Morgunblaðið - 05.07.1977, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.07.1977, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1977 9 HRAUNBÆR 4RA HERB. + AUKAHERB. Vönduð 4ra herb. íbúð ca. 108 ferm. á 2. hæð með suðursvölum. íbúðin skipt- ist í 1 rúmgóða stofu, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og flísalagt bað- herbergi. Gott skáparými. í kjallara fylgir mjög stórt íbúðarherbergi með aðgang að baðherbergi. Verð 12 millj. Útb. tilb. SÓLHEIMAR 3JA HERB. — CA. 96 FERM. Stór og falleg íbúð á 9. hæð með miklu útsýni. 2 rúmgóðar stofur, auðskiptan- legar, eldhús og gott baðherbergi, geymsla í íbúðinni. Sameign mikil og 1. flokks. Verð 9.7 millj. Útb. tilb. ENDARAÐHÚS í SMÍÐUM Húsið, sem er i Seljahverfi er 2 hæðir og kjallari, ca. 79 ferm. hver hæð. Húsið afhendist glerjað og með raf- magns og hitalögnum. Bílskýli fylgir. Verð ca. 14 millj. Útb. tilb. LAUGARNESVEGUR 2JA HERB. — LAUS STRAX. Kjallaraibúð, ca. 60 ferm., stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með sturtu. Lítið niðurgrafin. Verð 5.5 millj. KAPLASKJÓLS- VEGÚR 2JAHERB. — LAUS STRAX í fjölbýlishúsi sem er 4 hæðir og kjall- ar. Svefnherbergi, stofa og eldhús með borðkrók. Útb. 3.5 millj. EINBÝLISHÚS VESTURBÆR Fallegt einbýlishús sem er múrhúðað timburhús (sænskt). Á hæðinni eru 3 stofur, borðstofuhol, húsbóndaher- bergi og baðherbergi, eldhús. Parket á flestum gólfum. í kjallara sem er afar snyrtilegur eru hjónaherbergi, barna- herbergi, baðherbergi, geymsla o.fl. Bílskúr fylgir. Ræktuð og góð lóð. Verð 18—19 millj. einbVli—KÓP. CA. U6FERM. — 16.8 MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut, Eignin skiptist í stofu, forstofu og hol, 3 svefnherbergi á sér gangi og baðher- bergi með nýlegum hreinlætistækj- um. Eldhús með máluðum innrétting- um. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 11.5 millj. SKÓLAGERÐI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 130 fm. íbúðin skiptist i 1 stofu og 3 svefnher- bergi, skápar i tveimur. Nýstandsett og rúmgott eldhús, flisalagt baðher- bergi. Þvottahús og geymsla á hæð- inni. Stór bílskúr. Laust fljótlega. Sér inngangur. Sér hiti. Verð: 13 millj. SKAFTAHLÍÐ 3JAHERB. 3ja herb. ibúð í kjallara i fjórbýlis- húsi. íbúðin skiptist i stofu, svefnher- bergi með stórum nýjum skápum, barnaherbergi, lítið vinnuherbergi, eldhús og baðherbergi. íbúðin er með sér inngangi og sér hita. Laus fljót- lega. Verð 8,5 millj. HRINGBRAUT 3 HERB. + AUKAHERB. íbúðin er á 1. hæð í fjölbýlishúsi og skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur, með suðursvölum, svefnherb., eldhús og nýstandsett baðherbergi. Aukaher- bergi í risi. Útb. 6 millj. MELABRAÚT 3—4RAHERB. — 117 FERM. íbúðin er á jarðhæð (gengið beint inn) í þríbýlishúsi og skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, bæði stór og með skáp- um, hol með miklum skápum, baðher- bergi flisalagt og bjart, og eldhús með borðkrók. Forstofuherbergi og köld geymsla. Verð 10 millj. MARÍUBAKKI 3JA HERB. — l.HÆÐ. 84 ferm. ibúð, 2 svefnherbergi, annað með skápum, 1 stofa, eldhús með eikarinnréttingum og borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla inn af eld- húsi. Sameign öll fullfrágengin, utan- húss sem innan. Útb. 6 m. HRAUNBÆR 3JA HERB. — ÚTB. 5.8 MILLJ. íbúðin skiptist i 1 stofu, hjónaher- bergi með skápum og stórt barnaher- bergi. Eldhús með borðkrók. Geymsla inni í íbúðinni. Teppi á stofu og holi. AtH Vagnsson lftgfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 26600 ÁLFTAMÝRI 4ra herb. ca 1 1 2 fm. endaíbúð á 4. hæð í blokk. íbúðin er tvö svefnherbergi og samliggjandi stofur. Bílskúrsréttur. Snotur íbúð. Verð 10,5 millj. Útb. 7.0 millj. ASPARFELL 2ja herb. ibúðir i háhýsi. Verð frá 5,2 millj. HRAUNBÆR Einstaklingsibúð 25 — 30 fm. ibúð á 1. hæð i háhúsi. Sameig- inlegt þvottaherb. á hæðinni. Verð 8,5 millj. Útb. 6,5 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ca 50 fm. litið niður- grafin kjallaraibúð i tvibýlishúsi (steinhúsi). Sér inngangur. Verð 4,5 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. 