Morgunblaðið - 05.07.1977, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977
Hafís yfir loðnumið-
unum undan austan-
verðu Norðurlandi
— ÉG GET ekki sanl ad loðnuleit-
in hafi horið mikinn árangur enn,
bæði vegna þes^ hve ísinn er nál-
æjít landi úti fyrir austanverðu
Norðurlandi, og sfðan vegna
hrælu, eftir að komið var vestur
með Norðurlandi, sagði Hjálmar
Vilhjálmsson, fiskifræðingur og
leiðangursstjóri á rannsóknar-
skipinu Bjarna Sæmundssyni, í
samtali við Morgunhlaðið í gær.
Að sögn Hjálmars þá voru þeir
húnir að leita úti fyrir öllu
Norðurlandi og höfðu ekki orðið
varir við loðnu nema lítilsháttar
NNV af Kögri. Kvað hann þá ekki
hafa komizt nógu djúpt undan
Norðurlandi austanverðu, aðeins
út undir 68° N.br., og ef miðað
væri við hvar loðnan hélt sig á
þessum slöðum á síðasta ári,
hefðu þeir þurft að komast
nokkru norðar.
Þá sagði hann að er þeir. byrj-
uðu að leita undan Vestfjörðum,
hefði verið komið leiðindaveður,
en þar virtist ísinn vera fjarri
landi og hreinn sjór á þeim slóð-
um sem loðnan hélt sig í fyrra.
Varaformaður jafnréttisráðs sagði af sér:
Osammála kyngreinmg-
aratriði í auglýsingum
JON Finnsson, lögfræðingur,
fyrrverandi varaformaður Jafn-
réttisráðs, sagði af sér í ráðinu
fyrir nokkru, vegna óánægju með
Blaðamenn hjá
sáttasemjara
ÞÉGAR Mogunblaðið hafði samh-
and við Torfa Hjartarson, sátta-
semjara, í gær var hann á fundi
með fiskimönnum, en í dag
kvaðsl Torfi m.vndu halda fund
mcð hlaðamönnum og útgefend-
um.
Er þetta fyrsti launamálafund-
urinn með blaðamönnum í 9 vik-
ur. A morgun, miðvikudag, verða
fundir hjá sáttasemjara með far-
mönnum, bæði yfir- og undir-
miinnum.
þá málsgrein jafnréttislaganna,
þar sem hannað er að auglýsa
eflir starfsmanni fremur af öðru
kyninu en hinu.
Hæstiréttur Islands tilnefnir
formann og varaformann í Jafn-
réttisráð, en á s.l. hausti ritaði
Jón réttinum bréf, þar sem hann
skýrði afsögn sína á þann veg að
hann væri ekki fullkomlega sátt-
ur við 1. lið 4. greinar 78—76 er
varðar auglýsingar. Kvaðst hann
sammála því ákvæði, að fólki af
báðum kynjum skuli gefinn kost-
ur á að sækja um starf sem er
auglýst laust til umsóknar, en
ekki því atriði, þar sem segir að
öheimilt sé að gefa til kynna að
frentur sé óskað eftir starfsmanni
af þessu kyninu heldur en hinu.
Var varaformaðurinn leystur
frá störfum eftir að bréf hans
hafði borizt.
Engir tollmúrar leng-
ur fyrir útflutningi
okkar til EBE og EFT A
Rannsóknarlög-
reglukonurnar
eru orðnar tvær
ÞÉÍiAR Rannsóknarlögregla
ríkisins tók til starfa hófu lang-
flestir starfsmenn rannsóknar-
lögreglunnar í Reykjavík störf
við hina nýju stofnun.
Auk þeirra voru ráðnir níu
nýir rannsóknarlögreglumenn
að stofnuninni og höfðu lang-
flestir þeirra áður verið starfs-
menn við lögreglustjóraem-
bættið í Reykjavík. Lögreglu-
mennirnir níu eru Arnþrúður
Karlsdóttír, Gísli Pálsson,
Guðmundur Guðjónsson, Guð-
mundur II. Jónsson, Haraldur
Sigurðsson, Högni Einarsson,
Sigurður V. Benjaminsson, Þor-
steinn Ragnarsson og Þorsteinn
Steingrímsson. Arnþrúður er
BÆÐI handaríska utanríkisráðu-
neytið og handaríska landvarna-
ráðuneytið eru ósammála skoðun-
um þeim er fram koma um varnir
Islands í skýrslu sem handarísk
þingnefnd hefur haft til uinfjöll-
unar.
Þetta segir í svörum við fyrir-
spurnum frá Morgunblaðinu. I
svörunum leggja handaríska
utanríkisráðuneytið og land-
varnaráðuney tið áherzlu á þá þýð-
ingu, sem þau telja að Kefla-
víkurstöðin hafi fyrir varnir
NATO, tslands og Bandarikj-
anna.
