Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977 11 FASTEIGNAVER h/f Stórholti 24 s. 11411 Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Hamraborg Kópavogi. Lundarbrekka góð 3ja herb. íbúð 82 fm á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Stór geymsla í kjallara. Suður svalir. Bergþórugata 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð í steinhúsi. í sama húsi er lítil einstaklingsíbúð með sér snyrtingu. Bragagata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Stórt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél. Hamraborg nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Bílgeymsla. Brekkutangi Mos. glæsilegt endaraðhús um 225 fm. Selst fokhelt eða lengra kom- ið eftir samkomulagi. Grindavík Einbýlishús viðlagasjóðshús við Suðurvör. Húsið er i mjög góðu standi. Lóð frágengin. Bílskýli. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima 42822 — 3000P Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Eftirtaldar eignir hafa komið í sölu í síðastl. viku. VIÐ ÍRABAKKA vönduð 2ja herb. íbúð með þvottaherb. á hæðinni. Útb. 5.0 millj. VIÐ LEIRUBAKKA ca 100 fm góð 4ra herb, íbúð á 2. hæð. VIÐ HÁALEITISBRAUT ca 1 10 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð. ttb. kr. 6.0 millj. VIÐ KARFAVOG 110 fm kjallaraíbúð. Samþykkt. Allt sér. VIÐ LAUFÁS I' GARÐABÆ ca 90 fm 3ja herb tbúð á 1. jæð ásamt bilskúr. Góð ibúð. VIÐ SUÐURGÖTU HAFNARFIRÐI ca 1 10 fm neðri hæð í þribýlis- húsi . Gott útsýni. Laus fljótt. VIÐ BOLLAGÖTU 1 20 fm efri hæð. AKUREYRI EIGNASKIPTI til sölu eða i skiptum 2 hæðir i steinhúsi við Brekkugötu nálægt iþróttavellinum. íbúðin er stofa, 3 herb. o.fl. — Skipti á eign i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði koma til greina. HVERAGERÐI — HVERAMÖRK Steinhús 2 hæðir 2x82 fm. 7 herb. eldhús, bað o. fl. Góð kjör sé samið strax. HVERAGERÐI — DYNSKÓGAR ca 104 fm timburhús áamt geymslukjallara undir öllu hús- inu. Verð kr. 8.0 millj Æskileg skipti á húsi eða ibúð á HORNAFIRÐI. VIÐ BRAGAGÖTU 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi nýstandsett. LAND VIÐ LANGAVATN til sölu 3 ha af landi við Langa- vatn. Mjög góð fjárfesting. / \ í’ ^*KI. 10-18 1 27750 ^FASTEICHSr^ ivn&T n HÚSIÐ Ingóffsstræti 18s. 27150 Sýnishorn af söluskrá í Breiðholtshverfi fallegar 2ja herb. íbúðir við Asparfell. Kóngsbakka, og blikahóla. Við Eyjabakka góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Stóragerði góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Víðsýnt útsýni. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Við Álftamýri Góð 4ra — 5 herb. ibúð á 2. hæð. Sér hiti. Þvottahús á hæðinni. Viðsýnt útsýni. Bil- skúr fylgir. Glæsilegt raðhús um 158 fm. í 10 ára húsi í vesturbæ. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 82744 BLIKAHÓLAR Ný 2ja herbergja ibúð á 5. hæð. Góðar innréttingar. Sökklar fyrir bilskúr fylgja með. Verð 6.5 til 7 millj., útb. 5 millj. VESTURBERG 85 FM 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinm íbúð- in er að hluta ófrágengin. Verð 7 millj.. útb. 5.5 millj. MIKLABRAUT 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja kjall- araibúð. Góðar innréttingar, nýj- ar hurðir. Rýateppi, snyrtileg sameign. Verð 7 millj., útb. 5 millj. RAUÐALÆKUR 100 FM Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á jarðhæð. i fjórbýlishúsi. Sér inn- gangur, sér hiti. Verð 9.6 millj., útb. 6.8 millj. ÁLFASKEIÐ 100 FM Skemmtileg 4ra herbergja enda- ibúð á 2. hæð. Nýleg teppi, bilskúrsréttur. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. HOLTSGATA 100 FM Hugguleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 2 stof- ur, tvö svefnherbergi, rúmgott eldhús og flisalagt bað, góð teppi alls staðar. Verð 10 millj., útb. 7 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók. Verð 9 millj., útb. 6 millj. ÆSUFELL 105 FM Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á 6. hæð. Tvennar svalir. Verð 10 millj., útb. 7 millj. GRENIGRUND 133 FM 6 herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi, góðar innréttingar, bíl- skúrsréttur. Möguleg skipti á 2ja herbergja íbúð. Verð 15 millj., útb. 1 0 millj. SÓLHEIMAR 137 FM Góð efri hæð i fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnher- bergi, þvottahús og geymsla á hæðinni, rúmgott eldhús. Bil- skúrsréttur. Verð 14 millj., útb. 9 millj. FLÓKAGATA 160FM Skemmtilegt einbýlishús á 2 hæðum. 