75 — 80 fm. íbúð á 2. hæð i blokk Suður og norður svalir. Verð 8,3 millj. Útb. 6,0 millj. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. ca 96 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherbergi og búr i ibúðinni. Sameign og ibúð i góðu ástandi. Verð 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. LAUGATEIGUR 2ja herbergja ca 65 fm. kjallara- ibúð i þribýlishúsi. Sér inngang- ur. Verð 5,5 millj. Útb. 3,7 millj. RAUÐILÆKUR 3ja herb. ca 100 fm. ibúð i litið niðurgröfnum kjallara. Samþykkt ibúð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 9,0 millj. UNNARSTÍGUR 3ja herbergja falleg risíbúð í tvi- býlishúsi. Samþykkt ibúð. Sér hiti. íbúð i góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Útb. 5,0 millj. ÆSUFELL 3ja — 4ra herbergja 96 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Laus nú þegar. Útsýni. Verð 9,0 millj. Útb. 6,0 — 6,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 ÍSilli& Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Hrafnhólar 4 herb. íb. 7. hæð 3 svefnh. Suðursvalir. Verð 9 — 9.5, útb. 6 m. Njálsgata 4 herb. risíbúð. Góðir gluggar. Svalir. Sér hiti. Steinhús. Sam- þykkt. Laus. Verð 7.8, útb. 5 m. Rauðalækur 4 og 3 herb. kjallaraibúð. Litið niðurgrafin. Sérinngangur. Sér hiti. Verð 8.8—9 útb. 6 m. Móabarð Hafnarfirði 3 herb. kjallaraíbúð ca 76 fm. Sérinngangur. Sér hiti. Rúmgóð íb. Verð 7 útb. 5 m. Ljósheimar 3 herb. íb. 6. hæð. Lyfta. Falleg íb. Gott útsýni. Verð 9—9.5, útb. 6.5 m. Fálkagata 3 herb. íb. 1. hæð ca. 78 fm. Sér hiti. íbúð I góðu ástandi. Laus strax. Verð 7.2 útb. 4.8 m. Éinar Sígurðsson. hrfl. Ingólfsstræti4, SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis Einbýlishús 4ra herb. íbúð ásamt bilskúr í Kópavogskaupstað. Útborgun 5 milljónir, sem má skipta. 5 og 6 herb. ibúðir í austur og vesturborginni. Sum- ar með bílskúr. Verzlunarhúsnæði á eignarlóð við Skólavörðustig. Verzlunarhús á eignarlóð (tvær lóðir) á góðum stað við Laugaveg. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. tbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Sumar nýlegar, sumar lausar Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. IVýja fasteipasalan Laugaveg 1 2P S.mi 24300 Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsimi kl. 7—9 sími 38330. rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Blöndubakki 4ra herbergja ibúð um 110 fm á fyrstu hæð. íbúðin skiptist i stóra stofu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi. íbúðarherbergi og geymsla i kjallara fylgir. Suðursvalir. Verð kr. 1 1.0 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 5 herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi. eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. LAUS STRAX. Yrsufell ca. 130 til 140 fm Raðhús á einni hæð sem er stofa, borð- stofa, og 4 svefnherbergi. Mjög vandaðar innréttingar. Verð kr. 18,0 millj. Eyjabakki 4ra herbergja 100 fm íbúð á 2. hæð. Mjög góð og snyrtileg ein. Verð kr. 10 0 millj. útb. kr. 7.0 millj. Barðaströnd Seltn. Raðhús á 3 pöllum. 4 svefn- herbergi, stór stofa eldhús. Inn- byggður bílskúr. Góður garður. Ásbraut Kóp tveggja herbergja rúmgóð ibúð á jarðhæð. Verð kr. 6,5 millj. útb, 4,3 millj. Asparfell tveggja herbergja 65 fm ibúð i fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Verð kr. 6,0 millj. útb. kr. 4—4.5 millj. Glsli Baldur Garðarsson lögfr Midbæjarmarkadurinn, Aáaistræti Sjá einnig fasteignir á bls. 10, og 11. 27711 EINBÝLISHÚS Á SELFOSSI Viðlaga^sjóðshús, 1 20 fm við Út- haga. Útb. 4-4,5 millj. HÆÐ OG RIS í VESTURBORGINNI Á hæðinni sem er 100 fm að stærð eru 2 saml. stofur, eldhús, hol, w.c. o.fl. í risi sem er 80 fm að stærð eru 4 svefnherb. báðherb. o.fl. Gott geymslurými. Rækuð lóð. Bilskúr fylgir. Útb. 10.5— Hmillj. HÆÐ OG RIS í NORÐURMÝRI Samtals 100 fm að stærð. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, herb., eldhús, baðherb. o.fl.J risi eru 2 herb. geymslur o.fl. Utb. 6 millj. Laust nú þegar. SÉRHÆÐ í LAUGARNESHVERFI 1 50 fm 5—6 herb vönduð sér- hæð (1. hæð) i þribýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 11—12 milij. HÆÐ VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 120 fm góð íbúðar- hæð. Útb. 8—9 millj. VIÐ LJÓSHEIMA. 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Útb. 6 millj. VIÐ BLÓMVALLAGÖTU 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5—5,5 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduð jbúð á 3. hæð (efstu) Útb. 5,8—6,0 millj. VIÐ ARNARHRAUN HF. 2ja herb. 10 fm vönduð ibúð á miðhæð. Útb. 5 millj. VHDMARKLAND 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Útb. 5,5 millj. VIÐ KLEPPSVEG. Einstaklingsibúð á 1. hæð Útb. 3.5— 4 millj. Laus nú þegar. í VESTURBORGINNI 2ja he/b. 65 fm góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. KRÍUHÓLAR 45 fm vönduð einstaklingsibúð Útb. 3.5 millj. í VIÐ KLEPPSVEG Einstaklingsibúð á 1. hæð Útb. 3,5—4 millj. Laus nú þegar. í VESTURBORGINNI 'JA HERB. —£ FM GÓÐ ibúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. KRÍUHÓLA 45 fm vönduð einstaklingsíbúð. Útb. 3.5 millj. í BREIÐHOLTI I 45 ferm snotur einstaklingsíbúð i kjallara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2.5 millj. BYGGINGARLÓÐÁ SELTJARNARNESI 966 fm byggingarlóð við Mela- braut. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sátustjóri Swerrjr Krisfinsson Sigurður Öiason hrl. EIGNASALAIM ' REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. ibúð á 2. hæð í tvi- býlishúsi. íbúðin er öll ný endur- nýjuð. Tilbúin til afhendingar nú þegar. HRAUNBÆR 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin er í ágætu ástandi. Þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Tilbúin til afhendingar strax. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 94 ferm. ibúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög gott útsýni. Suður svalir. Frágengin sameign. Verð 8,5 millj. Utborg- un 6 millj. VESTURBÆR MARARGATA 3ja herb. íbúð á hæð í þribýlis- húsi. íbúðin er i góðu ástandi með tvöföldu gleri og sér hita. Stór ræktuð lóð. SUÐURVANGUR 3ja herb. 98 ferm. endaibúð á 3. hæð. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Öll sameign fullgerð. Suður svalir. HÁAGERÐI 4ra herb. ibúð á 1. hæð i þrí- býlishúsi. íbúðin skiptist í 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefnher- bergi. íbúðin er tilbúin til af- hendingar nú þegar. HJALLABRAUT 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, rúmgott eldhús með stórum borðrkók, þvottahús og búr innaf eldhúsi, 2 barnaherbergi, hjóna- herbergi og baðherbergi, sem er sérlega vandað, á sér gangi. Verð 1 1,5— 1 2 millj. . HRAUNBÆR 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð, ásamt einu herbergi i kjall- ara. Ibúðin er með nýjum tepp- um. Útborgun 7 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. 120 ferm. íbúð á 6. hæð. Nýleg sérsmíðuð eldhús- innrétting. íbúðin er tilbúin til afhendingar nú þegar. MEISTARAVELLIR 5—6 herb. endaibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2 stofur, hús- bóndaherbergi, 3—4 svefnher- bergi, stórt eldhús með borðkrók og baðherbergi, íbúðin er i mjög góðu ástandi. Stórar suður sval- ir. LAUGARNESVEGUR EINBÝLISHÚS Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, rúmgott herbergi og eld- hús. í risi eru 3 mjög stór her- bergi og bað. í efra risi sem er óinnréttað, er möguleiki að út- búa skemmtilega baðstofu. Á jarðhæð eru 4 stór herbergi og möguleiki að útbúa þar sér ibúð eða verzlunarpláss, (hefur verið verzlun). Eignin er i mjög góðu ástandi. Tvöfalt belgískt verksm.gler í öllum gluggum. Fallegur garður. Tvöfaldur bíl- skúr, nýlegur. Sala eða skipti á minni eign. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Seljendur, hafið samband við skrifstofuna Fasteignaumboðið Pdsthússtr. 13f sími14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. PÖ6THÚSSTR0 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.