Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNt 1977 9 rem Seljendur athugið: Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur nú allar stærðir fasteigna á skrá. Sérstaklega vantar okkur góða þriggja til fjög- urra herbergja íbúð t.d. í Fossvogi eða Stóra- gerðissvæðinu fyrir fjársterkan kaupenda. Einnig vantar okkur tilfinnanlega einbýlishús, raðhús og góðar sérhæðir. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. 27500 Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Útb. 5 miljj. Okkur vantar raðhús eða sérhæð í Háaleitishverfi og Fossvogi. 3ja herb. íbúð fokheld, Kóp. Til sölu fokheld íbúð í 2ja hæða húsi, gler í gluggum, pússað að utan. Bílskúr fylgir. Hag- stæð lán. Einbýlishús Borgargerði Til sölu er einbýlishús, hæð og kjallari (jarð- hæð) 150 fm grunnflötur. Á hæðinni eru 5 svefnherb. 2 stofur, hol, eldhús og bað. Jarð- hæðina á eftir að innrétta en þar má hafa stóra íbúð og geymslur eða húsnæði fyrir léttan iðnað. Húsið er byggt um 1970, bílskúr er óbyggður, en teikn. fylgja. Verð: 25—27 millj. útb. 1 5 millj. AF SN= Fasteignaviðskipti Björgvin Sigurðsson. hrl. Bankastræti 6, III. hæð. Þorsteinn Þorsteinsson, Sími 27500. heimasími 75893. 28644 28648 Asparfell 2ja herb. 65. fm. skemmtileg íbúð á 6. hæð. Fallegar innrétt- ingar, þvottahús á hæðinni. Verð 6.8 millj. Útb. 4.5 millj. Ránargata 2ja herb. kjallaraibúð Laugateigur. 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð. Sérinngangur. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Skipholt. 3ja herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Bragagata 3ja herb. íbúð í timburhúsi. Verð 7.5 millj. Útb 5 millj. Langholtsvegur. Falleg 3—4ra herb. 105 fm. rúmgóð kjallaraibúð. Sér garður. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Harðviðarinnréttingar. Rauðarárstígur. 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð ásamt 6 herb. i risi. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. 105 fm. endaíbúð i blokk. Verð 11.5 millj. Smyrlahraun Hafnarf. Endaraðhús 2x75 fm. með 45 fm bilskúr. Stórglæsileg eign. Verð 1 9 millj. Arnartangi Mosfellssveit 135 fm. 4 einbýlishús ásamt bilskúr. Fallegar innéttingar Verð 18 — 19 millj. HÖFUM MIKIÐ ÚRVAL 2, 3, 4, og 5 HERB. ÍBÚÐA ÁSAMT SÉR- HÆÐUM RAÐHÚSUM OG EINBÝLISHÚSUM OPIÐ LAUGARDAG 10—3 SUNNUDAG 1—5 fasteignasa'a Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 SoJumaður Finnur Karlsson heimasími 76970 Þorsteinn Thorlacius ViSskiptaf ræSingur SIMIHER 24300 Húseignir af ýmsum stærðum m;a. vandað raðhús 140 ferm. i Arbæjar hverfi. Nýtt einbýlishús á Alftanesi. 2ja ibúða hús með stórum bilskúr i Kópavogs- kaupstað. Verzlunarhús á eignarlóð á góðum stað við Laugaveg. Fasteignir á nokkrum stöðum úti á landi o.m.fl. íbúðir 1, 2ja 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. á nokkrum stöðum í borginni, sumar sér, sumar með bílskúr og sumar lausar. Sumarhús í nágrenni borgarinnaro.rn.fi. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 3 S.mi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson Tramkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a. í Árbæjarhverfi mjög góð 2ja herb íbúð á 1. hæð. Danfoss hitakerfi suður- svalir, úrvals góð sameign. í Vesturborginni mjög góðar 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir, sumar lausar strax. Við Grettisgötu góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í velumgengnu sambýlishúsi innst við Grettisgötu. Tvö herb. í risi fylgja, sér hitaveita suður- svalir, laus fljótlega. Vantar íbúðir á söluskrá eignaskipti möguleg í mörgum tilvikum. Sölustj. Örn Scheving Ólafur Þorlákssson lögm. AUGLÝSÍNGASIMINN ER: 22480 ^ Sími 27210 Álfhólsvegur 3ja hb. íbúð í fjórbýlishúsi. Mikið útsýni, harðviðarloft í stofu, ný og góð teppi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verð 9.0 m. Útb. 6.0 m. Suðurvangur 4—5 herb. íb. 116 fm. Verð 11.5 — 12.0 m. Útb. 7—7.5 m. Dúfnahóiar 4—5 hb. um 130 fm. Bílskúr. Vönduð íbúð, góð teppi. Verð og útb. samkomulag. Þórsgata 2ja hb. íbúð í góðu steinhúsi. Verð 4—5 millj. Útb. skl. Kópavogur sérhæðir Mikið úrval af góðum sérhæðum i Kópavogi, bæði í Austur- og Vesturbæ. Reynimelur 3ja herb. Góð íbúð á 2. hæð. Útb. 7 — 7,5 millj. Jörfabakki 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 7_7.5 millj. Óskast til kaups BARNAFATAVERSLUN, helst í miðbænum. |jQ*| EIQNAVCR Sr ” i :I LAUGAVEGI 178 ibolholtsmegini SIMI 27210 Benedikt Þórðarson hdl. Árni Einarsson. Ólafur Thóroddsen. EINBÝLISHÚS VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 1 20 ferm einbýlishús, sem skipt- ist í stofu, 3 svefnherb., rúmgott eldhús með þvottaherb. og búri innaf, Vandað baðherb. og fl. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Útb. 11.5 millj. PARHÚS í GARÐABÆ 260 fm parhús, sem er til af- hendingar strax u. trév. og máln. Á efrí hæð er gert ráð fyrir 4 svefnherb., holi, borðstofu, stofu, eldhúsi og baðherb. Niðri eru 2 herb , leikherb., w.c., sauna m. sturtu, þvottaherb og innbyggður tvöfaldur bílskúr. Skemmtileg teikning. aii- ar nánari upplýs. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 1 45 fm 6 herb. vönduð sérhæð í tvíbýljshúsi. Bílskúr. Ræktuð lóð. Útb. 10 millj. HÆO VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. 120 fm góð ibúðarhæð. Útb. 8—9 millj. VIÐ EFSTALAND 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 8 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 ferm íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduð.ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5.8—6.0 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. hæð. Útb. 4.8—5 millj. VIÐ ÍRABAKKA 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5.5—5.7 millj. VIÐ ENGIHLÍÐ 3ja herb. snotur risibúð Utb. 4 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Herb. i risi fylgir.Utb. 5—5.5 millj. VIÐ LAUGATEIG 2ja herb. snyrtileg kjallaraibúð. Sér mng. Útb. 3,8 millj. VIÐ KELDULAND 2ja herb, vönduð ibúð á jarðhæð. Útb. 5-----5.5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 45 fm einstaklingsíbúð i kjallara. Sér ínng. og sér hiti. Útb. 2 millj. í BREIÐHOLTI 45 ferm snotur einstaklingsibúð í kjallara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2,5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA 45 fm vönduð einstaklingsíbúð. Útb. 3,5 millj. SUMARBÚSTAÐUR VIÐ ELLIÐAVATN Höfum fengið i sölu glæsilegan sumarbústað við Elliðavatn. Falleg ræktuð lóð. Upplýsingar á skrifstofunni. BARNAFATAVERZLUN í AUSTURBORGINNI Höfum til sölu barnafataverzlun í fullum rekstri i verzlanasam- stæðu i Austurborginni. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VON ARSTRÆTI 12 Simi 27711 SÖIustJAri: Swerrir Kristinsson SigurAur Ólason hrl. ÞURFIÐ ÞEfí HIBYLI ^ Sérhæð 5 herbergja íb. ca. 140 fm. með bilskúr við Goðheima. ^ Sérhæðir Rauðilækur m/bílsk. Miðbraut m/bílsk. Hlíðarhverfi ^ Miðtún Húseign með þrem 3ja herb. íb. ★ Byggðarendahverfi Nýlegt einbýlishús m/bílsk. ca. 1 40 fm. ^ Vesturbær Steinhús með tveim ib. verð 1 1 millj. ^ Seltjarnarnes Raðhús í smíðum tvöfaldur bílsk. ^ Fossvogur Kelduland 4ra herb. íbúð. ^ 4ra herbergja Æsufell—Dúfnahólar Eyjabakki — Rjúpufell 3ja herbergja Dalsel —Jörfabakki Hjarðarhagi—Blönduhlíð. ^ 2ja herbergja Blikahólar—Barónsstíg Arnarhraun — Baldursg. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögmaður AlGIASlNtíASIMINN KK: 22480 JRoröitnblníitíi FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58- 60 SÍMAR 35300 8 35301 Háagerði Endaraðhús hæð og ris. Á hæð- inni eru eldhús, stofur, 2 svefn- herb. og bað. í risi 2 svefnherb. þvottahús og fl. í Laugarásnum Raðhús tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 4 svefnherb. og bað. Á efri hæð stofur eldhús og snyrting. í kjallara þvottahús og geymslur. Bílskúrsréttur. Rækt- uð lóð. Mikið útsýni. Við Sæviðarsund Hæð og ris samtals 6 herb. og eldhús með bílskúr. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 4. hæð með bílskúr. Við Hraunbæ 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 4. hæð i háhýsi (lyfta, húsvörður). Laus nú þegar. Við Álfaskeið 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bíl- skúrsréttur fylgir. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Suðurvang Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Bil- skúrsplata fylgir. Við Stórholt 2ja herb. góð ibúð á jarðhæð. Allt sér. í smíðum 130 fm. sérhæð i Seljahverfi selst fokheld. Teikningar á skrif- stofunni. Sumarbústaðir Eigum glæsilegan sumarbústað austan fjalls 3 ha. eignarland fylgja. Tilvalin aðstaða fyrir félagasamtök með auknar bygg- ingarframkvæmdir í huga. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.