Morgunblaðið - 07.05.1977, Side 1

Morgunblaðið - 07.05.1977, Side 1
32 SIÐUR OG LESBOK 102. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Norðmenn fresta olíu- leit fyrir norðan 62. gráðu Ósló 6. maí NTB. BJARTMAR Gjerde, iðnaðar- ráðherra Noregs, sagði í yfirlits- ræðu um olfumál Norðmanna f Stórþinginu í dag, að Ekofisk- óhappið gæfi ekki tilefni til breytinga á höfuðstefnu norskra stjórnvalda f olfumálum, en hins vegar væri fjóst, að ekki væri grundvöllur fyrir þvf að hefja olíuboranir fyrir norðan 62. breiddargráðu árið 1978 eins og ráðgert hefði verið. Ástæðan fyrir þessu er, að rfkisstjórnin vill fá nákvæma skýrslu um öryggis- og viðbúnaðarmál f kjölfar Ekofisk- óhappsins. Gjerde sagði að Norð- menn héldu áfram þróun olfuiðn- aðar síns með hæfilegum hraða, en sú þróun yrði undir ströngu eftirliti og stjórn norskra yfir- valda. I ræðu ráðherrans kom fram, að þegar skýrslan um Ekofisk málið og aðrar skýrslur f tengslum við það liggja fyrir verða þær lagðar fyrir Stórþingið til umræðna áður en ríkisstjórnin tekur ákvörðun um frekari olíuleit fyrir norðan’ 62. breiddargráðu. Ljóst sé að skýrslugerð þessi muni taka tals- verðan tíma, þvf að i mörg horn þurfi að líta. Gjerde sagði hins vegar að ríkisstjórnin stæði fast á Framhald á bls. 18 Umsátur í Moskvu Moskvu, 6. maí. AP. Reuter. RÚMLEGA 100 sovézkir lög- reglumenn og starfsmenn leynilögreglunnar umkringdu sendiráð Eþfópfu f Moskvu f dag eftir að fréttir bárust um mótmælaaðgerðir eþfópfskra stúdenta f byggingunni. Rúmum fjórum klukkutim- um eftir að lögreglan kom á vettvang komu 57 stúdentar út úr byggingunni og neituðu að ræða málið. Meðan þessu fór fram fór þjóðhöfðingi Eþíópfu, Mengistu Heile Mariam of- ursti, frá Moskvu til Leníngrad eftir þriggja daga viðræður við sovézka embættismenn. Framhald á bls. 18 Frá setningu landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. Geir Hallgrímsson í landsfundarræðu: Aðgerðir í skatta-, lífeyr- is- og húsnæðismálum — til að stuðla að lausn kjaradeilunnar Sjá ræðu Geirs Hallgrfmssonar f heild á miðopnu U _________i nena a mioopnu_____^ LANDSFUNDUR Sjálfstæðis- flokksins var settur í Háskólabfói sfðdegis í gær að viðstöddum 900—1000 landsfundarfulltrúum og öðrum gestum. Geir Hallgrfms- son, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, setti landsfundinn og skipaði dr. Gunnar Thoroddsen, varafor- mann Sjálfstæðisflokksins, fundarstjóra, en fundarritarar voru tilnefndir þau Salóme Þor- kelsdóttir, Mosfellssveit og Högni Þórðarson, tsafirði. Geir Hallgrímsson gerði viðhorfin f kjaramálum nú m.a. að umtalsefni og sagði, að á grundvelli þeirra athugana, sem fram hefðu farið, teldi hann lík- legt, að rfkisstjónin mundi grfpa til aðgerða í skatta- og lffevris- málum og f vinnuverndar- og húsnæðismálum til lausnar kjara- deilunni. Hins vegar sagði for- sætisráðherra, að það mundi byggjast á stöðunni f kjara- viðræðum hvenær endanlegar ákvarðanir um þessar aðgerðir yrðu teknar. Geir Hallgrfmsson sagði svigrúm ríkisstjórnarinnar Spenna í upphafí leiðtogafundarins London 6. maí. Reuter-AP. NOKKUR