Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRlL 1977 3 Gundelach undir- býr fískimálaviðræð- urnar við ísland ÞAÐ var vetrarlegt á Akureyri, þegar Friðþjófur tók þessa mynd þar fyrir helgi. Sfðan hefur geisað þar norðanhrfð og vetrarrfkið Ifklega orðið enn meira. Smygl á kókaíni upp- lýst í fyrsta skipti Grammið af efninu selt á 50-60 þúsund krónur í GÆRKVÖLDI var sleppt úr gæzluvarðhaldi sfðasta mannin- um af fjórum, sem setið hafa inni vegna rannsðknar nýja ffkniefna- málsins. Við yfirheyrslur kom fram, að þetta voru aðalmennirn- ir I innflutningi á miklu magni ffkniefna frá Ilollandi og var mestallt efnið flutt f tveimur ferðum. Samtals voru þá flutt inn 6 kg af hassi, 75 grömm af amfeta- mfni og 10 grömm af kðkaíni, og er þetta f fyrsta skipti sem upp- lýstur er innflutningur á þvf efni til landsins. Kðkafnið var í duft- formi og sugu neytendurnir það upp f nefið. Söluverðmæti þess- ara fíkniefna er um 9 milljðnir krðna á hinum ðlöglega ffkni- efnamarkaði hér heima. Þrír þessara fjögurra manna sáu um kaup á fíkniefnunum í Amsterdam, og fóru tveir menn saman utan til kaupanna í bæði skiptin. Fluttu þeir fíkniefnin til Rotterdam þar sem fjórði maður- inn, skipverji á millilandaskipi, kom inn í spilið og flutti efnið til landsins. Fyrri ferðin var farin um mánaðamótin növcmber- desember í fyrra og þá flutt inn 2.5 kg af hassi 35 grömm af am- fetamíni og 5 grömm af kókaíni. Þetta magn var allt selt innan- lands fyrir jól og söluhagnaður notaður til að fjármagna næstu innkaupaferð, sem farin var í febrúar. Þá voru flutt til landsins 3.5 kg af hassi, 30 grömm af am- fetamíni og 5 grömm af kókaíni. Áður en tókst að selja öll fíkni- efnin komst fíkniefnalögreglan i spilið, hneppti forsprakkana í gæzluvarðhald og lagði hald á 1100 grömm af hassi, 12 grömm af amfetamíni og óverulegt magn af kókaíni. Fíkniefnin voru falin hjá ýmsum aðilum úti i bæ, svo og söluhagnaður, og sagði Arnar Guðmundsson fulltrúi við fikni- efnadómstólinn að nú sem fyrr hefðu aðstandendur hasssmygl- ara og ýmsir aðrir lagt sig fram við að fela efni og peninga fyrir lögreglunni. Þó tókst að ná í 140 þúsund krónur i peningum, en það fé var söluhagnaður. Sem fyrr segir er þetta í fyrsta skipti, sem staðfestur er innflutn- ingur á kókaíni til landsins. Inn- flytjendurnir notuðu það mest- megnis í eigin þágu, en sam- kvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, er söluverðmæti gramms af efninu geysimikið fé, eða 50—60 þúsund krónur. Am- fetamínið var selt á 12—13 þús- und krónur grammið og hassið á 12—1300 krónur grammið, þann- ig að nærri lætur að söluverðmæti efnisins sé um 9 milljónir króna. OLAV Gundelach, aðalsamninga- maður Efnahagsbandalagsins, hefur átt viðræður að undanförnu við Frank Judd aðstoðarutan- ríkisráðherra Breta, sem er jafn- framt um þessar mundir I forsæti ráðherraráðs EBE. Hafa þeir t sameiningu rætt hvernig staðið skuli að fyrirhuguðum viðræðum við fslenzk stjórnvöld af hálfu EBE. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins í Briissel hefur Gunde- lach í hyggju að leita nýrra leiða til að koma á samningum um gagnkvæm veiðiréttindi, en jafn- framt kemur fram að úr vöndu sé að ráða i þeim efnum meðan Efnahagsbandalagið sjálft hefur ekki tekizt að móta fiskimála- stefnu sina sem einnar heildar. Gundelach mun þó hafa áform um að leggja fiskveiðivandamálið fram í ljósi heildarsamskipta íslands og Efnahagsbandalagsins og gefa í skyn að takist ekki að leysa þetta vandamál muni það óhjákvæmilega hafa áhrif á aðra þætti samskipta íslands og EBE. Heimildarmenn Morgunblaðsins í Brússel segja þó að Gundelach muni fara varlega í sakirnar í þessu efni af augljósum pólitísk- um ástæðum. Viðræður milli Færeyinga og EBE eru hafnar um hámarksafla verndunarsjónarmið og stjórnun veiðana