Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 25
24
.s
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR29. MARZ 1977
UM helgina fór fram úrslitakeppnin f 3. deild lslandsmótsins f körfuknattieik og
lauk henni með sigri Vestmannaeyinga, sem þar með leika f 2. deild að ári. f
úrslitakeppninni sigruðu Vestmannaeyingarnir fyrst UMFS með 83 stigum gegn
80 og sfðan sigruðu þeir Tindastól frá Sauðárkróki með 72 stigum gegn 50.
Meðfylgjandi mynd tók Sigurgeir Jónasson af liði IV: Fremri röð frá vinstri:
Jóhann Pétur Andersen, þjálfari, Sigurður Davfðsson, Haraldur Júlfusson,
Hörður Þórðarson og Tómas Pálsson. Aftari röð frá vinstri: Geir Jón Þórðarson,
formaður fV, Friðfinnur Finnbogason, Páll Sveinsson, Haraldur Oskarsson,
Sigurður Guðmundsson og Bjarni Gunnarsson.
VERÐLAUNAHAFAR
KRISTINN Jörundsson var fyr-
irliði íslandsmeistaranna, ÍR,
og var einnig valinn bezti leik-
maður ársins af körfuknatt-
leikssambandinu auk þess sem
útgefendur „Körfunnar" völdu
hann „dýrmætasta" leikmánn
keppnistimabilsins.
Kristinn: „Maður getur ekki
verið annað en ánægður með
þennan árangur, við ÍR-ingar
stefnum alltaf hátt og við ætl-
uðum okkur að vinna mótið
strax í upphafi,
en vissulega var
maður ekki allt-
af viss um aðl
það tækist. Ég|
tel að við ÍR-
ingar getuml
fyrst og fremstj
þakkað þennanj
árangur þvi hvel
við höfumj
marga leik-
reynda
einstaklinga en auðvitað höfum
við einnig æft vel, einkum eftir
áramótin.
Hvað val mitt varðar sem
bezti leikmaður keppnistíma-
bilsins lít ég á það sem viður-
kenningu, ekki eingöngu á
frammistöðu minni, heldur liðs-
ins í heild. Maður á aldrei betri
leik en félagarnir leyfa og
auðvitað leikur maður fyrir lið
sitt en ekki sjálfan sig, það
byggjast allar flokkaíþróttir á
samstarfi og það má segja að
allir leikmenn liðsins séu nauð-
synlegir hlekkir á þeirri keðju
sem tengir liðið saman og gerir
það að einni heild. Ég er að
sjálfsögðu mjög ánægður með
þennan mikla heiður sem mér
er sýndur og það að þetta kom
mér algjörlega á óvart spillir
auðvitað ekki ánægjunni."
BJARNI Gunnar Sveinsson var
að þessi sinni stigahæsti leik-
maður mótsins, skoraði hvorki
meira né minna en 404 stig eða
28 að meðaltali, sem vissulega
er mjög gott.
Bjarni: „Ég þakka samherj-
um minum þennan árangur,
maður skorar ekki meira af
stigum en samherjinn gefur
tækifæri til. Þegar leikið er
sem miðherji er
oft erfitt að
koma knettinum
inn á mann og
þá er það að |
miklu leyti kom-
ið undir hæfi-
leikum samherj-
anna hvernig |
það gengur.
Eihnig ber að at-1
huga eitt og það
er, að ef aðeins
er um að ræða I
einn afgerandi miðherja
reynist andstæðingunum mun
auðveldara að dekka hann og
þeir geta þá frekar sleppt þeim
sem eru 'slakari, en við
stúdentar höfum mann sem
heitir Jón Héðinsson og hann
er leikmaður sem aldrei má líta
af og góð frammistaða hans hef-
ur gert það að verkum að meira
losnar um mig og ég fær þvi
fleiri tækifæri til að skora."
JÓN Jörundsson
hlaut verðlaun
fyrir beztu víta-
hittnina 3. mótið
i röð, en auk
þess varð hann
tslandsmeistari
með liði sínu ÍR.