spenna og eftirvænting rfkti f kvöld í London f sambandi við toppfund leiðtoga 7 auðug- ustu iðnrfkja á Vesturlöndum, sem hefst þar f borg á morgun, laugardag. Tilgangur fundarins er að sýna einingu meðal þjóð- anna 7, Bandarfkjanna, Bret- lands, Kanada, V-Þýzkalands, Frakklands, Japans og ttalfu, en djúpur ágreiningur rfkir á mörg- um sviðum milli Bandarfkjanna annars vegar og Frakklands og V-Þýzkalands hins vegar vegna orkumála og sölu á kjarnorku- verum milli þjóða. V-Þjóðverjar tóku vel tillögum Carters um orkumál, sem hann kynnti bandarisku þjóðinni í fyrri viku, en sama verður ekki sagt um bann hans við sölu á kjarn- orku til annarra þjóða, til að fyrir- byggja að þær geti smíðað eigin kjarnorkuvopn. Tilraunir Carters til að koma í veg fyrir að Frakkar og V-Þjóðverjar selji stjórnum Brazilíu, Pakistan og S-Kóreu kjarnorkuver hafa hleypt illu blóði i samskipti þessara þjóða. V-þýzka stjórnin heldur þvi fram og nýtur þar m.a. stuðnings Japana, að þær þjóðir heims, sem ekki búa yfir olíu- og gaslindum verði að eiga aðgang að þróun kjarnorku. Carter er ekki ósam- mála þessu, en hann vill að langt- um strangari eftirlitsreglur með Framhald á bls. 18 Volvo og Saab sameinast Stokkhólmi 6. mai NTB. STJÓRNIR sænsku Saab- og Volvo-bifreiðaverksmiðjanna ákváðu f dag að sameina fyrir- tækin. Var þessi ákvörðun tek- in til að styrkja stöðu sænsks bflaiðnaðar á heimsmarkaði, að því er skýrt var frá f Stokk- hólmi f dag. Mun fyrirtækið f framtfðinni heita Volvo- Saab-Scania. Forstjóri Volvo, Pehr Byllenhammar, verður for- stjóri hinnar nýju samsteypu og verða aðalstöðvar hennar í Gautaborg. Á blaðamanna- fundi i dag skýrðu forráða- menn fyrirtækjanna tveggja frá því, að með sameiningunni yrði auðveldara fyrir Svia að mæta aukinni samkeppni í bif- reiðaiðnaðinum og draga úr Framhald á bls. 18 takmarkast fyrst og fremst af fjárhag rfkissjóðs. Utilokað væri að stefna f hallarekstur rfkissjóðs á þessu ári vegna þess, að af því mundi leiða aukna verðbólgu, sem öllum yrði til tjóns. Þá sagði forsætisráðherra, að hann gerði ráð fyrir, að úrræðin f skatta- og lffeyrismálum yrðu þyngst á metunum og auðveldast að mæla þau í auknum kaupmætti launa. Geir Hallgrímsson kvað eðli- legt, að rikisstjórnin greiddi fyrir kjarasamningum milli samtaka launþega og vinnuveitenda, en þó aðeins á þeirri forsendu að kjara- samningarnir feli ekki i sér meiri aukningu kaupmáttar ráð- stöfunartekna en þjóðartekjur og samdráttur annarra útgjalda þjóðfélagsins gefa svigrúm til. Ennfremur hlyti það að vera for- senda aðgerða af rikisins hálfu, að kjarasamningar horfi til launa- jöfnunar. í setningarræðu sinni á Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins fjallaði Geir Hallgrimsson um viðhorfin í landhelgismálum og til EBE og kvaðst telja nauðsyn- legt fyrir íslendinga að ná samningum um fiskvernd við sem flestar þjóðir á N-Atlantshafi þannig að ríkisstjórnir væru gagnkvæmt skuldbundnar til þess að gera ráðstafanir í þvi skyni að takmarka sókn í þá fiskstofna, Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.