3—4 svefnherbergi, 2 stofur, húsbóndaherbergi, rúm- gott eldhús, flisalagt bað, geymslur og þvottahús í kjallara, bílskúr. Verð 18 millj., útb. 11 millj. t GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGAS0N 8I560 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Iðnaðarhúsnæði — Verzlunarhúsnæði við Sólheima 200 fm. húsnæði á 1. hæð. Hentar vel fyrir verzlun eða iðnað. Við Goðheima 3ja herb. rúmgóð og vönduð jarðhæð. Sér hiti. Sér inn- gangur. 3ja herb. Vandaðar kjallaraibúðir við Flókagötu og Miklubraut. Við Æsufell 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð. Fallegt útsýni. Við Hverfisötu 2ja herb. nýstandsett kjallara- íbúð Kópavogur raðhús við Álfhólsveg 6 herb. bílskúr. Garðabær einbýiishús á Flötunum 6 herb. Bilskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Kjalarnes einbýlishús á Kjalarnesi 6 her- bergja, ásamt eignarlandi, sem er 4 hektarar. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. 81066 Austurbær 1 50 fm. stórglæsileg neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er góð stofa, borðstofa sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. í kjallara fylgir ca. 30 fm. íbúðarherb. Bilskúr. Eign í sérflokki hvað um- gengni og frágang snertir. Einbýlishús austurbæ 150 fm. stórglæsilegt einbýlis- hús sem er 3 svefnherb., góð stofa, borðstofa og húsbónda- krókur. Fallegt harðviðareldhús. Undir húsinu er óinnréttaður 1 50 fm. kjallari. Bílskúr. Reynigrund Kóp. 1 26 fm. norskt viðlagasjóðshús sem er á tveimur hæðum á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað og geymslur. Á efri hæð er stofa, eldhús og húsbóndaherb. Verð 1 3 millj. Tjarnarból m/bílsk. 4ra herb. góð 1 1 7 fm. ibúð á 1. hæð. íbúðin er 3 svefnherb. og góð stofa. Sameiginlegt véla- þvottahús. Vantar eldhúsinnrétt- ingu. íbúðinni fylgir fokheldur bílskúr. Verð 12 millj. Útb. 7.5 millj. Eyjabakki m/bílsk. 4ra herb. 1 10 fm. góð ibúð á 1. hæð. (búðin er 3 svefnherb. og stofa. Gott útsýni. Bilskúr. Maríubakki 3ja herb. stórglæsileg 85 fm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Laus nú þegar. Arahólar 2ja herb. stórglæsileg 65 fm. ibúð á 1. hæð. Mjög gott útsýni. Rýjateppi á stofu og holi. Flisa- lagt bað. Falleg eldhúsinnrétting með nýtisku eldavélasamstæðu. Háaleitisbraut 3ja herb. 110 fm. góð ibúð á jarðhæð. Rofabær 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 1 hæð. (búðin er stofa og svefn- herb. Flísalagt bað. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum i Háaleitis- hverfi. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum í Fossvogi. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Fossvogi. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luóvik Halldorsson Petur Guómundsson BergurGuön«iSon hdl Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum kaupanda að stóru iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði. Útb. yfir 20 milljónir kr. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11. Símar 12600 og 21750. VESTURBÆR 4ra herbergja endaíbúð á 1 . hæð við Kapla- skjólsveg. íbúðin er 103 fm. og skiptist i stofu, 3 svefnh., eldhús, bað og hol. í kjallara er sér geymsla og hlutdeild í göngum, þvottahúsi og hjólageymslu. Frágengin lóð og malbikun á bílastæði greidd. Falleg eign á besta stað. Verð 1 0.5 millj. LXJmarkaðurinn Austurstræti 6 simi 26933 Jón Magnússon hd 28644 yMJ-H 28645 Barónsstígur 2ja herb. 60 fm. íbúð. Nýstandsett. Laus nú þegar. Kríuhólar 2ja herb. 50 fm. íbúð á 2. hæð. Verð 5,5 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm. íbúð. Stórglæsileg eign. Blönduhlíð 3ja herb. kjallaraíbúð 80 — 90 fm. Verð: 8 milljónir. Útborgun 5.5 millj. Víðihvammur, Kóp. 3ja herb. 85 fm. sérhæð í þríbýli. (Miðhæð) Verð: 8.5 millj. Útborgun 5.5 millj. Hringbraut, Hafnarfirði 4ra herb. 1 05 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stórkostlegt útsýni. Stórglæsileg íbúð. Verð 12 millj. Laufvangur, Hafnarfirði 6 herb. lúxusíbúð, endaíbúð í blokk. Verð 14 millj. Smáíbúðahverfi — endaraðhús 6 herb. 2 x 86 fm. endaraðhús á skemmtileg- um stað. Verð: 1 6 milljónir. Ránargata 4ra herb. 90 fm. risíbúð. Lítið undir súð. 2 stofur, 2 svefnherb. Tvennar svalir, sólríkar mjög. Sér hiti. Danfosskerfi. Bollagata Efri hæð í þríbýli 5 herb. 1 30 fm. með bílskúr. Barðaströnd — raðhús Fallegt raðhús á þremur hæðum. (Pallahús). Verð 25 millj. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á skrá. Athugið: Sölumaður svarar fyrirspurnum í heimasíma á kvöldin og um helgar. Þorstemn Thor/asíus vidskiptafræðingur 3fdf6p fasteignasala Öldugötu 8 l símar: 28644 í 28645 Sölumadur Finnur Karlsson heimasimi 434 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.