer — Berwick 5—1
VESTUR — ÞVZKALAND 1. DEILD:
Borussia Mönchengladbach —
Eintracht Braunswick 1—1
VFL Bochum — Rot Weiss Essen 2—1
Borussia Dortmund —
FC Kaiserslautern 5—2
Bayern Mtinchen — Werder Bremen 1—0
Hamburger SV — Schalke 04 2—2
FC Saarbruecken — FC Köln 3—1
KarlsruhV SC —
Tennis Borussia Berlfn 4—1
Hertha Berifn —
Eintracht Frankfurt 2—3
MSV Duisburg —
Fortuna Dusseldorf 1—0
AUSTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD:
Vorwaerts Frankfurt —
Lokomotive Leipzig 1—1
Sachsenring Zwickau —
Hansa Rostock 0—0
Dynamo Dresden —
Rot-Weiss Erfurt 7—2
Karl Zeiss Jena —
Union Berlín 3—2
FC Karl Marx Stadt —
Stahl Riese 0—1
ChemieHalle — WismutAue 7—0
Dynamo Berlfn — FC Magdeburg 2—2
SVISS 1. DEILD:
Bellinzona — Lausanne 1—0
Grasshoppers — Winterthur 4—0
Neuchatel—Chenois 0—0
St. Gallen — YoungBoys 0—0
Gallen — Young Boys ?6?
Servette Ztirich 2—1
Sion—Basle 0—0
ÍTALÍA 1. DEILD:
Bologna — Catanzaro 0—0
Fiorentina—Genoa 1—2
Inter — Milan 0—0
Juventus—Cesena 3—2
Napoli—Toríno 0—0
Perugia — Verona 1—l
Roma—Lazio i—o
Sampdoria — Foggia 2—1
TYRKLAND 1. DEILD:
Fenerbahce — Adanaspor 0—0
Besiktas — Giresunspor 1 —()
Bursaspor — Trabzonspor 0—0
Mersin—Altay 3—2
Zonguldakspor—Galatasary 0—3
Adana — Orduspor 0—0
Goztepe — Samsunspor 1—1
Eskisehirspor—Boluspor 0—0
PORTÚGAL 1. DEILD:
Befica — Belenenses 1 —1
Guimaraes — Boavista 0—0
Portimonense — Setubal 0—0
Leixoes—Academico 1—2
BeiraMar — Estorii 2—1
Montíjo — Braga 0—0
Porto — Sporting 4—1
Atletico — Varzim 0—0
GRIKKLAND 1. DEILD:
Panathinaikos—Pierikos 4—0
Paok — Panseeraikos 3—0
Aris—Apoilon 4—1
Atromitos — Panachaiki 1—0
Yannina — Iraklis 1—1
Ethnikos—Olympiakos 1—3
Kastoria — Ofi 2—1
Panaitolikos—AEK 1—3
Panionios — Kavala 4—2
PAOK hefur forystu í deildinní með 42
stig, en næstu lið eru Olympiakos með 39
stig, Panathinaikos með 38 stig og AEK með
37 stig.
Enn einu sinni var það snillingurinn Johann Cruyff sem átti mestan
þátt f sigri hollenzka landslíðsins.
Belgíumenn réðu ekki við
Johann Cruyff og félaga