Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRtL 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 2ja herb. íbúð óskast' til leigu fyrir ung hjón með barn á 1. ári. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1 6973. Garður Til sölu fokhelt einbýlishús við Lyngbraut, stærð 140 fm. Söluverð 5 millj. Fast- eignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. Til sölu er Scania 80 super árgerð '69 í góðu standi og á góðum dekkjum. Upplýsing- ar eftir kl. 7 á kvöldin i sima 99-5815. Njarðvík Til sölu glæsileg fokheld 4ra herb. íbúð við Hólagötu stærð 131 fm. Sér inngang- ur. Teikning Kjartan Sveins- son. Fasteignasalan Hafnar- qötu 27. Keflavík. sími 1420. Matreiðslumaður ósk- ast ennfremur stúlka til af- greiðslu og fl. Uppl. á staðn- um, ekki í síma. Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlið 45. í þjónusta j Múrsmíði Arin og skrautsteinahleðslur Einnig flisalagnir og fleira. Upplýsingar í síma 84736. Áreiðanleg unglings- stúlka ekkfyngri en 1 2 ára óskast til að gæta ungbarns i Foss- vogshverfi í sumar. Uppl. í síma 83597 e.h. Notuð steypuhrærivél fyrir 1 poka af sementi óskast keypt. Uppl. í síma 21817. listmuna, málverka o.fl. Sími 13468. Pósthólf 1308 Rvík. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Hey til sölu Uppl i sima 99-1 1 74. IOOF 1 1 = 1594288’/! = 9.0. IOOF 5 = 1594288’/; = □ St St 59774287 — VII — Lokaf. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fimmt.d. 28/4 kl. 20 Grótta, fjöruganga á Sel- tjarnarnesi með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. Dagskrá: Orð drottins boðað. Bænir — Fyrirbænir. Söngur. Samtöl — Kaffi. All- ir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmansstíg. Kvöldvaka, kaffi. Allir karlmenn velkomn- ir. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trans World Radio. Monte Carlo á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.00 — 10.15. Sent verður á stuttbylgju 31. metra. (9.5 MHZ): f.R. Skíðadeild Innanfélagsmót Skíðadeildar Í.R. verður haldið i Hamra- gili, laugardaginn 30 apríl fyrir 12 ára og yngri, og sunnudag fyrir 13 ára og eldri. Verðlaunaafhending og veitingar í skálanum að móti loknu á sunnudag. Þátttöku- tilkynningar í síma 33242 og 341 56 fyrir föstudag. Stjórnin. ■ ANDLEG HREYST1-ALLRA HÐLLB ▼ z ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Toyota til sýnis og sölu. Crown 2000 '72 Corona 2000 '73 Corona 2000 '74 Corolla 20 '72 Toyota umboðið hf. Nýbýlavegi 8, sími 44 144. Jörð Góð bújörð í uppsveitum Árnessýslu til sölu. Laus til ábúðar á vori komanda. Upplýsingar gegnum símstöðina Ásum, Gnúpverjahreppi. Pípuorgel Þriggja radda pípuorgel með petal til sölu. Upplýsingar í síma 20098. Hafnarfjörður í tilefni 40 ára afmælis Vorboðans föstudaginn 29. april, býður stjórn Vorboðans öllum félagskonum til sameiginlegs kaffisamsætis i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði kl. 21.00 sama dag. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur Fundur verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 8 e.h. í fundarsal Stevpustöðvarinnar Fitjum. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Bæjarmál. Stjórnin. FUS Stefnir — Hafnarfjörður FUS Stefnir heldur almennan fund fimmtud. 28. apríl kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 7. —10. maí. Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri, efnir til fundar fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30 í skrifstofu félaganna að Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Stjórn fulltrúaráðs Halló Halló A verksmiðjuverði sumarkjólar — sumarpils stutt og síð — kvenbuxur frá 1 .000.- kr. — dömu- herra- og barnapeysur — sportbolir með myndum á 500.- kr. — náttkjólar og undirkjólar — nærfatnaður o.m.fl. Lillahf., Víðimel 64, sími 15146. Húsbyggjendur athugið Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5, 7 og 10 cm. steinrör til skolplagna, gang- stéttarhellur,50 X 50cm., 25x50 cm. og 6kant, 30x30 cm. litaðar sem ólitaðar, brothellur 17x50x5 cm. Ekið á byggingastað. Bjalli h. f. steiniðja, He/lu sími 99-5890. Verksmiðjurýmingarsala Hjá prjónastofunni Ingu, Auðbrekku 63, Kópavogi alla þessa viku frá kl. 5 — 7 Gott tækifæri til þess að senda vinum erlendis vörur úr íslenzkri ull. Þór félag Sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði fimmtudaginn 28. apríl kl. 8.30. Nýir félaar velkomnir á fundinn. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin Skagafjörður — Sauðár- krókur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Skagafirði og á Sauðárkróki verður haldinn í Sæborg Sauðárkróki laugar- daginn 30. apríl n.k. kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund sjálfstæðisflokksins. - Stjórnin. Sjálfstæðis- félagið Huginn Árnessýslu boðar til aðalfundar i Árnesi sunnudag- inn 1. mai kl. 2. e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Alþingismennirnir Steinþór Gestsson og Guðlaugur Gislason ræða um stöð- una i þjóðmélum. Stjórnin. Kópavogi Týr FUS i Kópavogi boðar tih fundar fimmtudaginn 28. apríl n.k. kl. 18.00 að Hamraborg 1 Dagskrá: Val fulltrúa á landsfund sjálfstæðis- flokksins. Friðrik Zophusson formaður SUS ræðir landsfundarmálin. Stjórnin. F.U.S. í Árnessýslu F.U.S., í Árnessýslu boðar til félagsfundar í sjálfstæðishúsmu á Selfossi fimmtudaginn 28. apríl n.k. kl. 20:30. Dagskrá: 1 Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnin Vörður FUS Akureyri Vörður FUS boðar til almenns félags- fundar að Kaupvangsstræti 4, föstu- daginn 29. apríl kl. 20.00. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, lögfræð- ingur ræðir um frjálsan og staðbund- mn útvarpsrekstur. Fundarstjóri: Anders Hansen. Varðarfélagar eindregið hvattir til að fjölmenna. Stjórnm. VVfTt If * *-»» ».»• *■»**.* **»••****,■ * • *« « ■ « || «•*•*►*, |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.