Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. wgtmlilftfeifr Netamaður óskast á netaverkstæði okkar í Sandgerði nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í Rvík. í síma 23955. H.F. Miðnes, Sandgerði. Lausar stöður 2 stöður yfirmatsmanna við Framleiðslueftirlit sjávarafurða, er einkum annist eftirlit og mat á saltfiski og skreið, eru lausar til umsóknar. Annar yfirmatsmaðurinn þarf að hafa búsetu á Norðurlandi eystra, en hinn á Suðvesturlandi, helzt á Suður- nesjum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 20. apríl n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 25. mars 1977 Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra nú þegar. Einnig viljum við ráða rafsuðumenn. Runtalofnar h. f., Síðumúla 2 7. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kranamaður Viljum ráða mann vanan stórum byggingarkrönum. Uppl. í síma 81 935 á skrifstofutíma ístak íslenzkt verktak h. f. Normi h.f. vélsmiðja vill ráða járniðnaðarmenn eða lagtæka menn. Óskum einnig eftir að taka nema. Normi h. f., sími 53822 kvöldsími 735 72 Skipstjórá vantar í mánaðartíma á 1 50 tonna netabát frá Suðurnesjum. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer á auglýsingadeild blaðsins merkt: „Skipstjóri — 2037." Sölumaður óskast Þekkt fasteignasala óskar eftir sölumanni. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 1. apríl n.k. merkt: „Öruggur — 2285". Arkitektar — teiknistofur Ung stúlka, nemi í tæknitæknum, óskar eftir vinnu á teinistofu. Getur byrjað strax. Upplýsingar fyrir hádegi og á kvöldin í síma 71814. Stúlkur vantar til afgreiðslu. Vaktavinna. Aldur 25 til 35 ára. Uppl. á staðnum, ekki í síma Veitingahúsið Gafl-inn, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Garðvinna Vantar mann til að hirða kirkjugarðanna að Mosfelli og Lágafelli, Mosfellssveit í sumar. Upplýsingar hjá formanni sóknarnefndar í síma 66222. Húsvörður Félagsheimilið Hlégarður Mosfellssveit óskar eftir að ráða húsvörð sem fyrst. Þarf að geta tekið að sér matreyðslu og þjónustustörf. Umsóknum sé skilað til Sæbergs Þórðar- sonar, Áshamri, fyrir 3. apríl, og veitir hann allar nánari upplýsingar um starfið. Húsnefnd. Fretheim, Hotel, í Sogn Norge óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk yfir sumartímann: framreiðslustúlkur, eldhús- stúlkur, herbergisstúlkur, stúlkur í gesta- móttöku. Umsóknir sendist Fretheim Hotel, 5743 Flám, Norge. AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 | raðauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Fella- og Hólahverfi Rabbfundur Magnús L. Sveinsson borgarráðsmað- ur mun koma á fund og rabba um borgar og kjaramál miðvikudaginn 30 marz kl. 8.30 að Seljabraut 54 (hús kjöts og Fisks). Allir velkomnir. Stjórnin 30. marz Skagaströnd Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Þróttar á Skagaströnd verður haldinn I Fells- borg Skagaströnd föstudagskvöldið 1. april n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundin- um. Stjórnin. Blönduós Aðalfundir Sjálfstæðiskvennafélags A- Húnavatnssýslu og sjálfstæðisfélagsins „Varðar" í A-Hún. verða haldnir í fé- lagsheimilinu Blönduósi fimmtudags- kvöldið 31. marz n.k. Fundur Sjálf- stæðiskvennafélagsins hefst kl. 20.30 en Varðar kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundun- um. Stjórnir félaganna Miðvikudaginn 30. marz n.k. verður 28 ár liðin frá þeim sögufræga atvurði þegar kommúnísta reyndu að hafa áhrif á og hindra störf alþingis. Lýðræðissinnum tókst að verja þjóðþingið og áttu Heimdellingar drjúgan þátt þar að. Á miðvikudaginn verður opið hús hjá Heimdalli þar sem þeir Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson reka atburðarrásina. Sýnd verður kvik- mynd og umræður verða á eftir. Heimdillingar fjölmennið i Valhöll, Bolholti 7 kl. 20.30 miðvikudaginr 30. marz. ríeimdallur S.U.S. i Reykjavik. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 21.—24. apríl 1977 Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýðs- skóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 21. —24 april n. k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfremur þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði, taka þátt i almennum umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum i félagsmálum. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar. Leiðbeinandi: Gunnar Helgason, forstöðumaður. 2. Kjarasamningar, fjármál og sjóðir verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. 3. Starfsemi og skipulag launþegasamtakanna. Leiðbeinendur: Pétur Sigurðsson, alþm. og Hersir Oddsson. 4. Stjórnun og uppbygging verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, verkamaður. 6. Verkmenntun og eftirmenntun. Leiðbeinandi: Gunnar Bachmann, rafvirki. 7. Stjórn efnahagsmála. Leiðbeinandi: Jónas H. Haralz, bankastjóri. 8. Framkoma í sjónvarpi Leiðbeinandi: Hínrik Bjarnason, framkvstj. 9. Þjálfun i ræðumennsku, fundarstjórn og fundareglum. Leiðbeinendur: Kristján Ottósson og Friðrik Sophusson 10. Panelumræður um samskipti aðila vinnumarkaðarins: Ágúst Geirsson — Barði Friðriksson — Guðmundur H. Garðarsson — Guðmundur Hallvarðsson. Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00—19.00 með matar og kaffihléum. Kennslan fer fram á fyrirlestrum, umræðum með og án leiðbeinenda og hring- borðs- og panelumræðum. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Það er von skólanefndar, að það Sjálfstæðisfólk sem áhuga hefur á þátttöku i skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst i sima 82900 eða 82398, eða sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Bolholti 7, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.