Jón: „Ég er
vissulega
ánægður með
þennan
árangur, bæði
minn og ekki
síður með islandsmeistaratitil-
inn. Hvað minn árangur í víta-
hittninni snertir þá þakka ég
hann að mestu leyti tveimur
mönnum, þeim Einari Ólafs-
syni og Kent Finnegar, en þeir
þjálfuðu mig sérstaklega i
þessu atriði þegar ég var yngri,
en auk þess leggjum við ÍR-
ingar mikla áherzlu á öll skot
og vítahittni er þar ekki undan-
skiliri, enda erum við með beztu
vítahittnina af öllum liðunum."
JÓN Otti Olafsxon var af útgef-
endum „Körfunnar" valinn
bezti dómarinn á þessu
keppnistimabili.
Jón Otti: „Ég tel að þrátt fyr-
ir þessa útnefningu sé ég ekk-
ert betri en hinir, ég hef bara
verið meira í sviðsljósinu og
dæmt meir en flestir þeirra og
hef að sjálfsögðu notið þess. Þá
er ég einnig sannfærður um
það að við sem höfum leikið
körfuknattleik áður en við hóf-
um að dæma sé-
um betur undir
starfið búnir og
við þekkjum að
sjálfsögðu mjög
vel flest þau
brögð sem leik-
menn beita. Mér
finnst ákaflega
gaman að hafa
hlotið þennan
heiður, það sýn-
ir að menn hafa áhuga á
dómarastarfinu, fylgjast með
því og kunna að meta störf okk-
ar dómaranna, en líta ekki allt-
af á okkur sem eins konar
grýlur og kenna okkur um að
hafa ekki unnið þennan og
þennan leik. Ég tel einnig að
þetta hafi þau áhrif á dóniara
að þeir reyni að bæta sig og
gera alltaf sitt bezta og það er
ákaflega ánægjuleg þróun að
mínu mati og nauðsynleg."
ÍR-ingar tóku við bil
sigur gegn Ármanni
fR-ingar urðu islands-
meistarar f körfuknattleik
1977, unnu Ármann f
sfnum sfðasta leik með 109
stigum gegn 91 í miklum
baráttuleik, sem bar þess
greinilega vitni að um úr-
slitaleik væri að ræða þvf
að leikmenn beggja liða
gerðu sig seka um mörg
slæm mistök. Þetta er í 16.
sinn sem ÍR-ingar verða
íslandsmeistarar og
ábyggilega ekki sfðasta
skiptið.
Þorsteinn Hallgrimsson, þjálf-
ari ÍR, var að vonum ánægður
með titilinn og sagði hann i viðtali
við Mbl. að þetta hefði verið
dæmigerður úrslitaleikur, mikil
barátta hjá báðum liðum, en
sömuleiðis alltof mikið af
slæmum mistökum. „Ég spáði
þessum úrslitum f haust, en því
verður ekki neitað að þegar við
misstum 3 menn um áramótin
bjóst maður ekki við þessu. Mér
finnst þetta mót hafa verið jafn-
ara en oftast áður og því að vissu
leyti skemmtilegra, en hins vegar
hefur skipulagningin komið I veg
fyrir nægilega aðsókn vegna þes
einkanlega hve mótið er leikið á
mörgum stöðum og oft á sama
tímanum."
„Þess má geta að þetta verður
líklega siðasta keppnistímabilið
mitt i körfuknattleik, mér finnst
vera komið nóg."
í því sambandi er rétt að geta
þess að þetta er í 9. sinn sem
Þorsteinn verður islandsmeistari,
en auk þess hefur hann orðið
Danmerkurmeistari 4 sinnum.
ÍR-ingar náðu forystunni 4—2
strax í upphafi leiksins og á 5.
minútu höfðu þeir náð 5 stiga
forystu, 12—7, og skömmu síðar
var staðan orðin 18—11 en
Ármennin;
gefa sig o
20—20 á
reyndar sl
náðu fory
leiddu til
yfir, 54—4
Seinni r
ÍR-ingann;
aldrei mö
glöðu ÍR-li
og til að rr
Minnsti m
var 9 stig
71—80 og
náð að pr(
þá fékk J
villu og 1
móguleika
lega orðið
unnu yfirt
Sigur ÍB
fremst á
liðsmanna
Áð
voroghaustí