Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRIL 1977
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar 1 húsnæöi i boöi fundir — mannfagnaöir
RÍKISSPÍTALARNIR
Tilkynning
um nýtt símanúmer
Frá og með 1. maí n.k. hafa eftirtaldar
stofnanir ríkisspítalanna símanúmerið
29000
Landspítalinn, þar með talin barnageð-
deild, Dalbraut 12 og hjúkrunardeild,
Hátúni 1 Ob.
Rannsóknastofa Háskólans
Blóðbankinn
Skrifstofa ríkisspítalanna
Reykjavík, 26. apríl, 1977.
Skrifstofa
ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5,
sími 29000.
Happdrætti
Þessir vinningar eru ósóttir í happdrætti
5. bekkjar Menntaskólans í Reykjavík:
1. vinningur — 986
2. vinningur — 3384
4 vinningur — 3034
5. vinningur — 2547
Vinninga skal vitjað að Skildinganesi 28,
Reykjavík.
Frá Skálholtsskóla
Skólaslit verða í Skálholti sunnudaginn 1.
maí og hefjast þau með guðþjónustu í
Skálholtskirkju, kl. 14.—kl. 2 síðdegis.
Ská/ho/tsskó/i
Ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna,
gegn mænusótt verða framvegis í heilsuverndarstöðinni á
mánudögum kl. 16.30 —17.30.
Nú er talið að fjórar ónæmisaðgerðir nægi til að halda við
ónæmi gegn mænusótt, þ.e.a..s. hjá því fólki sem hefur verið
bólusett eftir 1 962 og fengið ónæmisaðgerðirnar reglulega.
Reglulegar ónæmisaðgerðir gegn mænusótt eru sem hér
segir. Fyrstu tvær með mánaðar millibili, þriðja eflir 1 ár og
fjórða eftir u.þ.b. 5 ár.
Athygli skal þó vakin á því að þeir, sem hyggja á suðurlanda-
ferðir ættu að fá þessa ónæmjsaðgerð hafi hún ekki verið
framkvæmd nýlega.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
Tilkynning frá Rafveitu
Hafnarfjarðar
Rafmagnsnotendur vinsamlega athugið
að afgreiðslutími Rafveitu Hafnarfjarðar
breytist frá og með 2. maí n.k. og verður
opið sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga kl.
9.15—15 45. Laugardaga lokað.
Athygli er vakin á því að afgreiðslan
verður þá opin I hádeginu.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Byggingarfélag verkamanna Reykjavík.
Til sölu
tveggja herbergja íbúð í 14. byggingar-
flokki við Hörðaland. Félagsmenn skili
umsóknum sínum til skrifstofu félagsins
að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi
miðvikudaginn 4. maí n.k.
Félagsstjórnin.
Skrifstofuhúsnæði
3 herbergi um 70 fm. ásamt snyrtingu í
nýlegu húsi við Laugaveg til leigu frá 1.
júní n.k. Upplýsingar I síma 17374 á
venjulegum skrifstofutíma.
veiöi
Stangaveiði — Markar-
fljót
Veiðifélag .Vlakarfljóts óskar hér með eftir
tilboðum I stangaveiði og ræktun á
félagssvæðinu. Tilboðum skal skila til
formanns félagsins, Árna Sæmunds-
sonar, Stóru-Mörk, Vestur Eyjafjalla-
hreppi, er veitir nánari upplýsingar, fyrir
20. maí n.k.
þjónusta
Takið eftir
Efnalaug opnar að Sólheimum 35,
Reykavík, föstudaginn 29. 4. Munum
kappkosta vandaða vinnu og góða
þjónustu. Gjörið svo vel og reynið
viðskiptin. Efna/aug-n perlan '
Só/heimum 35, sími 38322.
kennsla
Sjúkraliðaskóli íslands
Umsóknarfrestur um skólavist næsta vet-
ur er til 15. júní.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum að
Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, virka daga
frá kl. 10—13. Sími 84476.
Skó/astjóri.
lögtök
í«
i
Fasteignagjöld
Athygli fasteignagjaldagreiðenda í Hafn-
arfirði sem enn hafa eigi greitt fyrri hluta
fasteignagjalda fyrir árið 1 977, er vakin á
því að neytt verður heimildalaga númer
49 — 1951 um sölu lögveða án undan-
gengis lögtaks, verði fasteignagjaldið ekki
greitt nú þegar.
Skrifstofa bæjargjaldkera Strandgötu 6 er
opin mánud. til föstudaga kl. 10— 1 2 og
13 — 16.
Innheimta Hafnarfjarðarbæjar.
Öldrunarfræðafélag
íslands Reykjavík
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 28.
apríl 1977 kl. 20.30 I Föndursalnum á
Grund (gengið inn frá Brávallagötu).
Fundarefni:
1. Dagur aldraðra
2. Þingsályktunartillaga um könnun á
efnahagslegri og félagslegri aðstöðu elli-
lífeyrisþega. Flutningsmönnum, Eyjólfi
Sigurðssyni og Eggert G. Þorsteinssyni,
er boðið á fundinn.
3. Útgáfa bæklings um heilsugæzlu.
4. Önnur mál.
Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að
fjölmenna og taka með sér gesti, sem
hafa áhuga á málefnum aldraðra.
Stjórnin.
Tónlistaskóli Hafnarfjarðar
Vortónleikar
Vortónleikar skólans verða haldnir í
Bæjarbíói I dag, fimmtudag kl. 1 8.30.
Fjölbreytt efnisskrá.
Allir velkomnir.
Skólastjóri.
Ársþing
Ársþing Handknattleikssambands íslands
verður haldið í Reykjavík, dagana 10. og
1 1. júní nk.
Nánar auglýst síðar. H.S.Í.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins
verður í Norræna-húsinu föstudaginn 29.
april kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Bátar til sölu
5, 6, 7, 8, 9, 10 , 11, 15, 20, 24, 36,
38, 40, 45, 50, 64, 100, 120, 200,
300 tonn
Frystihús á suðurnesjum, til sölu
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 sími
14120.
Fiskiskip
Til sölu: 6 testa frambyggður bátur,
smíðaður 1974, með 68 ha. Listervél.
30 /esta eikarbátur, með 240 ha.
Dorman vél, smíaður 1 973
30 lesta eikarbátur, með 240 ha,
Dorman vél, smíðaður 1 976.
47 /esta eikarbátur, með 320 ha. Kelvin
vél, smíðaður 1 973.
Öskum eftir flestum stærðum báta á
söluskrá.
BORGARSK/P s / f., skipasala
Grettisgata 56. Sími 12320
Ólafur Stefánsson hdl. Skúli B. Ólafs viðskiptafr.
heimasími 1 2077
heimasími 23676
í