Svör ráðuneytanna við fyrir-
Arnþrúður Karlsdóttir.
önnur konan, sem hefur störf
sem rannsóknarlögreglumaður,
hin er Dóra Hlín Ingólfsdóttir.
spurnum Morgunblaðsins eru svo-
hljóðandi:
A. Ymsir starfshópar þingsins
semja skýrslur af þessu tagi og
þær þurfa ekki að lýsa skoðunum
bandarisku stjórnarinnar.
B. Bandariska utanríkisráðu-
neytið og landvarnaráðuneytið
eru ekki sammála þeim köflum
skýrslunnar þar sem fram kemur
gagnrýni á varnarviðbúnað
Bandaríkjamanna á Islandi.
C. Bandariska stjórnin telur
ekki að staðsetning flugvéla-
móðurskips geti komið í staðinn
fyrir hina mikilvægu aðstöðu
HINN 1. júlí kom til fram-
kvæmda síðasta tollalækkunar-
þrepið í samningum tslands við
Efnahagsbandalag Evrópu og Frí-
verzlunarbandalag Evrópu —
Samkvæmt þeim samningum.
sem Efnahagsbandalagið gerði
við Eftaríkin árið 1972. Hefur því
tollur á frystum fiskflökum, sem
eru hvað mikilvægasta útflutn-
ingsafurðin, fallið niður að fullu,
svo og tollur á fiskmjöli, rækju,
hrognum og fleiri afurðum. Engir
tollar eru nú I viðskiptum milli
EFTA-ríkja, nema varðandi ts-
land, sem fékk við inngöngu í
NATO í Keflavík og skýrslan
kemst heldur ekki að þeirri niður-
stöðu.
D. Bandaríska stjórnin telur
þessa aðstöðu NATO trúverðugt
mótvægi gegn árás, en ekki til
þess fallna að draga úr öryggi
Islands eða auka líkurnar á árás á
Keflavík.
E. Bandaríska ríkisstjórnin
telur hlutverk NATO—stöðvar-
innar i Keflavik áhrifamikinn og
nauðsynlegan lið í vestrænu
öryggiskerfi og hernaðariega
mikilvæga aðstöðu til varnar
NATO, Islandi og Bandaríkj-
unum.
EFTA 10 ára aðlögunar tíma, sem
EBE virti við samningagerðina
1972, og falla því tollar á innflutt-
um iðnaðarvörum ekki niður á
tslandi fyrir en 1980.
Sveinn Björnsson, deildarstjóri
í viðskiptaráðuneytinu, sagði í
samtali við Morgunblaðið i gær,
að í samningunum milli EFTA-
ríkjanna og EBE hefði verið gert
ráð fyrir að tollar yrðu felldir
niður i 5 áföngum, hinn síðasti
Unnur Aðalheiður Baldvins-
dóttir.
Lézt í eldsvoða
KONAN sem lézt í eldsvoða, að
Laugásvegi 54B, aðfaranótt s.l.
laugardags, hét Unnur Aðalheið-
ur Baldvinsdóttir. Hún var 65 ára
gömul.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögreglunnar eru allar
líkur á þviaðkviknaðhafi I út frá
sígarettu sem hefur fallið i rúm-
föt.
átti að koma til framkvæmda nú
1. júlí. Hér er um gagnkvæma
niðurfellingu tolla að ræða. Þetta
hefur þau áhrif að tollar á öllum
útfluttum iðnaðarvörum frá ts-
landi til EFTA og EBE eru úr
Framhald ábls. 31
Róleg byrjun
hjá nýju
rannsóknar-
lögreglunni
RANNSÚKNARLÖGREGLAN
nýja hefur farið rólega af stað.
Frekar fá mál hafa borizt til rann-
sóknar, og síðasta helgi, sú fyrsta
í tið hinnar nýju stofnunar, var
sérstaklega róleg, ef undanskilin
er bruninn við Laufásveg. Þannig
var ekkert innbrot tilkynnt um
helgina, sem er afar fátitt.
1000 unglingar í
vinnuskóla Rvíkur
EITT ÞtJSUND unglingar í
Reykjavík vinna nú hjá Vinnu-
skóla borgarinnar, en það eru
unglingar fæddir 1962 og 1963.
Unglingar fæddir 1962 fá 200
kr. i kaup á tímann, en unglingar
fæddir 1963 fá 180 kr. Vinnuskóli
Reykjavíkurborgar hefur kaffi-
stofuskúra á vinnustöðum þar
sem unglingarnir geta neytt nest-
is síns.
Bandarísk st jórnvöld
haf na gagnrýni á varn-
arstöðina í Keflavík