o.fl. Aðilar hafa þegar komist að niðurstöðu um ramma- samning varðandi gagnkvæm veiðiréttindi og er þar gert ráð fyrir að samið verði um hámarks- afla fyrir hvert ár milli þessara aðila. Eru hér einmitt komnar höfuðreglurnar i samninga- gerðinni sem EBE hyggst byggja aðra samninga um þetta atriði á. í næstu viku verða hafnat samningaviðræður við fulltrúa Póllands og A-Þýzkaland um rammasamkomulag en fram til þessa hafa viðræðurnar lítinn árangur borið vegna þess að báðar þjóðirnar hafa mjög lítið að bjóða á móti fiskveiðiréttindum á hafsvæði EBE ríkjanna. Þá verða einnig hafnar viðræður við Norðmenn á nýjan leik á grund- velli rammasamkomulags þess sem náðst hefur og í næstu lotu munu samningar snúast um há- marksafla eða kvóta annars aðil- ans innan fiskveiðilögsögu hins. Af hálfu EBE hefur ekkert verið látið uppi hversu mikinn afla bandalagið hyggst reyna að fá innan fiskveiðilögsögu Norð- manna. Þá bendir ýmislegt til þess að deilur geti risið upp milli Spánverja og Efnahagsbanda- lagsins eftir að síðarnefndi aðil- inn tók upp kerfisbundna útgáfu á veiðileyfum. Frakkar hafa sýnt fram á að kvótakerfið eitt sér tryggi ekki að staðið verði við þau hámörk sem sett voru á afla Spán- verja, þar sem fjöldi spánskra fiskiskipa á frönsku hafsvæði sé slikur að engu eftirliti yrði komið við. Af þessum sökum hefur fjöldi spánskra fiskiskipa verið Framhald á bls. 26 MARGIR HALDA AÐ I1ÁTALARAR SELJ AÐEINS EYRIR ATVINNUMENN... Tenging borholanna við Kröflu bafin HAFIN er tenging þeirra þriggja borhola, sem teknar verða I gagn- ið til orkuvinnslu nú fyrsta kastið í Kröfluvirkjun, að þvf er Jakob Mikil loðna gengur inn á Skagafjörð BÆ, Höfðaströnd, 27. apríl. ÞÓTT vetur sé liðinn samkvæmt tfmatali er hér kuldastormur af norðri og hvít jörð. Nokkuð óstillt hefur verið til sjávar, en inn á Skagáfjörð er talið að hafi komið mikið af loðnu. Fylgir henni tölu- verð fiskiganga og einnig mikið af svartfugli og hnýsu. Grásleppuveiði er ekki mikil sem stafar nokkuð af því að stór- þorskur fer í netin og snýr þau upp, en af þeim afla fá grásleppu- karlarnir góðan hlut. Togarar hafa aflað mjög vel og er verkafólk í frystihúsunum upptekið alla daga vikunnar. Fiskur af togurunum er þó nokkuð smár og seintekinn. Björn Björnsson orkumálastjóri skýrði Morgunblaðinu frá I gær. Jakob kvaðst vænta þess, að snemma i næsta mánuði yrði lokið tengingum þessara þriggja hola, sem nú ætti að taka í notkun. Reyndar væri ein þessara hola þegar tengd, þ.e. hola nr. 6 en hola nr. 7 væri svo til tilbúin til tengingar nema hvað nú stæðu yfir mælingar á henni og síðan væri það hola nr. 11 sem tengd yrði. Jakob sagði, að þessi þáttur virkjunarframkvæmdanna, þ.e. virkjun fyrstu borholanna, væri þannig komin á góðan rekspöl en hann kvaðst hins vegar ekki kunnugur því að hvaða stigi bygg- ing stöðvarhúsanna og niðursetn- ing tækja þar væri. Morgunblaðið innti Jakob enn- fremur eftir því hvort Orku- stofnun hefði fengið skýrslu próf. Gunnars Böðvarssonar í Banda- ríkjunum um viðhorfin til frekari gufuöflunar. Svaraði orkumála- stjóri því til, að Orkustofnun hefði verið í sambandi við Gunnar eftir að hann fór héðan frá land- inu en ætti eftir að fá i hendur skriflega skýrslu hans um þetta atriði. en auðvitað geta allir þeir sem vilja vandaða og nákvæma hátalara, notið þess að hlusta á AR hátalara í stofunni heima hjá sér. Það eru góð meðmæli að atvinnumenn eins og Judi Collins, Miles Davis og Herbert von Karajan skuli velja sér AR til einkanota, því þéir vilja aðeins það besta, hin þjálfaða heyrn þeirra krefst þess. AR hátalarar eru á góðu verði - gæðin getur þú verið viss um - VELJIÐ AR HÁTALARA. 4... ___ 'feynsla FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 SENDUM BÆKLINGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.