Morgunblaðið - 05.07.1977, Page 7

Morgunblaðið - 05.07.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977 7 Blindir fá sýn UndanfariB hefur Þjó8 viljinn birt nokkrar rit- smiSar um raunveruleik- ann i rikjum sósialismans; hi8 daglega líf hins venju- lega manns. sem býr vi8 kommúniska stjórnar- hætti. Þessar ritsmiBar eru évextir ungra manna, sem af eigin raun hafa lifaS þa8 a8 sjé rósrauSa drauma sina breytast i martroS. me8 þvi að sækja heím lönd og þjó8- ir, er sósialisminn hefur umbreytt a8 sinni mynd. Einn þessara manna. Ingólfur Margeirsson, sótti heim Tékkóslóvakiu, og myndin sem hann dregur upp af þjóSfélags- héttum þar hefSi i eina ti8 veriS kölluS „Morgun- blaSslygi", þótt hún birt- ist nú i öllum sinum ömur- leika é si8um ÞjóSviljans. Betra seint en aldrei. „Einkunnagjöf og flokks- hollusta” Tékkóslóvisk kona segir vi8 þennan skriffinn Þjó8 viljans: „Vi8 getum teki8 son okkar sem dæmi. Hann er tveggja éra. Eftir tvö til þrjú ér fer hann í leikskóla. þar sem hann kemst i fyrsta skipti i kynni vi8 hinn „pólitíska sannleika". þ.e.a.s. undir- stöSu hátternis, hlýSni og undirgefni. Honum er kennt a8 elska hi8 „sósialiska föSurland" koma „bróSurlega fram gagnvart Sovét" og inn- rætt nauSsyn landvarna. Þegar hann er sjö éra byrj- ar hann i skólanum og verSur meSlimur hinna svonefndu „brautrySj- enda". „BrautrySjendum- ir" eru skólabörn fré sjö til tiu éra aldurs. og eru eins konar framvarSsveit ungra hugsjónasinna. Þeim er kennt a8 kasta handsprengjum, skjóta me8 loftbyssum. hylla fénann og heraga undir stjóm landamæravarSa. En umfram allt a8 þekkja stéttaróvininn" og til- kynna tilveru hans til yfir- valda. „Stéttaróvinurinn" getur veriS hver sem er. jafnvel nénasti vinur e8a ættingi....i gagnfræSa og menntaskóla kemst nemandinn a8 raun um. hve flokkshoilustan er Alexander Dubcek — vildi breytingar, sem strönduSu á rússneskri innrás 1968 mikilvæg fyrir einkunna- gjöf og framtfflina I heild. Uppljóstranir. öryggisleysi og samvinna vi8 leynilög- regluna er stöSugt inni- hald hins pólitlska uppeld- is. ." Heilbrigðis- kerfið og sósíalisminn Ingólfur segir eftirfar- andi um tékkneska konu: „Hún leitaSi læknis é einni rikisreknu lækna stofunni, sem veitir ókeypis þjónustu. Þa8 var löng biSröS a8 venju. . . . hún fékk kaldar móttökur af stressuSum og önnum köfnum lækni. . . . hann blFSkaSist þó til muna þegar mégkonan rétti honum peningaseSil I laumi sem „gjöf". Læknirinn sagSist geta út- vegaS henni sérfræSing, sem fjarlægSi æxliS fyrir 3000 kcs. (um 90 þúsund islenzkar krónur) undir borSiS. Fjölskyldu hennar tókst a8 skrapa saman peningana. og uppskurS- urinn tókst i alta staSi vel. Mútur af þvi tagi, sem Pavlík skýrir okkur fré. eru daglegur viSburSur i Tékkóslóvakiu og i A- Evrópu. ekki sizt innan heilbrigSiskerfisins. . . . Levendal bendir é. a8 flestir sjúklingar. sem rétt eiga é þessari ókeypis þjónustu. verSi a8 múta hjúkrunarfólki og læknum til a8 fé viSunandi þjón- ustu. Sjúklingurinn kallar fél „þakklætispeninga" en mútuþegar nota latneska orSiS „parasolventia". Valdhaf- ar eru þaS kunnugir þess konar mútugreiSslum til starfsmanna innan heil- brigSisméla, a8 þeir lækn- ar, sem ekki eiga beinan aSgang a8 sjúklingum, t.d. læknar i tilrauna- og rannsóknastofum. fé sér- staka launauppbót!" viö erum PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. 0STRATFORD E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 Hafið þér ónæði af flugum? Við kunnum ráð við því Shelltox FLUGNA- FÆLAIM Á afgreiðslustöðum okkar seljum við SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er sett upp og engar flugur í því herbergi næstu 3 mánuðina. Spjaldið er lyktarlaust, og fæst í tveim stærðum. Oliufélagið Skeljungur hf Shell [UDSPRENTUM 1011 AFRIT af skjölum, bókum o.s.frv. GLJERIIR fyrir myndvarpa »1 C*f SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 simi 20560

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.